Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 1
Prentsmiðja Morgunblaðsins. Carter vill selja 200 orrustuþotur til Miðausturlanda Washington — Kalrf 14. februar — Reuter — AP STJÓRN Carters lagði f dag til við Bandaríkjaþing að samtals 200 fullkomnar orrustuþotur yrðu seldar til Egyptalands, Isra- ítalía: Hryðju- verkasam- tök myrtu dómarann Róm, 14. f ebrúar £ Reuter. HELZTU hryðjuverkasamtök vinstri öfgamanna á ítaliu, Rauða stórfylkið, svokallaða, hefur lýst ábyrgð á morðinu á dómaranum Riccardo Palma í dag á hendur sér. Miklum óhúg hefur slegið á yfirvöld á Italiu vegna morsðiHs sem tal- ið er standa í beinu sambandi við réttarhöldin yfir Renato Curcio, leiðtoga Rauða stór- fylkisins, sem eiga að hef jast á næstunni. Hryðjuverkasam- Framhald á bls. 18 els og Saudi-Arabíu. 1 yfirlýsingu utanrfkisráðuneytisins um þessa fyrirhuguðu vopnasölu kemur fram að Israelsmenn eiga að fá 90 þotur af gerðunum F-15 og F-16, Egyptar 50 af gerðinni F-5E, og Saudi-Arabar 60 af gerðinnf F-15. Þetta eru mun færri þotur en Israelsmenn hafa farið fram á að fá, en Cyrus Vance utanrfkisráð- herra segir, að i tillögunni sé bæði tekið tillit til öryggis Israels og varnarþarfar Egypta. Vance lét svo um mælt að hlutverk Saudi-Arabíu varðandi spennu- slökun f þessum heimshluta yrði ekki ofmetið, og væri ríkinu nauðsynlegt að bæta vopnabúnað sinn þannig að hann svaraði nú- tímakröfum. Vopnasala eins og sú sem hér um ræðir er háð samþykki Banda- rfkjaþings, en Vance sagði að ráð- gert væri að afhending flugvél- anna tæki nokkur ár. Upphaflega óskuðu tsraelsmenn eftir þvf að fá keyptar 275 þotur af fullkomn- ustu gerð, og er búizt við hörðum mótmælum vegna þessa niður- skurðar. Sadat forseta var ákaft fagnað við komuna til Kaíró á mánudags- kvöld. Þar er almannarómur að ferð hans um átta lönd hafi þjón- Framhald á bls. 18 Sómalskii strfðsfangar f fangabúðum stjórnarhersins í Eþíópíu. Sautján Sómalfumenn eru sagðir vera f þessum búðum, sem eru f Harar. (AP-sfmamynd) Sómalir hrinda sóknartilraunum Mosadishu. 14. febrúar. Reuter. LIÐ Sómalfumanna hefur hrund- ið sóknartilraun Eþíópíumanna meðfram járnbrautarlfnunni austur áf Dire Dawa og heldur skriðd.rekaliði í skef jum í Harra- ova að því er starfsmenn sóm- alska upplýsingaráðuneytisins sögðu í dag. Þeir segja að í aðsigi sé árás úr norðri á bæinn Adigala við járn- brautina og bæði Harraova og Adigala séu í höndum Sómalíu- manna. Sveitir frá hafnarborg- inni Assab við Rauðahaf standa að árásinni á Adigala að sögn þeirra. Embættismennirnir segja að Eþíópíumenn hafi aðeins sótt 10 km í austur frá fjallaborginni Harar við veginn til Jijiga. Það er í mótsögn við upplýsingar frá Eþí- ópíumönnum og vestrænum diplómötum þess efnis, að Eþíóp- íumenn hafi sótt meðfram járn- brautinni fram hjá Harraova, tek- ið bæinn Babile og að þeir séu komnir hálfa leiðina til Jijiga. Sómalíumenn virðast því hafa staðið sig miklu betur en áður var talið gegn liðsafla Eþíópiumanna sem er búinn miklum f jölda skrið- dreka og flugvéla og nýtur stuðn- ings Rússa og Kúbumanna. Sóm- alskur embættismaður sagði í dag að fréttir Eþíópíumanna væru „iygar og áróður". Sómalskir leiðtogar telja að Eþiópíumenn ætli að sækja undtr leiðsögn Rússa upp eftir