Morgunblaðið - 26.02.1978, Side 23
MORGUJVBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1978
23
ff „Löngbið er eftir bílum og íbúðum —
nema menn eigi handbæra dollara” W
ATVINNUGREINAR
Mannræning-
inn var „mað-
ur ársins”
Þeir á dagblaóinu E1 Tiempo,
útbreiddasta blaði í Kólumbíu, út-
nefna jafnan einhvern „Mann
ársins", eins og víöar tfökast, Er
hann oftast nær valinn úr hópi
stjórnmálamanna, íþróttamanna
ellegar listamanna. En að þessu
sinni var kjörinn maður úr starfs-
stétt, sem aldrei hefur komið til
álita áður. Hann var reyndar ekki
nafngreindur í útnefningunni en
kallaður „Mannræninginn". Eng-
inn mun hafa gefið sig fram til að
taka við nafnbótinni. En blaða-
mennirnir færðu þá ástæðu til
valsins, að mannræningjar hefðu
ekki einungis slegið öll fyrri met í
afköstum á síðast liðnu ári, held-
ur væru þeir líka orðnir svo leikn-
ir í starfi að varla væru dæmi
annars eins úr öðrum atvinnu-
greinum, og væru þeir um þessar
mundir einna bezt mennt starfs-
stétt í landinu.
Samkvæmt tölum frá yfirvöld-
um f Kólumbíu hefur mannrán-
um fjölgað gifurlega á undanförn-
um hálfum öðrum áratug. Arið
1961 hafi sjö manns verið rænt,
en hvorki fleiri né færri en 100 í
fyrra. Eru þetta þó einungis þeir,
sem lögreglunni var tilkynnt um.
Það er talið vfst, að hinir séu
langtum fleiri, sem lögreglan
fréttir ekki af. Sagði mér t.d.
framámaður i hópi Gyðinga í
Bogota, höfuðborginni, að þeir
Allt frá af-
skiptaleysi
upp í misk-
unnarlausa
hörku
Tim 0‘Hara heitir ungur mað-
ur, írskur og bjó til skamms tíma
í Madrid ásamt með foreldrum
sínum. Dag einn ekki alls fyrir
löngu handtók lögreglan kunn-
ingja hans fyrir það að reykja
ntarijúana. Tim hafði sjálfur fikt-
að við það að reykja marijúana,
en hafði þó ekki verið að reykja
með kunningja sínum er sá var
tekinn. Aftur á móti bar kunning-
inn það, að þeir hefðu verið að
reykja báðir í þetta sinn og var
Tim handtekinn eftir framburði
hans. Attu þeir langa fangelsis-
dóma yfir höfðu sér fyrir vikið.
Það fór þó svo, að dómari lagði
létu lögregluna yfirleitt aldrei
vita, er Gyðingi væri rænt heldur
greiddu lausnargjaldið umsvifa-
laust. Ella væri stór hætta á þvi,
að ræningjarnir dræpu fórnar-
lambið.
Oftast munu mannránsmálin
fara „vel“ þannig að aðstandend-
ur borga og ræningjarnir skila þá
fórnarlambi sinu lifandi að
minnsta kosti þótt það kynni að
hafa orðið fyrir einhverju
hnjaski. En stundum fer verr. Til
dæmis að nefna er skammt frá
trúnað á frásögn Tims og var hon-
um sleppt. En áður en hann kæm-
ist heim til sfn var hann stöðvað-
ur og handtekinn aftur og í þetta
sinn eftir lagagrein, sem hljóðar
svo, að þeir sem neytt hafi fíkni-
lyfja séu „hættulegir umhverfi
sínu“! Tim var þó bráðlega sleppt
aftur gegn tryggingu. Foreldrar
hans brugðu þá skjótt við, útveg-
uðu honum nýtt vegabréf (hitt
hafði lögreglan gert upptækt) og
komu honum með leynd yfir
landamærin til Frakklands. Hefði
henn ekki komizt úr landi hefði
honuni verið gert að dvelja til
athugunar á geðsjúkrahúsi um
alllangt skeið og sfða'n hefði hann
fengið sex ára skilorðsbundinn
dóm. \
Þúsundir ungmenna hafa
brennt sig á þvf, að það er afar
misjafnlega hart tekið á hass- og
marijúananeyzlu í heiminum.
