Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978 Ágúst Sigurdsson, Geitaskardi: Starir hissa hrygg mín önd, hrafnar og rissur krunka, f jallgrimm vissa á furðuströnd, fallega pissar Brúnka. (tsl.Gíslason.) iHerdis Hermóðsdóttir: [var eru húsmæðurnar? Jl Si'ptfiliri(-r || urðli SVO StÓr- ¦ostli-jíii verðhsekkanir, að fólk nóö i rauninni orðlaust »g vitan- lega hlutu það að vera landbúnað- larvörurnar, sem þar slógu sitt eig- ¦ð met. T En nevtendur gerðu ekkt neitt Ví miður. Enda seinþreyttir til mdraeðanna. I Þa birtust I bloðum fyrirsagnir ^m þessar: ..Einhliða verðhekk- mir tueta ekki kjör smábsenda" : „Fulltrúar f 6 manna nefnd- hni hjálparvana". \Kg hygg. að alfkum verðhsekk- aðalneyiluvðrum fóiks. i nema morg hundmðum kr. á hefðí hv«rgi verið lekið Uandi f nokkru öðru Jandi og arlega, að I haust virtist ASl vera að vakna til vitundar um að þeim baeri einhver tkylda til að verja umbjóðendur sfna. En nú virðist framleiðenda- og heildsalaklfkan f bændasstétt hafa fengið ðflugan bandamann, þar sem Helgi Seljan og Alþýðubandalagið er. Þannig er umhyggja þeirra fyrir verka- lýðnum. Það verður ekki leiðin- legt að lifa þegar þeir hafa útveg- að blessuðum bændunum það sem þeir verða antegöir með. En hver a að borga? Svo aetla þeir væntantega að kalla: VerkfaU! Verkfall! þó þeir veiti /ullvet, að það er aðeins skrfpaleikur á meðan hinir svf- virðílegu og þjóðh*ttulegu samn- ingar um prósentuhsekkun bú- vara. ef fólkið f landinu fatr lag- færingar á kaupi til að geta keypt þær. eru viðlýði. Islenzkar húsmaeður! Vlð eig- um að krefjasl þess. að landbún- aðarvorur verði fluttar inn. Það er hneyksli. að fölk skuli ekki ••inu sinni fa innflutt egg og það rétt fyrir jól. svo að fólk geti bakað kökur sínar sjalft. en sjálf- sagt þykir að flytja inn erlendar kökur og kex, að ógleymdum tertubotnum. Landbúnaðarvðrur eru heilsu- farsleg nauðsyn Við eigum að noiia að láta skylda okkur til að hlfta okurverði á þessum matvasl- um, eins og þegar við tslendingar vorum seldir 4 leigu forðum og mittum ekki verzla við nema einn aðíla. að víðlðgðum hýðingum. Og við eigum að neita að viður- kenna rfkisverndaða einokun og okur á nauðsynlegustu raatvael- uui, nema við viljum lata i okkur sannast vfsuna hans Þorsteins Er- lingssonar: Þelr reyndu ekkf tó kvlka eða ranka vlð aér, þð reytt va*rf af þelm eins og sauðura. Og þakka að þad klakklausl f kistuaa íer sen kana að vera a-f tf t þelm dauðum. SkrUté rfll r frHllr I ¦ r*...nM-> 11.11 Tl. Hinn 22. des. sl. birtist á bls. 53 í Morgunblaðinu einkar athyglis- verð ritsmíð eftir frú Herdísi Her- móðsdóttur, en Herdís mun vera nokkurs konar æðsta ráð í mál- efnum eskfirskra kvenna, og auk bess aðalfrúin á staðnum. Ekki fer á milli mála að frúin á staðnum fer á kostum um ritvöll- in, og ekki skemmir myndin sem ritverkinu fylgir. Satt að segja finnst mér myndin það lang gáfu- legasta á bls. 53 í Mbl. þennan dag, og er þó mynd bæði af jóla- sveininum og alls kyns heimilis- tækjum á þessari sömu síðu. Þegar litið er á efnislegan mál- flutning frúarinnar rekur maður strax augun í tvær setningar, sem ekki virðast eiga heima innan um alla hina háspekina, en það eru setningarnar: „Landbúnaður er Húrra fyrir frú Herdísi af Eskifirði heilsufarsleg nauðsyn," og „Síðan hafa allir viðurkennt að verðlags- grundvöllur búvara er sfórgallað- ur, að ekki sé meira sagt." Það sem þessar setningar virðast draga