Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JANUAR 1978 \\
Frá undankeppni Reykjavfkurmóts í sveita-
keppni. Alls tóku 18 sveitir þátt í keppninni.
Brldge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag Akur-
eyrar.
1 fyrradag lauk aðalsveita-
keppni félagsins með þátttöku
12 sveita. Mjög hröð keppni
varð' um Akure.vrarmeistara-
titilinn milli sveita Alfreðs
Pálssonar og Páls Pálssonar,
sem lauk með sigri hins fyrr-
nefnda, sem fékk 175 stig en
sveit Páls hlaut 174 stig.
í sveit Alfreðs voru ásamt
honum: Guðmundur Þorsteins-
son, en hann er nýlega iátinn,
Ármann Helgason, Jóhann
Helgason og Baldvin Ólafsson.
Röð sveitanna varð þessi:
Alfreðs Pálssonar 175
Páls Pálssonar 174
Páls H. Jónssonar 135
Ingimundar Árnasonar 133
Hermanns Tómassonar
(MA) 124
Stefáns Vilhjálmssonar 108
Arnar Einarssonar 103
Hauks Margeirssonar 95
Sigurðar Viglundssonar 84
Trausta Haraldssonar 77
Arnars Danleslssonar 50
Jóns Arna Jónssonar 13
Næsta keppni félagsins er
firmakeppni, sem jafnframt er
einmenningskeppni félagsins.
Eru keppnirnar spilaðar þann-
ig, að þrjú fyrstu kvöldin er
einmenningskeppnin, en aðeins
spilað í eitt kvöld fyrir hvert
firma. Stendur keppnin yfir
eins lengi og þarf, þ.e. þar til
spilað hefir verið fyrir öll firm-
un.
Spilarar eru hvattir til að
fjölmenna í þessa keppni.
Undankeppni
Reykjavíkurmóts.
S.l. þriðjudag lauk undan-
keppni Revkjavfkurmóts 1
sveitakeppni. Spilað var I
þremur riðlum og spila tvær
efstu sveitir i hverjum riðli
ásamt sveit Hjalta Elfassonar
til úrslita í Reykjavíkurmót-
inu. Sveit Hjalta er núverandi
Reykjavikur- og Islandsmeist-
ari.
Þær sveitir sem urðu i 3. og 4
sæti í riðlunum spila um laus
saeti f Islandsmótinu, en keppni
þessi var jafnframt undan-
keppni Islandsmóts. Spila þvi
sex sveitir um fjögur laus sæti í
Islandsmóti — en Reykjavík á
10 sveitir alls i undankeppni
Islandsmóts.
Urslit í riðlunum urðu þessi:
A-riðill:
Stig.
Sigurjón Tryggvason 81
Jón Hjaltason 78
Páll Valdimarsson 57-
Steingrimur Jónasson 36
Gunnlaugur Karlsson 24
Sverrir Kristinsson 11
B-riðill:
Stefán Guðjohnsen 78
Guðmundur Hermansson 65
Guðmundur T. Gfslason 64
Sigurjón Helgason 31
Ester Jakobsdóttir 31
Vigfús Pálsson 27
C-riðill:
Jón Ásbjörnsson 77
Dagbjartur Grimsson 74
Sigurður B. Þorsteinsson 55
Eiður Guðjohnsen 40
Ragnar Oskarsson , 33
Reynir Jónsson 22
I upphafi undankeppninnar
var dregið í riðlana þrjá^og
urðu þeir mjög missterkir. Má
það sjá i uppröðun B-riðilsins. I
honum spiluðu þrjár sterkar
sveitir. Varð sveit Guðmundar
T. Gislasonar að sætta sig við
þriðja sætið eftir harða baráttu
við sveit Guðmundar Hermans-
sonar en hana skipa ungir spil-
arar. Auk Guðmundar eru í
sveitinni: Sævar Þorbjörnsson,
Guðmundur P. Arnarsson. Egill
Guðjohnsen, Skúli Einarsson
og Sigurður Sverrisson. Senni-
lega koma þessir ungu menn
allir til með að banka á dyr
unglingalandsliðsins fyrir
Norðurlandamótið í vor.
(Jrslitakeppnin hefst 7.
febrúar. Spilað verður í Hreyf-
ilshúsinu við Grensásveg.
HVAÐASTÆRÐ?
Spurning sem allir litsjónvarpskaupendur spyrja.
Mjög mikilvægt er, að fullt samræmi sé milli vegalengdar frá litsjónvarpi og stærðar þess.
Hver skermastærð er framleidd fyrir ákveðna vegalengd
_REGLA:________________________________ f
bezta Brevtinqar ut fra pessum
STÆRÐ:
BEZTA
VEGALENGD:
3f0 metrar
2f5 metrar
2,0 metrar
1,5 metrar
1,0 metrar
ÞAR SEMf STÆRÐ TÆKJA ER MÆLD
HORN í HORN, ÞÁ MUNAR MIKLU UM
HVERJA TOMMU.
er 20% minni en 22"
er 30% minni en 26"
er 50% minni en 26"
Upplýsingar
sem hjálpa þér
að velja
rétta skermastærð.
■ ## Skipholti 19, R.
BUÐIN s«mi 29800 (5 línur)
A H§
r