Sums staðar eru viðurlög létt og
lögreglan nennir varla lengur að
taka af mönnum skýrzlu fyrir
þessar sakir. Annars staðar eru
lög ströng en dómar yfirleitt væg-
ir, og enn annars staðar eru lögin
því,' að átta ára gömlum syni
fátæks skósmiðs í Bogota var
rænt. Heimtuðu ræningjarnir
jafnvirði tæpra 2000 dollara í
lausnargjald. Faðir _ drengsins
gata með engu móti reitt það fram
og vað hann að segja ræningjun-
um það. Fjórum dögum siðar
fannst drengurinn og hafði verið
myrtur.
Svo rammt hefur kveðið að
mannránum undanfarið, að lög-
reglan í Bogota'er búin að láta
prenta og gefa út leiðbeiningar og
varúðarreglur handa almenningi.
Er þar m.a. brýnt fyrir mönnum
að koma fyrir viðvörunarflautum
í bílum sinum, vera ekki einir á
ferli o.s.frv.
Það lætur að líkum, að mikil
vertíð er hjá lífvörðum í Kólum-
bíu um þessar mundir, og skot-
vopn seljast einnig grimmt. Fyrir
stuttu sat ég inni á veitingastað í
Bogota og var að horfa út um
glugga er ég sá hvar tveir stórir
og glæsilegir bílar runnu upp að
gangstéttinni og námu staðar fyr-
ir utan dyrnar. Afturdyr þeirra
opnuðust og út stukku fimm
menn, allóárennilegir ásýndum,
og veifuðu skambyssum. Ég beið
ekki boðanna en hentist á fætur
og forðaði mér í skjól. Dyra-
vörðurinn var lengi að sannfæra
mig um það að engin hætta væri á
ferðum. Þetta voru bara lifverðir
þingmanns nokkurs, sem pantað
hafði borð þarna og var nú kom-
inn til að snæða hádegisverðinn
sinn. Um svipað leyti bauð ég
hagfræðingi og tveimur lögfræð-
ingum, kunningjum mínum, til
kvöldverðar heima. Þegar við vor-
Framhald á bls. 47.
ströng og þeim stranglega fram-
fyigt.
Marijúna- og hassneyzla eru
orðin mikill vandi löggjafar- og
dómsvaldi og lögreglu víða um
heim. Er nú svipað komið í því
efni og var á bannárunum, þegar
framleiðsla og neyzla áfengis var
bönnuð að lögum en samt var
haldið áfram að brugga og allur
almenningur drakk eftir sem
áður. Það er talið láta nærri, að 35
milljónir Bandarfkjamanna hafi
einhvern tfma reykt marijúana,
og einar 18 milljónir reyki það að
staðaldri; og eru þessar tölur úr
opinherum skýrslum. Flestir
neytendurnir eru á aldrinum
18—25 ára. En söluverðmæti á ári
er talið nálægt fimm milljörðum
dollara.
Verrá er að henda reiður á út-
breiðslu marijúana í öðrum lönd-
um en Bandarfkjunum. Flestir
kunnungir munu þó sammála um
það, að neyzlan í Evrópu færist
stöðugt í vöxt. En sums staðar,
einkum i Austurlöndum. hafa
mcnn reykt hass og marijúana
svo að öldum skiptir, eins og
kunnugt er.
FIKNILYFl
(SJÁ: Verzlun & viðskipti)
Detta gerðist líka ....