taum bændastéttarinnar kýs ég að líta fram hjá þeim. Frúin á staðnum segir að „blaðrað" sé um offramleiðslu á landbúnaðarvörum, og bendir í því sambandi á vaxandi ferða- mannastraum hingaó og fólks- fjölgun í landinu. Þetta hlýtur að vera rétt, varla færi frúin að birta þetta á prenti annars. Og ég sé í anda 70—80 þúsund íslenska rik- isborgara taka með sér til sólar- landa svo sem 20 lítra af mjólk, lambsskrokk og væna smjörklípu. Mjög athyglisvert er að frétta, að frúin á staðnum hefur bent á það oftar en einu sinni, að hús- mæðrafundir á Eskifirði hafi undirstrikað hitt og þetta. í fram- haldi af þessum upplýsingum hvarflar að mér að e.t.v. hefðí frúin gert rétt í því að notá penna sinn til þess eins að undirstrika hitt og þetta og láta þar við sitja. Frúin kemur i ritsmíð sinni fram sem nokkurs konar véfrétt en véfréttir eru yfirleitt loðnar og ekki um ótvíræða túlkun á þeim að ræða. Eða hvað skyldi frúin eiga við þegar hún segir: „En hvernig skyldi standa á því að áróður þeirra, sem móti okrinu mæla, skuli virka betur en stans- lausar kröfur bænda um enn hærra verð sér til handa? Og því hærra sem vörurnar hækka meira?" Og ekki gat ég að því gert, að ég fékk tár í augun þegar frúin seg- ir: „bændur skuli geta, og það rétt fyrir jól, okrað svo gegndarlaust á því fólki sem svo sannarlega er látið standa undir framleiðsl- unni..." Ja þvílík andskotans ósvífni í sveitavarginum að fara nú að heimta bætt lífskjör, rétt fyrir jólin. Svoleiðis kröfur getur bændaforysta ekki með nokkurri sanngirni gert nema snemma í janúar. Svo er að sjá að frúnni þyki vera seilst óþarflega djúpt í pils- vasa sinn, hvað varðar fjárfram- lög til „svo til hvers viðviks sem vinna þarf á búunum, að maður tali ekki um útflutningsbæturn- ar". í framhaldi af þessu get ég upplýst frúna um að það eru meira að segja til bændur sem eiga sæmilega fólksbíla, og trú- lega þó nokkrir sem eiga nýleg spariföt. Hugsa sér. Ekki dregur blessuð frúin af sér þegar hún mælist til að verka- Gunnar Jóhannsson, Ásmundarstöðum: í Morgunblaðinu 30. des. ritar Jón Olafsson bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi grein sem hann kall- ar „Um skinhelgi og stuttbuxna- pólitík í islenzkum landbúnaði", og er fyrirsögnin samnefni yfir þá stefnu sem rekin er i landbúnaði og skoðanir minar, þó það tvennt fari afar sjaldan saman. Skrif þau sem hafa farið okkar á milli vegna upphaflegu greinar minnar, um vandamál landbúnaðarins, eru farin út á allt aðra braut en ég ætlaði þeim i upphafi, og þar sem Jón bóndi tók ekki ábendingu minni um málefnalegar umræður í stað ræt- inna skrifa, sem hafa einkennst meir af tilfinningalegum til- burðum manns eða stéttar, sem eru í dauðateygjunum, í stað málefnaiegs tilleggs, þá verður þetta mitt lokasvar til hans um vandamál graskögglaverksmiðj- anna að sinni. Verðlagning grasköggla miðað við aðrar búvörur. Jón bóndi segir að ef sambæri- legt verð væri á graskögglum og öðrum búvórum þá þyrftu þeir að hækka um rúm 100%. Ég get ekki skilið út frá hvaða forsendum er gengið til að fá slíka niðurstöðu en okkur er ekki öllum ætlað að hugsa og skilja, því aðeins fáir okkar eru hugsuðir en aðrir bara húmoristar. Jón bóndi segir tviskinnung minn fara á kostum þegar ég segi í framhaldi af útreikningi um raunvirði grasköggla, að með skrifum minum vilji ég ekki þær verksmiðjur feigar sem fyrir eru i dag, því þó að við eigum kost á ódýru