Morgunblaðið - 11.02.1978, Síða 17

Morgunblaðið - 11.02.1978, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 17 Magnús Guðmundsson, Mykjunesi: Kvittað fyrir kveðju í Morgunblaðinu 2. febr. s.l. er grein eftir Gunnar Jóhannsson, Asmundarstöðum. Grein þessi á víst að vera um landbúnaðarmál, en snýst að mínu viti um allt annað ef vel er skoðað. Hluti af ritsmiðinni er vegna deilu Gunnars og Jóns bónda í Brautarhotti um rekstur gras- kögglaverksmiðjanna og legg ég þar ekki orð í belg. Síðan kemur að þvi sem maður gæti haldið að ættu að vera tillög- ur til lausnar á þeim vanda sem við er að fást f landbúnaðinum um þessar mundir. I meginatrið- um bera þessar tillögur keim af áróðri Dagblaðsins gegn land- búnaðinum og verður að óska Jónasi Kristjánssyni til hamingju með lærisveina sína. Það er þetta með rfkisbúin, það gæti átt rétt á sér að leggja þau niður, enda ver- ið um það rætt. Áður en til þess kæmi vildi ég láta fara fram athugun á fjárhags- legri stöðu þeirra. Það hefur stundum örlað á tortryggni við kostnaðarlið búrekstrarins. Þetta ætti að vera hægt að sanna eða afsanna með athugun á reikning- um rfkisbúanna, sem vafalaust liggja fyrir í landbúnaðarráðu- neytinu. Síðan kemur kjarninn í tillög- um Gunnars. Hann segir orðrétt: „Bönnuð verði framleiðsla þeirra aðila sem ekki hafa landbúnað að aðalstarfi. Hvernig á að fram- kvæmda þessa tillögu? Á ef til vill að vekja Hitler eða ámóta náunga til lífsins aftur? Siðan á að lækka útflutningsbæturnar niður í Laugardaginn 4. febr. s.l. birtir Mbl. viðtal við fjóra Selfyssinga af því tilefni að á Alþingi þvf er nú situr hefir að beiðni hrepps- hefndar Selfosshrepps verið flutt frumvarp að lögum sem ef sam- þykkt verður, fær Selfosshreppi kaupstaðarréttindi. í kynningu blaðamanns að við- tölunum segir svo m.a.: ,,en meg- inbreytingin er sú að samþykktir ráðamanna byggðarinnar varð- andi meiriháttar mál, verða ekki lengur háðar samþykkt og af- greiðslu sýslunefndar, því mál- efni bæjarstjórna heyra undir fé- lagsmálaráðuneytið ef eitthvað sérstakt kemur upp“. Siðan koma viðtölin við tvo frá hvorum máls- aðila, þeirra sem vilja kaupstaðar- réttindi og hinna sem vilja að óbreytt og eitt lögsagnarumdæmi sé hér eins og verið hefir. Hrepps- nefndarmaðurinn Páll Jónsson segir í sínu svari m.a.: „Við höf- um verið einn af 18 hreppum í Árnessýslu og höfum haft jafn mikið vægi í sýslunefnd í at- kvæðagreiðslu og aðrir hreppar, en það er í rauninni lítið sam- 2—5%. A þá að miða við innan- landsþörfina. Á meðan ekki er hægt að segja fyrir um árferðið nokkur misseri fram i tímann, verður að telja þetta óraunhæfa draumóra. Yfir- leitt eru ábyrgir menn á þeirri skoðun að ekki veiti af að hafa viðmiðun útflutningsbóta 10% vegna þeirra sveiflna í framleiðsl- unni sem óhjákvæmilega verða sökum mismunandi árferðis. Síðan segir Gunnar: „Ráð- stafanir sem þessar hljóta að hafa það i för með sér að bændum fækkaði, en það er einmitt það sem þarf að ske til að jafnvægi náist.“ Ekki get ég verið samþykkur þessu, því ef þetta ætti að koma að einhverjum notum, þyrfti jafn- framt að gera ráðstafanir til þess að bú þeirra sem eftir sætu stækkuðu ekki, því annars væri til litils unnið. Það er staðreynd, að þó að jarðir hafi farið úr ábúð eru þær nytjaðar af öðrum bænd- um, þannig að heildarbústofn í viðkomandi sveitum hefur ekki minnkað nema sfður sé í sumum tilfellum. Dettur Gunnari ekki i hug að á stöku stað kunni að vera stærri bú en beinlínis þjóni hags- munum bændastéttarinnar í heild. Um það hefur hann ekkert sagt, en aðeins lagt til að ráðist yrði með valdboði á garðinn þar sem hann er lægstur. Sem sagt minni búin lögð niður. Punktur takk. Eitt er víst og það er, að ekki túlka þessi viðhorf Gunnars sjónarmið bændastéttarinnar, en hengi í því, t.d. Selvogur með 21 íbúa.“ Og sóknarpresturinn sr. Sigurður Sigurðarson segir: „Það er ekki eðlilegt að svo stórt byggð- arlag þurfi að sækja um leyfi sýslunefndar varðandi ýmis stór hagsmunamál íbúanna hér.