Morgunblaðið - 26.02.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978
21
Með rúmlega 60 ár að baki
verða Fóstbræður að sætta sig við
að þeir elstu hverfi úr hópnum —
þegar kallið kemur. Erfiðara er
að sætta sig við þegar félagar á
besta aldri eru kvaddir eins og
Sigbjörn Eiriksson.
Þeir komu tveir i kórinn ungu
mennirnir úr Kennaraskóla Is-
lands i byrjun árs 1948, Sigbjörn
og Steinar Þorfinnsson. Þeir
reyndust báðir hæfileikamenn á
sviði söngsins og félagar góðir.
Þeir hafa nú báðir verið kallað-
ir frá okkur, Steinar hinn 10.
mars 1977 og Sigbjörn að morgni
hins 18. þ.m.
Eigi verður Sigbjörn kvaddur
öðruvfsi en að minnst verði hans
einstæða starfs i þágu kórsins.
Hann var virkur söngmaður til
ársins 1961 er hann gerðist félagi
Gamalla Fóstbræðra.
Það hafði lengi verið draumur
Fóstbræðra að eignast þak yfir
höfuðið. Sá draumur rættist vor-
dag einn árið 1972, þegar Félags-
heimili Fóstbræðra var vígt að
Langholtsvegi 109. Mikil gleði
rikti meðal kórfélaga sem um ára-
bil höfðu unnið að byggingunni,
en litu nú verk handa sinna full-
skapað.
Þrátt fyrir framlög Fóstbræðra
voru skuldir miklar og séð var að
rekstur heimilisins myndi því að-
eins takast að boðin yrði fram
sjálfboðavinna áfram. Sérstak-
lega var þörf á manni sem vildi
taka að sér daglegt eftirlit með
húsi og húsbúnaði.
Sigbjörn Eiríksson hafði búið
sér og fjölskyldu sinni heimili að
Drekavogi 8, stutt frá nýja félags-
heimilinu. Þaó var lán Fóst-
bræðra. Hann bauðst til að taka
þettaJitarf að sér. Fljótlega kom i
ljós áhugi hans á því að skila
þessu starfi svo að óaðfinnanlegt
væri. Munu bæði Fóstbræður og
aðrir er til þekktu lengi minnast
árvekni hans og umhyggju, enda
var svo komið að þessi tvö nöfn,
Sigbjörn og Félagsheimili Fóst-
Sérverslun með listræna húsmuni
Borgartún 29 Sími 20640
Húsgögn Alvars Aalto
Hinn heimsfrægi finnski arkitekt Alvar Aalto hannaði
flest húsgögn sín upp úr 1930. Síðan hafa pau öðlast
sívaxandi vinsældir um allan heim; eftirsótt af hinum
vandlátu vegna forms og frágangs. Hin sériaka
samlíming finnska birkisins sem einkennir h sgögn Alvars
Aalto gerir þau afar sterk. Bogadregnar og mjúkar línur
þeirra skapa rólegt og notalegt yfirþragð og gerir þau
auðveld í allri umgengni. Þessi húsgögn verða fallegri eftir
því sem þau eru notuð lengur.
Gjörðu svo vel að kynna þér verð og gæði
Kveðja:
Sigbjörn Eiríksson
NYTT SNIÐ
Smókingaleigan
AÓalstræti 4 Sími 15005
>kkur sem eftir lifum að hafa átt
slíkan mann sem Sigbjörn að fóst-
bróður.
Við Fóstbræður allir, ungir sem
gamlir, þökkum samfylgdina og
sendum eiginkonu hans og börn-
um. okkar dýpstu samúðarkveðj-
ur.
S.H.
bræðra. voru í hugum okkar orðin
óaðskiljanleg.
Aldrei þáði Sigbjörn laun fyrir
starf sitt fyrir félagsheimilið en
gullmerki Fóstbræðra var hann
sæmdur fyrir það svo og önnur
störf í þágu kórsins.
Segja má að Sigbjörn hafi gegnt
starfi sínu til dauðadags i þess
orðs fyllstu merkingu.
Eigi lét hann deigan siga þótt
sjúkdómur drægi smátt og smátt
úr þreki hans, og siðasta kvöldið á
sjúkrahúsinu spurði hann um ým-
's atriði er snerti heimilið.
Þegar honum var tjáð að allt
/æri i lagi sagði hann: ,,það er
;ott“. Það voru kveðjuorð hans til
•’óstbræðra. Já það er gott að
lauðastríði er lokið fyrst hjá því
/arð ekki komist. Það er lott fyrir
Fæddur 24. júlí 1925
Dáinn 18. febrúar 1978
Karlakórinn Fóstbræður er ein-
stæður félagsskapur fyrir þær
sakir að fáir segja skilið við hann
af fúsum vilja. Þegar hinu eigin-
lega söngstarfi lýkur er ekki kvatt
fyrir fullt og allt heldur er félags-
skap og söng haldið áfram meðal
„Gamalla Fóstbræðra". Þetta er
auðskilið þegar höfð eru i huga
þau sannindi að fátt sameinar bet-
ur hug og hjörtu manna en ein-
mitt söngurinn.