Hlátur og gnístan tanna
Forstöðumaður tækniháskólans
í Maíasiu viðurkenndi á dögun-
um að hann hefði kvatt til inn-
fædda særingamenn vegna
hálfgildings sturlunar sem
stakk sér allt í einu, niður á
meðal námsmeyjanna. For-
stöðumaðurinn upplýsti við
sama tækifæri að þetta hefði
jafnvel gengið svo langt að
hann hefði neyðst til að loka
skólanum daglangt, en þá tóku
fyrrnefndar stúlkur allt í einu ýmist að öskra af kæti eða skelfingu —
og létu í hvorugu tilvikinu af fyrr en þær voru orðnar örmagna. —
Tilkoma særingamannanna hafði að mati forstöðumannsins borið
„jákvæðan árangur".
Hver er maðurinn
Kim Jung-Il, sonur Norður-
Kóreu forseta og líklegasti arf-
taki hans að flestra dómi, er
helsjúkur eftir banatilræði sem
honum var sýnt, er segir í óstað-
festri frétt í japönsku dagblaði.
Að sögn þess stóðu háttsettir
foringjar i norður-kóreanska
hernum fyrir tilræðinu og tókst
flugumönnum þeirra að vinna
skemmdarverk á bifreið for-
setasonarins með þeim afleiðingum að hann slasaðist lífshættulega.
Víst er um það að Kim hefur ekki komið fram opinberlega í vetur en
,sex mánuði, hvað er harla óvenjuleg hlédrægni fyrirmanna á þessum
slóðum, að ekki sé meira sagt. Og sögusagnir eru á kreiki um það i
. Japan að sendimenn frá föður hans hafi verið þar á ferð snemma í
vetur og þá haft samband við kunna japanska lækna „vegna sonar
háttsetts embættismanns, sem hefur ekki komið til meðvitundar í
meira en tvo mánuði“, eins og það er orðað í fréttinni.
Hálfur sannleikur
Aðalfulltrúi Banda-
ríkjamanna í mann-
réttindanefnd Sam-
einuðu þjóðanna hef-
ur krafist þess opin-
berlega að nefndin
fjalli án tafar og áf
fullri einurð um marg-
vísleg brot á almenn-
um mannréttindum í
löndum eins og Mið-
baugs-Guineu (sjá frá-
sögn hér í opnunni),
Eþíópíu, Kambódíu,
Uruguay, Braziliu,
Argentínu og svo
kommúnistaríkjum
Austur-Evrópu eins og
þau leggja sig. Banda-
rikjamaðurinn heldur
því fram að nefndin
hafi vísvitandi leitt hjá sér að víta yfirgang stjórnvalda i fyrrnefndum
löndum og einblini í staðinn á Suður-Afríku, Chile og hernámssvæði
tsraelsmanna, rétt eins og allt sé eins og best verði á kosið i öðrum
heimshlutum.
Svolítid dæmi
Uruguay, sem getið er hér efra, er í annarri frétt um ofbeldi og
pólitík kallað það landið utan kommúnistablokkarinnar þar sem ráða-
mennirnir séu iðnastir við að tukthúsa þegna sína. Bandarískur
prófessor í alþjóðarétti hefur semsagt full.vrt opinberlega að i Uruguay
séu sem stendur allt að átta þúsundir pólitiskra fanga; og ennfremur
að um 60,000 Uruguaymenn, eða einn af hverjum 45 íbúum landsins,
hafi gist fangelsi yfirvalda af pólitiskum sökum síðan árið 1972.
Afbrotum f jölgar
f .... .f„ , ..
Afbrotum fjölgar óhugnanlegá á Bretlandseyjum að nýjustu skýrsl-
ur sýna. Þannig jókst afbrotatíðni í Englandi og Wales um hvorki
meira né minna en 13% á síðast-
liðnu ári. Háværar raddir eru fyr-
ir bragðið uppi um það að nauð-
synlegt sé að taka lögbrjótana
fastari tökum. Vægari dómar og
vaxandi linkind hafa ekki borið
þann árangur sem menn höfðu
vonað, fullyrða þessar sömu radd-
ir; og úr því miskunsemin dugi
ekki, þá sé ekki annað ráð tiltæk-
ara en að sýna hinum ólöghlýðnu
fulla hörku.