“ Ekki verður annað lesið útúr þessum orðum jafnt blaðamanns sem og nefndra viðmælenda hans, en að Selfosshreppur hafi átt und- ir högg að sækja um mál sín í garði sýslunefndar Arnessýslu, og gefið í skyn að það sé m.a. þess vegna sem hreppnum bráðliggi á að losa sig frá sýslufélaginu og verða sjálfstætt lögsagnarum- dæmi. Þar eð hér er um algjörar bá- biljur og villandi grunsemdir að ræða tek ég .mér bessaleyfi og andmæli því eindregið fyrir hönd sýslunefndarinnar í Árnessýslu, að hún hafi nokkru sinni þrengt kosti Selfosshrepps við afgreiðslu erinda hans. Eg má yel um þetta segja þar sem ég hefi tekið þátt í störfum sýslunefndar Árnessýslu s.l. 20 ár, og aldrei á þeim tima hefir svo mikið sem komið til hvaða tilgangi þau þjóna er mér að verulegu leyti ráðgáta. Þá vil ég aðeins víkja að skatti á innflutt kjarnfóður, sem sam- þykkt hefur vsrið sem ein af husanlegum leiðum til að reyna að leysa þann vanda sem við er að fást. Þessi mál hafa verið mikið rædd hjá Stéttarsambandi bænda. Verðjöfnunargjaldið er ekki nýtt af nálinni. Framleiðsluráð hefur heimild til að taka það þegar þörf krefur. Yfirleitt er það tekið i lok verðlagsársins, þannig að það get- ur komið bændum allhastarlega á óvart. Svipað yrði með kvótakerf- ið, það er að greiða fullt verð upp f ákveðna bústærð, en láta svo bændur sjálfráða um hvort þeir vilja framleiða afganginn fyrir það verð sem kann að fást fyrir hann. Og þá er það fóðurbætisskattur- inn, ekki dettur mér í hug að mæla þvi bót að skattleggja til að ná grundvallarverðinu, en þetta virðist þurfa að gera í einni eða annarri mynd að öllu óbreyttu. Þannig stóðu málin 30. nóv. s.I. þegar Stéttarsambandsfulltrúar greiddu atkvæði um þær tillögur sem þar komu til atkvæða. A móti tillögunum greiddu atkvæði nokkrir fulltrúar af Vestfjörðum, en þeir hafa haldið þvi fram, að á Vestfjörðum væri ekki um of- framleiðslu að ræða. Engar tillög- ur hafa þeir borið fram til lausnar vandamálanna. Vafalaust finnur Gunnar út greindarvísitölu þeirra eftir þessar upplýsingar. Jafn- framt verð ég að upplýsa Gunnar um það að „Tímann“ frá 29. nóv. orðahnippinga í nefndinni varð- andi afgreiðslu á erindum frá Sel- fosshreppi, hvað þá heldur að skorist hafi í odda í atkvæða- greiðslu svo að á það hafi reynt að fjölmennið á Selfossi hefði ekki fleiri atkvæði heldur en fámennið í t.d. Selvogi, Þingvallasveit eða Grafningi. Þvert á móti hefir það ekki farið leynt að nefndarmenn hafa haft á því góðan skilning að þéttbýlishrepparnir þurfa fleiri erindi að reka fyrir nefndinni heldur en strjálbýlishrepparnir. Hvert einasta erindi Selfoss- hrepps um leyfi til fasteigna- kaupa, um ábyrgð sýslusjóðs á lántökum hreppsins, um leyfi hreppsins til þess að ábyrgjast lántökur framkvæmda aðila inn- an sveitarfélagsins, allt hefir þetta verið samþykkt samhljóða og á jákvæðan hátt fyrir sveitar- félagið. Styrkveitingar úr sýslu- sjóði til stofnana og félaga hafa og á þessu árabili verið hvað mestar i Selfosshrepp, og hefir öllum þótt sjálfsagt. Þar er fjöl- mennið mest og þar eru stofnanir Magnus Uuðmundsson hef ég ekki séð, svo að það var hvorki eitt né neitt þar sem réð atkvæði minu. Vafalaust verður honum ekki skotaskuld úr að finna eitthvað annað máli sínu til stuðnings. Þær tillögur sem samþykktar voru yrðu til breytinga á fram- leiðsluráðslögum og þurfa að sam- þykkjast af Alþingi, en það skil- yrði var sett ásamt fleiri atriðum að söluskattur verði felldur niður af kjöti og kjötvörum, enda í hæsta máta óeðlilegt að taka sölu- skatt af þessum neyzluvörum, svo að segja einu af því sem er svo til að endurgreiða svína- og fugla- bændum fóðurbætisskattinn. Yrði það þá gert eftir söluskýrsl- um og mættu þeir vel við una, þvi ekki dreg ég í efa að þeir telji samvizkusamlega fram bústofn sinn og afurðir eins og aðrir bændur landsins. Annars er það nú mín skoðun að ekkert stórfellt verði gert í þessum málum alveg á næstunni, hvað sem kann að gerast þegar líður á árið. Eg held að bændur ættu að sam- einast um jákvæðar leiðir f þess- um