járn- brautarlínunni og yfir Iandamær- in inn i Norður-Sómaliu þar sem þeir ætli að taka höfnina Zeyla við Aden-flóa. Sómalskir embætt- ismenn segja að þeir hyggi einnig á aðra árás eftir veginum frá Har- Framhald á bls. 18 Ráðgjafa Strauss rænt í Munchen Lfk Riccardos Palma dðmara, sem þriggja manna hryðjuverkahópur réð bana í gærmorgun. (AP- símamynd) MUnchen, 14. febrúar. AP. LÖGREGLUNNI í MuncKen barst í kvöld orðsending óþekktra sam- taka um að þau hefðu f gær rænt Dieter Huber, sem er helzti utan- rfkismálaráðgjafi Frans Josef Strauss. Lögreglan segir, að ekki sé annað hægt en að taka bréfið alvarlega þar sem það sé póstlagt áður en nokkrum öðrum en lög- reglunni var kunnugt um hvarf Hubers. Bréfið er undirritað með skammstöfun, sem talið er að standi fyrir „Giinther Sonnen- Nýtt vopn í baráttunni gegn hjartaáföllum? Bandarfska blaðið The Herald Tribune skýrir frá þvf á forsfðu að rannsóknir f Banda- rfkjunum og Kanada hafi leitt f ljós að notkun lyfsins „anturane" geti fækkað dauðs- föllum af völdum hjartaslags um allt að helming meðal þeirra, sem fengið hafa hjarta- slag einu sinni. Meðal þetta hefur verið í notkun um all- langt skeið, en þvf hefur hingað til verið beitt gegn þvagsýru- gigt. Niðurstöður þessarar rannsóknar birtast f nýút- komnu tölublaði hins þekkta bandarfska læknatímarits The New England Journal of Medicine, en von er á niður- stöðum frekari rannsókna á áhrifum lyfsins gegn hjarta- áföllum og annars konar heilsubresti, sem stafar af æða- kölkun. Morgunblaðið sneri sér til Þórðar Harðarssonar, hjarta- sérfræðings, og spurði um notk- un „anturanes" hér á landi. Þórður kvað sér ekki kunnugt um að það hefði verið notað hér að nokkru marki, en það hefði þau áhrif að auka útstyilnað á þvagsýru i þvagi og smálosa sjúklinga þannig við einkenni þvagsýrugiktar. Þá kvað hann lyfið hafa nokkur áhrif gegn bólgum, eins og til dæmis aspe- rín, sem í sumum tilvikum gæti dregið úr samloðun á blóðflög- um, sem væri fyrsta stig blóð- storknunar. _ Haft er eftir áreiðanlegum heimildum meðal lækna að verði niðurstöður framhalds- rannsókna á áhrifum „antur- ane" á sömu lund og þær, sem birtust i The New England Framhald á bls. 18 berg úrvalsliði" en Sonnenberg á að koma fyrir rétt í næsta mánuði vegna morðsins á Siegfried Buback rfkissaksóknara. I bréf- inu segir m.a. orðrétt: „Nú fær Frans Josef Strauss tækifæri til að sýna hvers virði frelsi og mannslff eru honum," og þykir þessi setning benda mjög til þess að hér séu hryðjuverkasamtök að verki. Huber hvarf þegar hann var á leið til vinnu í bækistöðvum Kristilega jafnaðarmanria- sambandsins í Miinchen á mánu- dagsmorgun. Bifreið hans fannst fljótlega í bílskúr við fjölbýlis- húsið þar sem hann býr. Hundur Hubers var í framsætinu og bíl- Framhald á bls 18. Losaði sig undan áhrifum þorparanna Tékíó — 14. febr. — AP. SKÖLAPILTUR í Kwangtung- héraði í Kina, Liu Ke að nafni, lýsir því í grein í Dagblaði al- þýðunnar, hvernig hann hafi far- ið að því að losa sig undan áhrifa- mætti „þorparanna fjögurra", að því er Hsinhua-fréttastofan segir frá í dag. Hann segist hafa verið vanur því að opna glugga skóla- stofunnar upp á gátt á köldum Framhald á bls 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.