Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 6
6 — gert róð fyrir 30 mllljÁn krAna ItwHnnymlmjAm £ wm GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Dóra Iris Gunnars- dóttir og Sveinn Aki Sverrisson. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 55, Kópavogi. (Ljósm.þjón. MATS). í DAG er miðvikudagur 15 febrúar. IMBRUDAGAR. 46 dagur ársins 1978. Árdegís- flóð er I Reykjavik kl 12 1 2 og siðdegisflóð kl 24.50. Sólar- upprás er í Reykjavik kl 09 24 og sólarlag kl 18 01 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 09 1 7 og sólarlag kl. 1 7 38. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 42 og tunglið i suðri kl 20 09 (íslandsalmanakið) En Jesús sagði við læri- sveina sina: Sannlega segi ég yður: torvelt mun verða fyrir ríkan mann að ganga inn í himnaríki. Og aftur segi ég yður: auð- veldara er fyrir úlfalda að ganga gegnum nálarauga en fyrir rikan mann að ganga inn I guðsrikið. (Matt 19, 23—25.) I DÖMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Elísabet Arnadóttir og Jón Pétursson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 82, Rvík. (LJÖSMST. Gunnars Ingimars.). Ég sé að stóllinn góði og þvottakonan eru komin á sinn stað — er þá ekki rétt að draga frá herlegheitunum og segja hátíðina setta?! K RQSSGATA _ ZlzZ 15 FRÉTTIP ZZIJ • 11 n ÞESSIR krakkar, sem eiga heima að Espigerði 4 I Rvík. efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Söfnuðu rúmlega 3900 krónum. Krakkarnir heita Magnús Kristins- son, Birna Pála Kristinsdóttir, Kristín Gunný Jónsdóttir og Agnes Ólafsdóttir. LAhKTT: 1. skyrta 5. æst 6. ólfkir 9. brakar 11. samst. 12. mjö«; 13. tíma- bil 14. lim 16. snemma 17. blaóra. LÓÐRÉTT: 1. útdcilir 2. kvrrð 3. hcstar 4. kringum 7. mey 8. ber á 10. sting 13. tunnu 15. guð 16. forföður. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. obbi 5. VÝ 7. ats 9. MA 10. benjar 12. BL 13. ólm 14. ál 15. natin 17. anna. LÓÐRÉTT: 2. býsn 3. bý 4. nabhinn 6. harma 8. tel 9. mal 11. jólin 14. áta 16. NN. | AHEIT QG GJAFIR FRÁ HÖFNINNI HINN 7. febr. sl. færði Guðrún Hannesdóttir, Vallartröð 6 í Kefla- vik, Krahhameinsfélagi tslands 30 þúsund króna gjöf til minningar um föður sinn látinn. Hannes Gfslason, á 100. afmælisdegi hans, en hann FYRRAKVÖLD kom Rangá ti Reykjavíkurhafnar frá útlönd um og Grundarfoss fór á ströndina í gær fór Hekla strandferð var fæddur 7. febr. 1888. Guðrún hefur áður minnst afmælisdags föð- ur síns með því að færa krahba- meinsfélaginu góðar gjafir. (Frétta- tiík.) Dettifoss og Skaftá komu frá útlöndum og togarinn Bjarni Benediitson fór á veiðar KVENNADEILD S.V.F.Í. í Reykjavík heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl 8 stund- víslega í Slysavarnahúsinu Gestur fundarins verður Þórður Sigurðsson frá Dagverðará, og Hlíf Káradóttir og Sverrir Guð- mundsson syngja einsöng og tvísöng Á fundinum fer fram lokaundirbúningur merkasölu- dagsins og væntir stjórnin þess að sem flestar félagskonur komi á fundinn SA FNAÐAR HEIMILI Lang- holtskrikju. Félagsvist verður spiluð annað kvöld kl 8 30 og eru slik spilakvöld hvert fimmtudagskvöld og er ágóða varið til kirkjubyggingarinnar KVENFÉLAG Kópavogs held- ur fund annað kvöld kl 8.30 í efri sal félagsheimilisins. STYRKTARFÉLAG fatlaðra og lamaðra — kvennadeild — heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudag, kl 8 30 að Háaleitisbraut 1 3 VEÐUR ÓSVIKIÐ þorraveður var í Vestmannaeyjum i gær- morgun, frost var þrjú stig, veðurhæðin 10 og snjókoma með innan við 100 m skyggni. Hér i Reykjavík var NA-gola með 6 stiga frosti. Var frostið á landinu