Morgunblaðið - 26.02.1978, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978
^Liö^nu^Pú
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|VlB 21. marz—19. apríi
Færni þfn dut'naður mun koma að
miklum notum við lausn ákveðins verk-
efnis í dag. Láttu ekki aðra hafa of mikil
áhrif á skoðanir þínar.
m
Nautiö
t.’WM 20. aprfl—20. maí
Þtí færð fækifæri til að auka á þekkingu
þína í dag. Láttu ekki happ úr hendi
sleppa. Lfttu f kringum þi« og sjáðu hvað
þu sérð.
-j*.,™ Tvíburarnir
21. maí—20. júní
Vinir þínir t?eta hjálpað þér við að koma
málum þínum á framfæri við rétta aðila.
Vertu ekki of stór upp á þig til að þiuíija
það sem að þér er rétt.
|Krabbinn
21. júní—22. júlí
Ef þú jjerir nokkuð nákvæma fjárhags-
áætlun fyrir mánuðinn. muntu komast
hjá því að vera með sífelldar áhyKKjur.
SSð Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Keyndu að koma hetri skipulagi á hlut-
ina áður en þú tekur til við að fram-
kvæma. Þá losnar þú við allskonar óþæK*
indi.
Mærin
23. ágúsi—22. sept.
Farðu í stutl ferðalají ef þú getur. það
mun Rera þér og fleirum Kott að skipta
um umhverfi smá tíma. Farðu varlegá í
umferðinni.
Vogin
P/ikTdí 23. sept.—22. okt.
öll samvinna niun ganga betur en nokk-
urn óraði fyrir. Þú færð tækifæri til að
láta Ijós þitt skfrta svo um munar.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Reyndu að koma lagi á þín persónulegu
málefni eins fljótt og þú mögulega getur.
Óvissa er *eit! það versta sem hægt er að
lifa við.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Iflustaðu á hvað aðrir hafa til málanna
að leggja. Þú gætir lært eitthvað á þvf.
Kvöldið getur orðið skemmtilegt.
JSteingeitin
£■^22. des.—19. jan.
Þú a*ltir að reyna að koma eins miklu í
verk f dag og þú mögulega getur. þvf það
getur orðið hið á að þú fáir næði til þess.
Illð'Vatnsberinn
s£!20. jan,—18. feb.
Þér verður senniiega nokkuð vel ágengt í
því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Sláðu ekki hendinni á móti aðstoð sem
þér býðst.
i^Fiskarnir
119. feb.—20. marz
Þú ættir að taka vel eftir öllu sem fram
fer í kringum þig. Það borgar sig seint að
svífa áfram f einhverjum draumaheimi.
CORRlöAN, þETT/\ EP VIE7UR-
STYGÖlueer/ þ(j öggiK UNSFeÚ-.
NAÓKÓLEGA...HÓN VEirepKi
HVAÐ HÚN ER AÐ SEGTA/
© Bull's
LyLE, nb/ eg hef ekki
pORAB A£> VlÐURKENNA
ÞAfV-
X 9
íf>AE> ER þESS VEGNA
^ SEM HÚW RÆNlR VAN
■ EDENFÉLAGID...TILAO
H HEFNA SÍU'AMÉH'
LJÓSKA
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
'j'A, ÉG ÓTTAST þflÐ, AÐ pAO SE
AA/A/AÐ LÍF eFT/R þeTTA, OG
A-Ð ÓG IAéF-P/ TEFía/N TA &TUR
FERDINAND
ANP JUST A5 I LUA5
MEA5URINS THE WIPTH OF
THE 5TREET INFR0NT0F
0UR 5CH00L, A TRUCK
RAN 0VER THE RULER...
t-ze
— Og sem ég mældi vfðáttu
götunnar framan við skólann,
kom einmitt trukkur og ók yfir
tommustokkinn.
— Látum þá þetta nægja varð- — Hvað um
andi ritgerð mina um bætta TOMMUSTOKKINN minn?
umferðarstjórn.
— Skiptu þér ekki af honum,
kennari — þetta er einnar
rásar hugsuður!