hráefni erlendis frá nú, er ekki víst að það verði alltaf, en heldur megum við ekki einblína á graskögglaframleiðsluna sern alls- herjariausn fóðuröfJunarmáíá okkar. Skýringuna á þessu fyrir- brigði segir hann að ég viti, en hún sé, að það sé ekki hægt að búa til almennilegt fóður nema með íslenzku grasmjöli, enda viti ég það mæta vel og noti það því á búi mínu. Ég vil biðja Jón bónda að hætta að leggja mér orð f munn því skýring sem þessi ér ekkert annað en ofstækisfullt ættjarðar- oflæti. Rannsóknir á fóður- gildi grasköggla. Jón bóndi segir, að við fóðurtil- raunir hafi fóðurgildi grasmjöls komist í allt að 1,10 fe. per kg sem hámark. Einnig segir hann það staðreynd að veruiegt magn framleiðslunnar sé 0,8 fe. per kg. Þetta getur allt verið rétt og satt hjá honum, en hann gleymir bara að geta þess hvert sé lágmarks fóðurgildi, og síðan meðaltals fóðurgildi. En samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið hjá Landnámi ríkisins, sem hefur yfirumsjón með öllum nema einni graskögglaverksmiðju á landinu þá er meðalfóðurgildi grasköggla talið vera 0,7 fe. per kg, en það þýðir, að það þurfi 1,4 kg í eina fóðureiningu. Jón bóndi hnýtir vandræðum sem þeir eru komnir í. Jón bóndi vill láta prenta áður- nefnda tillögu í bókina Islenzk fyndni ef hún verður gefin út aftur, og er það mér talsverð upp- örvun að tillagan hafi komið að einhverjum notum þó henni hafi ekki verið upprunalega ætlað að létta undir skammdegissýki landsmanna. Þar sem það er 35% offramleiðsla á lambakjöti þá benti ég á að það væri óeðlilegt að veita á sama tima 1300 til 1500 milljónir á ári til nýrra fram- kvæmda, það gerði ekki annað en að auka þann vanda sem við væri að etja. Sú upphæð sem þá sparaðist er hin sama og bændur Gunnar Jóhannsson svo eina leiðin til úrbóta er að draga úr framleiðslunni. Þá er komið að kjarna þeirra deilna sem hafa átt sér stað að undan- förnu en það er hvernig verður það gert svo það komi við sem fæsta. Vil ég í því sambandi benda á nokkur atriði sem gætu náð því marki sem sett verður að framleiðsla fyrir innanlands- markað þurfi að vera. 1. Framleiðsla ríkisbúanna verði lögð niður nema á tilrauna- búum. Astæðan fyrir því að ég vil láta leggja þau niður er að þau njóta ýmissa fríðinda og styrkja sem hinn almenni bóndi á ekki kost á og eru því óeðlileg sam- keppni. 2. Bönnuð verði framleiðsla þeirra aðila sem ekki hafa land- búnað að aðalstarfi. Rök fyrir því tel ég vera þau sömu og fyrri tillögunni því hjáverkaframleið- andinn er ekki háður afkomunni þar sem hann hefur sitt lífsviður- væri annarsstaðar frá. Ef farin yrði þessi leið má ætla að fram- „íslenzk fyndni" vandamál landbúnaðarins því fyrir aftan áðurnefnd til- raunaafbrigði að engan BÓNDA heyri hann lengur bera saman grasköggla og bygg sem fóður, enda sé það fjöldinn allur af bændum sem nú kaupi gras- köggla á hærra verði per kg en fóðurblöndur. Það skyldi þó ekki vera að þarna lægi skýringin á því að bændur hafa ekki náð tekjum viðmiðunarstéttanna. Þvi mér virðist því miður vera allt of . algengt að fræði til bænda séu agiteruð í rórriántísku formi í stað tðlulegra staðreynda. Um uppháf stofnunar grænfóðurverksmiðja. j grein Jóns bónda kflm ekkert' nýtt fram um upphaf og stofnun grænfóðurverksmiðjanna sem máli skiptir og er það sjálfsagt vegna þess hversu lítillátur hann er að notfæra sér ekki vanþekk- ingu mina á þessu sviði og á hann þakkir skilið