viðast milli 4—6 stig. Var mest 8 stig á Staðarhóli. Á Ak- ureyri var 5 stiga frost SV 2 vindur. Á Eyvindará þar sem mest snjóaði i fyrri- nótt, 12 mm, var frostið 5 stig, en var þrjú stig á Dalatanga og á Höfn. Mun hafa verið minnst 2 stig i gærmorgun á lág- lendi austur i Skaftafells- sýslu, á Fagurhólsmýri og Loftsölum, en þar var veð- urhæðin 7 og snjókoma með 200 m skyggni. Á Þingvöllum var 4ra stiga frost í gærmorgun, en 6 stiga á Hellu. Sögðu veð- urfræðingar að áfram yrði frost á landinu Frostið komst niður i 11 stig hér i bænum i fyrrinótt. Sól- skin í bænum í fyrradag var i 4 klst. Mest frost i byggð í fyrrinótt var á Hæli i Hreppum, 1 5 stig. ÍVIESSUR BtJSTAÐAKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. — 0 — FRÍKIRKJAN Reykjavfk. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. — 0 — LANGHOLTSPRESTA- KALL. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. DAGANA 10. febrúar ti 1 16. febrúar að báðum dögum meðtöldum er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. — En auk þes er LYFJABUÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGL'DEILD LANDSPlTANANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi víð lækni í síma LÆKNA- FELAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum lil klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNA RTlMA R Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspitalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hríngsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 tii 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svarað 1 síma 26221 eða 16597. Anril LANDSBÚKASAFN ISLANDS OUrni Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lí*strarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kli 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SlfNNU- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við. fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur Qg sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAÖGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTú'RUGRIPASAFNIÐ er opið sunn'ud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. „STÓRVIÐRI í Vestmanna- evjum ... Snemma í morg- un fréttist að mb. Sigríður hefði siglt á land undir Of- anleitishamri f bvlnum og brotnaði í spón, en skipverj- ar komist á svllu f hjarginu. Einn skipverjanna kleif hamarinn um nóttina, snarbrattan og komst til bæja og sagði til félaga sinna, en þegar birti fóru sigmenn f böndum niður á sylluna til hinna sjóhröktu manna og fengu bjargað þeim upp á hamarinn. Það er talið frábært afrek af skipverjanum Jóni Vigfússyni að hann skyldi rennblautur klífa þrftugan hamarinn sleipan og þverhnfpt an.“ GENGISSKRANING NR. 27 — 14. febrúar 1978. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilk.vnníngum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. EiniDK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 253,50 as^.io” 1 Sterllngspund 493,00 494.20' 1 Kanadadoilar 228,30 228,80 100 Danskar krðnur 4441.55 4452.05» 100 Norskar krónur 4682,70 4693,80 100 Sænskar krónur 5437,70 5450.60* 100 Finnsk mork Óskráð UskrúO 100 Franskir frankar 5252,00 5264,40" 100 Belg. frankar 781.00 782.80" 100 Svissn. frankar 13256.60 13266.00» 100 Gyllini 11356.05 11384,95* 100 V-Þýzk mörk 12166.20 12197,00 100 Lírur 29.51 29.58" 100 Austurr. seh. 1697,90 1701,90' 100 Eseudos 631.40 632.90“ 100 Pesetar 314.60 313,60 100 Yen 105.49 105.74« Brevting frá sfðustu skráningu. fi •’iiil s.: 4t #k & w 'j V ^ P'ðrtt <%.?» v % f* tniMfr •* % *.% »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.