Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1978 XJOWlttPA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn |V|B 21. marz—19. aprfl Dagurinn getur orðið nokkuð erfiður o« ekki er vfst að þú fáir lokið öllu sem þú ætlaðir þér. Nautið 20. april—20. maf Vinnufélagi þinn hefur komist að «óðu samkomulaKÍ við yfirmann ykkar. reyndu hvort þú ert eins heppinn. Tvíburarnir 21. maí—20. júní Dagurinn í da« er vel fallinn til hvers konar breytinRa. því allt gengur þér í haginn og litlar líkur á mistökum. wJf&íj Krabbinn 21. júnf—22. júif Vertu ekki of dómharður. það er ekki vfst að þér hafi verið serð grein fyrir öllum málavöxtum. Ljónið 23. júlí—22. ágúsl Vinur þinn «etur orðið þér að miklu liði. en þú verður að bera þi« eftir björginni. V;ertu heima í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Heima fyrir virðist allt «an«a sinn vana ganK og skapið er óvenju gott þessa dag- ana. Reyndu að Ijúka tilskildu verki fyrir kvöldið. Vogin VntTé 23. sept,—22. okt. Þú getur haft mikil áhrif á skoðanir vínar þíns. ef þú kærir þig um. En gættu þess aðsegja enga vitleysu. Drekinn 23. okt—21. nóv. Vertu nærgætinn og þolinmóður við þína nánustu. viss aðili á eitthvað erfitt með skap sitt í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Hæfileikar þínir til félgsstarfa og ný- sköpunar fá notið sín f dag og koma vissulega aðgóðum notum. Steingeitin 22. des.—19. jan. Láttu ekki ímyndunaraflið hiaupa með þig f gönur f dag. það er allt í lagi að vera bjartsýnn, en öllu má nú ofgera. tf (íjjf’ Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Vinnugleði er eitt af því sem þig hefur aldrei skort. og það mun svo sannarlega ekki veita af í dag, vertu heima í kvöld. 'tí Fiskarnir 19. feb.—20. marz Ta*kifæri, sem þú hefur lengi beðið eftir. kemur upp í hendur þínar í dag. Vertu ekki hræddur við að grípa það. TINNI X 9 GETUE po EOA UN6FKÚ \MM EPEN VEÆ<E> V/SS UM AÐ plÐ HAriOEKKI AFSLVSM/ GCF/P EIN- HVE.RJUM VIN/ EPA /£TT7M6JA UPFLýílNQAK/ ’.y.v.y.VÍvIffl'.XvX-.' ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.