Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 15
MORÖUNBLÁÐÍÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1978 15 I ELDLINUNNI. Blaðamaður Rcuters í Beirút (t.v.) sést hér flýja í skjól eftir að sprengikúla sprakk rétt hjá honum, er hann var á ferð um hverfi kristinna manna í Beirút. Líbanon: Rannsóknarnefnd í þágu friðar stofnuð Beirút 14. febrúar. Reuter. LlBANSKA þingið staðfesti I dag lög um leiðir til að halda uppi röð og reglu I Llbanon. Á sama tfma sprungu tvær sprengjur f mið- borg Beirút og særðust sjö menn. Lögin voru samþykkt eftir fjög- urra daga bardaga i síðustu viku milli Sýrlendinga og Líbana. Um 150 menn féllu i átökunum, ag voru flestir þeirra í friðargæzlu- sveitum Araba. Lögin fela i sér að komið skuli á fót rannsóknar- nefnd sem i skulu sitja hermenn frá Sýrlandi og Líbanon. Nefndin á að rannsaka alla glæpi sem geta ógnað hagsmunum og öryggi frið- argæzlusveita Araba. Margir litu á lögin sem skerð- ingu á sjálfstæði Líbanons, en þau voru samþykkt i þinginu með ýfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Meðan viðræðurnar um lögin fóru fram sprungu tvær sprenei- Buenos Aires, 13. febrúar. Reuter. ARGENTÍNUSTJÓRN lét frá sér fara í kvöld nafna- lista 795 pólitískra fanga sem haldið er í varðhaldi án réttarhalda í La Plata- fangelsinu, sem er 60 kíló- metra suður af Buenos Aires. Fyrr í þessum mánuði til- kynnti innanríkisráðuneyt- ið að 658 föngum væri haldið í Villa Devoto fang- elsinu í Buenos Aires vegna stjórnmálaskoðana sinna. Forseti Argentínu, Jorge Rafael Videla, tilkynnti í desember síðastliðnum að stjórnin ætlaði að birta nöfn hinna 3.607 fanga, sem haldið er í fangelsum viða um landið í skjóli nú- verandi herlaga. Meðal þeirra sem eru á listanum sem birtist í kvöld er formaður kennarasam- bands Argentínu, Aldredo Bravo, en hann er einnig varaformaður mannrétt- indahreyfingar landsins. Bravo var vikið úr starfi í september í fyrra, og stjórnin neitaði að segja frá afdrifum hans fyrst í öMx*'....' <>$£.*. •. > Herlög Argentínu 1974, er Peron fór samkvæmt reglu halda Næturlangt í flugvélarflaki ur í Beirút og undirstrikuðu öryggisleysið sem rfkir i höfuð- borginni þessa dagana. Samkomulag um myndun rann- sóknarnefndarinnar náðist um helgina í viðræðum milli líb- anskra ráðamanna og sendinefnd- ar frá Sýrlandi undir forsæti ut- anríkisráðherra Sýrlands Abdel- Halim Khaddam. Ekki er talið lík- legt að stofnun nefndarinnar verði til að auðvelda lausn mála í Líbanon. Argentínustjórn birt- ir nöf n pólitískra f anga Stokkhólmur. 14. febrúar. AP. LEITARSVEITIR fundu I dag flak tveggja hrevfla flugvélar af Cessna 402 gerð, sem fórst I byl aófaranótt mánudags-. á leið frá Stokkhólmi til Gavle. Með flug- vélinni voru fimm menn og fórust fjórir en einn komst Hfs af. Hinir látnu voru allir Svíar, en hinn fimmti var Dani. Flak flugvélarinnar fannst í skógi nokkra kílómetra frá flug- vellinum í Gavle, sem er smábær, 180 kílómetra norður af Stokk- hólmi. Loftskeytasamband við flugvélina rofnaði þegar hún átti eftir sjö mínútna flug til Gavle. og það tók leitarsveitir 12 klukku- stundir að finna flakið. enda byl- ur og mikið frost. Daninn sem komst af heitir Knud Hansen, og slapp hann svo að segja ómeiddur úr flugslysinu. Leitarmenn sem komu á staðinn segja að hann hafi verið fastur innan i stéli flugvélarinnar og lágu lik félaga hans allt i kringum hann. Hansen var litið klæddur. aðeins i þunnum fötum og lakk- skóm og þykir ganga kraftaverki næst að hann hafi sloppið eins vel og raun ber vitni. Heath snuprar frú Thatcher London, 14. febrúar. Reuter. IHALDSFLOKKURINN virtist ramba á barmi klofnings i dag um stefnuna gagnvart innflutningi þeldökks fólks til Bretlands. Þingmenn úr thaldsflokknum gagnrýndu Edtvard Heath, fyrr- verandi forsætisráðherra, harð- lega í dag f.vrir athugasemdir, sem hann hefur látið falla og eru túlkaðar sem ákúrur í garð frú Margaret Thatcher er tók við starfi leiðtoga flokksins af hon- um. Hann sagði að umræður um inn- flutning fólks til Bretlands væru óþarfar, þar sem rikisstjórnin hefði vald til þess að halda fjölda þess í skefjum og frekari tak- markanir kynnu að brjóta í bága við mannréttindaákvæði Helsinki-samningsins. Tryggir stuðningsmenn flokks- ins sökuðu Heath um skort á holl- ustu. Einn þingmaður sagði að hann hagaði sér eins og dekur- barn. En margir flokksbræður Heaths eru sammála honum og hafa áhyggjur af þvi að fólks- flutningar til Bretlands og kyn- þáttamál eru allti einu orðið mik- ið hitamál, þvi að ef til vill verður kosið i ár. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun hefur Ihalds- flokkurinn 11% meira fylgi en Verkamannaflokkurinn nú miðað við 2% minna f.vlgi í síðasta mán- uði. Hættir sala á síulausum yindlingum? ALLT útlit er nú fyrir að fram- leiðslu nokkurra elztu vindlinga tegunda Bandarikjarina verði hætt innan fárra ára, vegna þess að sifellt færri reykja síulausa vindlinga. Framleiðsla á vindlingum með siu hófst fyrir 25 árum, en þang- að til höfðu siulausir vindlingar einokað markaðinn. Markaðs stjóri Camel vindlinga, Don Fought, sagði i dag að sala á Camel-vindlingum hefði dregist saman á undanförnum árum og væri nú aðeins 3% af heildarsölu vindlinga. Ástæðan fyrir þvi að sala á Camel-vindlingunum hefur dregist saman er sú að margir af gömlu reykingamönnunum hafa andast, og hinir yngri hafa lært af reynslu hinna og reykja aðrar teg undir. Siulausir vindlingar verða þó áfram á markaðinum i nokkur ár i viðbót, en Ijóst er að þau tin mót eru ekki langt undan að sölu þeirra verði hætt með öllu. stað, en viðurkenndi er 12 dagar voru liðnir frá hand- töku hans að hann væri í La Plata-fangelsinu. voru sett í í nóvember Maria Estéla með völd, en þeim er lög- landsins heimilt að mönnum í fangelsi Handtökum í Chile fjölgar um óákveðinn tíma, án þess að draga þá fyrir rétt. Genf, 14. febrúar. AP. I NÝRRI skýrslu frá mannúrtar- nefnd Sameinurtu Þjórtanna segir art Chilestjórn hafi haldirt áfram ad misvirða almenn mannréttindi á lirtnu ári á „kerfisbundinn“ hátt. Þetta gerðist 15. febrúar i ERLENT 1975 Alexander Sólzhenitsyn kemur til Sviss eftir að hafa ver- ið gerður útlægur. 1973 Bandaríkin og Kúba gera með - sér sáttmála um málshöfð- un og framsal flug- véla- og skiparæn- ingja. 1971 Bretar breyta gjaldmiðli sínum. All- ar einingar eru í anda tugakerfis og þar með er látið af kerfi sem viðgengist hafði í 1200 ár. 1963 Handteknir í Frakklandi nokkrir menn, þ.á m. þrír liðs- foringjar í hernum, sakaðir um launráð um að ráða Charles de Gaulle forseta af dög- um. 1944 Bandariskar her- svéitir ná Salómöns- eyjum í Kyrrahafinu á sittvaldáný. 1942 Japanir taka Singapore í heims- styrjöldinni síðari. 1898 Bandaríska orr- ustuskipið Maine sprengt í loft upp i höfninni í Havana á Kúbu. 1897 Stórveldi Evrópu setja hér á land á eynni Krít, , 1806 Fránskár her- sveitir koma til Napólí. Undirritaður fransk-prússneski sáttmálinn gegn Bret- um, en hann fól i sér, að Prússar lokuðu höfnum sínum fyrir brezkum skipum. 1798 Frakkar iýsa yfir að Rómaveldi lúti franskri stjórn í kjöl- far þess að þeir her- taka Róm. Pius páfi sjötti neitar að afsala sér véraldlegu valdi /■páfphs og fér til Val- _ene1ufr4Rón?í,i. 1793 Prussar ög Aust- urríkismenn undirrita Hubertusbergssátt- málann um frið milli landanna. 1677 Charles annar Englandskonungur lýsir yfir að hann hafi gert bandalag við Hol- lendinga gegn Frökk- um. Afmæli í dag: Galileo Galiíei, ítalsk- ur stjarnfræðingur (1564—1642). 8kýrslum um pyntingar 1 Chile hefur þó fækkart, en fleiri voru handteknir fyrir stjórnmála- skortanir sínar I fyrra en árirt þar ártur. Segir I skýrslunni art allt frá þvl í ágúst í fyrra hafi handtökum farirt jafnt og þétt fjölgandi. Skýrslan sem er 159 blaðsiður er unnin af fimm mönnum i mannúðarnefnd S.Þ. og er aðal- lega býggð á framburði útlægra Chilebúa. Samkvæmt skýrslunni hafa stjórnvöld i Chile ekki getað gert grein fyrir afdýifum 1,000 manna f Chile og þaú halda áfram „skipulegri herferð gégn grunuð- Um andstæðingum stjórnarinnar. gegn verkalýðsfélögum og gegn mannúðarstcfnu kaþólsku kirkj- unnar." í skýrslunni sem verður lögð fram þegar mannúðarnefnd S.Þ. kemur saman seinna á árinu. seg- ir einnig að niðurstöður kosning- anna i Chile fyrir skömmu. þegar sagt var að 75.3% kjósenda hafi lýst yfir stuðningi sinum við nú- verandi forseta landsins Augusto Pinm-het. hefðu verið falsaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.