fyrir. „1 slenzk fyndni". Það virðist vera stundum að alvarlegasti þankagangur- eins geti virkað sem góður brandari á annan. En svo virðist vera með tillögu mína um hvernig bændur komi áfallaminnst út úr þeim telja að vanti á að fullu verði verði náð á framleiðslu þessa verðlagsárs, og mætti því nota þá peninga til að brúa það bil, þar til dregið verður úr framleiðslunni, því árangurs hvaða ráðstafana sem gerðar verða, kemur ekki til með að gæta fyrr en eftir tvö ár. Kjarnfóðurskattufinn.; Jón bóndi segir kjarnfóður- skattinn sem Stéttarsaniband bænda gerir tillögu um, verði ekki \ þágú graskögglaverksmiðj- anna svo ;,fjaðrafok" i^v\\ sam- bandi sé óþarft. Þarnaheldfjg |ð komin sé . skyringin a |llu|n bægslagangi Jóns bónda pt |f gagnrýni nvinní á skattlaghingu kjarnfóðurs, því hann veit það jafn vel og ég af fenginni reynslu að verði fundin upp ný skattlagn- ing þá er hún aldrei afnumin heldur aukið við hana, enda var gert ráð fyrir þvi i tillögunum að Framleiðsluráð fengi fullt vald yfir skattlagningunni upp að vissu hámarki. Og hef ég grun um að graskögglaframleiðendur hugsi sér gott til glóðarinnar, eins og kemur reyndar fram í hrósi Jóns bónda á tillögum Stéttarsam- bands bænda. Setning löggjafar um innlenda kjarn- fóðurframleiðslu. Jón bóndi situr við gluggann hjá sér og gjóir augunum til skipt- is upp í Borgarfjörð og austur i Rangárvallasýslu i von um að jarl- ar þeir sem eru kenndir við þá staði bindist bræðralagi við setningu lagá er skiþi graskðggla- verksrriiðjuriúni vérðugári sess í 1 íslbnzku þjoðfélagi Lýsir þáð Vel dómgreindarskorti íóris að treysta bezt til þess verks þeim manni er stóð að setningu skarrim- sýnustu laga sem hann télur að samin hafi verið á Islandi. HÍCTWI3írO .ziKfina IsCr^ni nrtfii óí; i'j i'j/)\i\ly) 6t; /)ííc( i\, ¦ lausnar á vandanum. Þar sem skrif þessi hafa að und- anförnu svo til eingöngu snúist um graskögglaframleiðsluna án þess að aðalatriði minnar upphaf- legu greinar hafi nokkuð verið að ráði rædd vil ég að lokum reyna að draga saman þær tillögur og þá gagnrýni sem -ég hef haft i frammi. Það er um 35% offram- leiðsla á lambakjöti fyrir innan- landsmarkað og hefur reynst von- laust að selja það umframmagn til útflutnings fyrir viðunandi verð leiðslan dragist saman um 8%. 3. Utflutningsbætur verði aldrei meiri en 2—5% (eða það sem þurfa þykir til að tryggja nægjanlegt magn fyrir innan- landsmarkaðinn) af framleiðslu hverrar búgreinar fyrir sig. Það sem á vantar verða framleiðendur að taka á sig i lækkuðu vöruverði. Ráðstafanir sem þe'ssár hljóta á<í hafa það, í för rrieð sér að bændum fækki, en þáð ef ethrhítt það serii þaff að ske til að jafn- vægi náist. Ég fæ ekki séð að við hðfuhYefní á að borga marga rriill- jáíða til útlendinga til að halda uppi óarðbærri atvirinii. Það er áætlað að það þurfi að flytja út 4.400 tprui af ditkakjöti á þessu ári og til þess er talið að þurfi um tvö þúsund og sjö hundruð milljónir króna eða rúmar 600 kr. á kg. Ef dregið yrði úr framleiósl- unni um þessi 35% og út- flutningsbótunum deilt til þeirra búa er eftir stæðu þá fengi hver bóndi miðað við vísitölubú greitt á hverju ári 2,1 milljón kr. En ef útflutningsbæturnar væru aftur á móti greiddar til þeirra er yrðu að bregða brúi þá væri hægt að greiða í bætur á hvert visitölubú . rúmar 5 milljónir á ári. Þær tölur sem ég hef bent á hér eru þó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.