málum, því fyrr því betra. ('unnar sigurðsson sýslufélagsins staðsettar sem allt hefir hjálpast að við að gera Ár- nessýslu að sterkri heild enda býsna mörgu komið áleiðis á sið- ustu áratugum til aukinnar þjón- ustu öryggis og fræðslu fyrir þá sem þess hafa notið. Ef talsmenn kaupstaðarrétt- inda á Selfossi eru hins vegar með duldar meiningar um það, að sýsluneínd hafi ekki að þeirra skapi afgreitt erindið um leyfi til handa Selfosshreppi til þess að kaupa fasteignina Votmúla 1 og 2 og lagt var fyrir nefndina haustið Eitt af þvi sem okkur Gunnari kann ef til vill einhvern tima að hafa borist til eyrna með haust- næðingnum er það að einn og einn bóndi kunni að hafa skorið nautakálf í hlaðvarpanum og selt hann svo fram hjá sölukerfi land- búnaðarins. Vonandi er hér um misheyrn að ræða, því hér væri ekki aðeins um lögbrot að ræða, heldur drægi þetta úr því afurða- magni sem til sölu kæmi og yrði til að minnka útflutningsbæturn- ar og væri þannig til tjóns fyrir bændastéttina. í greinarlokin bregður Gunnar á það ráð að segja fréttir. Sumir fréttamenn vilja vanda til heimilda að frásögnum sínum. Hefur það farið úrskeiðis hjá Gunnari. Ég verð því að leiðrétta hann smávegis. Hvaðan hefur hann það að annar rangæski full- trúin á Stéttarsambandsfundum hafi brugðið búi og flutt til Reykjavíkur? Ég veit ekki betur en við rekum báðir búskap og eigum báðir okkar lögheimili í sveitinni eins og við höfum átt alla tíð. Hitt er annað mál að vegna starfa hef ég dvalið nokkuð í Reykjavík síðustu árin. Ekki veit ég um neitt í lögum sem bannar mönnum að velja sér nátt- stað utan heimasveitar sinnar svona af og til. Ef til vill hafa fleiri en ég ein- hvern tíma rennt hýru auga út fyrir sveitamörkin. Gunnar ráðleggur Rangæingum að velja sér. aðra Stéttarsam- bandsfulltrúa og skal ég sízt standa á móti þvf. Eitt er vist að það er að hann er hvorki að túlka málstað Rangæinga, eða annarra bænda i landinu. Það er því áreið- anlegt að þegar Rangæingar velja sér Stéttarsambandsfulltrúa, velja þeir menn sem sjá lengra en niður fyrir eigin rúmstokk. Magnús Guðmundsson. 1973, þá er þar ekki við sýslu- nefnd að sakast. Allir vita að um þá ákvörðun þáverandi hreppsnefndar á Sel- fossi voru heiftarlegar deilur. Deilur svo miklar að í sömu andránni og sýslunefnd tók erindi þetta til afgreiðslu barst henni áskorun undirrituð af 965 íbúum Selfosshrepps þar sem þess var krafist að sýslunefndin hefti framgang málsins. Það gerði hönd nefndarinnar fyrirliggjandi kaup- samning er hreppsnefnd hafði gert með þeim tveimur-skilyrð- um, að hreppsnefnd bæri samninginn undir kosningabæra ibúa hreppsins, og að samningur- inn hlyti meirihluta samþykki þeirra. Hér fengu Selfyssingar sjálfir valdið til úrskurðar sinna eigin mála. Ekki félagsmálaráðu- neyti né heldur sýslunefnd um- fram það er áður segir. Þessi athugasemd mín þarf svo ekki að verða lengri. Ég eins og aðrir Árnesingar harma að hreppsnefnd Selfosshrepps skyldi taka umrædda ákvörðun að skilja sig frá Árnessýslu, en sú ákvörðun hefir þegar verið tekin og verður ekki breytt. Vissulega veldur það ákveðnum sárindum um stund, en tíminn læknar sárin og gleymskan sléttar yfir misvitr- ar ákvarðanir. Gunnar Sigurðsson. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu: Stutt athugasemd LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Efnahagsmálin og efnahagsráðstafanirnar Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur, efnirtil fundar í dag kl. 14.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. ★ Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra, flytur framsöguræðu um efnið: Efnahagsmálin og efnahagsráðstafanirnar ★ Á eftir framsöguræðu fara fram frjálsar umræður og fyrirspurnir. ★ Varðarfélagar og annað Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. ★ Fundarstjóri: Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. í dag kl. 14.00 — Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórn Varóar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.