Morgunblaðið - 26.02.1978, Side 5

Morgunblaðið - 26.02.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978 5 Síðast á dagskrá sjónvarpsins í kvöld (ef undan er skilin hugvekjan) er djass-þáttur Þar koma fram þeir Alfreð Alfreðsson, Árni Scheving, Gunnar Ormslev, Halldór Pálsson, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingimarsson og Viðar Alfreðsson og spila í tuttugu mínútur. Klukkan 16.25 í dag verður endurtekinn í útvarpi þáttur Friðriks Páls Jónssonar um Feneyjar sem fluttur var í apríl í fyrra. Fjallað er um sögu borgarinnar og legu, rætt við tvo Feneyinga og flutt tónlist eftir Vivaldi. Flytjandi með Friðriki Páli er Pétur Björnsson. Myndin hér að ofatj var tekin er flóð mikið var í Feneyjum, en flest hús þar eru mjög skemmd af völdum vatns. Stjórnunarfélag Islands EYÐUBLAÐATÆKNI Stjómunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði i eyðublaðatækni dagana 6. —10. mars n.k. Staðgóð þekking á þessu námsefni er brýn nauðsyn öllum þeim, sem þurfa að kunna skil á skipuiegum skrifstofustörfum og hafa áhrif á eyðublaða- og skjalagerð á vinnustöðum sínum Þessir þættir verða teknir fyrir: efni, setning. letur. pappirsstærðir auk teikningar og gerðar eyðublaða Þá verður kynnt hvernig ná megi meiri árangri með minni tiikostnaði með samræmingu og réttri notkun eyðublaða Námskeiðið er þvi tilvalið fyrir þá sem eru að taka i notkun nýja gerð eyðublaða eða hafa i huga að endurskoða þau Eins fyrir þá sem vinna að gerð eyðublaða hjá prentsmiðjum/ Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu SFÍ. að Skipholti 37. simi 82930 Fyrir ferminguna Jakkaföt rifflað flauel Skyrtur einlitar/mislitar Slaufur og bindi Draktir fínflauel/riflað flauel Leður stuttjakkar Blússur einlitar — margir litir Stakar buxur terelyne & ull og riftað flauel Leðurstigvél á dömur og herra TfZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Laugaveg 20 Laugaveg 66. Austurstræti 22. Glæsibæ Simi 28155.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.