Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 car rental Fjölskyldu mmm og venslafólki, stjórn og starfsfólki Olíu- félagsins vmum og kunnmgjum sem gerðu daginn 8 febrúar mér ógleymanlegan færi ég hjartans þökk Kr/stján Jóhannsson, Snekkjuvogi 23. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807, SÍKfí Hitamælar Sö(Ullíflavu]§)M(/, J/omðsgfoxri:] Si (&íq) Vesturgötu 1 6, simi 1 3280 Al IM.YSIM.ASIMINS KK: 224BD U-J JRorjjunblntiií) Útvarp Reykjavlk A1IÐNIKUDKGUR 1. marz. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. VTt‘ðurfrognir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfii kl. 7.15 og 9.03. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Vlorgunstund barnanna kl. 9.15. Guðrún Asmundsdóttir holdur áfram lostri „Litla hússins í Stóru-Skógum" oftir Láru Ingalls Wildor (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróltir kl. 9.45. Lótt lög milli atriða. Aldarafmadi Þingcyrar- kirkju kl. 10.45: Baldur Pálmason los úr frásögn og ra-ðu Þingoyrarbónda, As- goirs Einarssonar, frá kirkju- \ ígslunni 9. sopt. 1877. Passfusálmalög kl. 10.45. Sig- urvoig Hjaltestod og Guð- mundur Jónsson syngja: Páll Isólfsson loikur á orgol I)óm- kirkjunnar í Koykjavík. Morguntónloikar kl. 11.00: Hljómsveitin Tho English Sinfonia lcikur „CAPRIOL" — svítu cftir Peter Warlock; Novillo Dilkes stj. /Joan Suthcrland s.vngur Konsort fyrir sópran og hljömsveit op. 82 ol'tir Koinhold (íliöro; Kiohard Bon.vngc stjörnar Sinfóníuhljómsveit Lund- úna, som loikur moð. /Sin- fóníuhljómsvoit útvarpsins í Moskvu loikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr eftir Aloxandor Bor- odín; Gcnnadí Rozhdostvcnský stj. 12.00 Dagskráin. Tönloikar. Tilkynningar. 12,25 Voðurfrognir og fróttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tönloikar. SIÐDEGIÐ____________________ 14.30 Miðdcgsissgan: „Rovnt að glovma" oftir Alcne Cor- liss. Axol Thorstoinsson byrj- ar lostur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdcgistönlcikar. Martin Joste, Gcrard Jarrv og Michel Tournus lcika Tríó í E-dúr fyrir píanó, fiðlu og sclló cftir Ernst Hoffmann. Hindar-kvartcttinn loikur Strcngjakvartctt í g-moll op. 27 cftir Edvard Grieg. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 1. mars 18.00 Daglegt líf í dýragarði (L) Tókkncskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Bróf frá Júlíu (L) Hollenskur myndaflokkur um börn, scm eiga í erfið- leikum. Júlía cr cllcfu ára gömul stúlka, scm á hcima á Norður-ltalfu. Arið 1976 urðu miklir jarðskjálftar f hcimabyggð hcnnar. Þúsund manns fórust og um 70 þús- und misstu heimili sín, þar á meðal Júlía og fjölskylda hcnnar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18,35 Hórsóstuð(L) Kokktönlist. Gcrðir hafa verið átta þætt- ir, scm vcrða á dagskrá viku- lega á næstunni. I fyrsta þætti skemmtir hljómsveit- in Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.00 On Wc Go Enskukcnnsla. Atjándi þátt- ur frumsýndur. 19.15 Hló 20.00 Frcttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skíðaæfingar (L) Þýzkur fræðslumyndaflokk- ur f lóttum dúr. þar scm byrjendum eru kcnnd und- irstöðuatriði skíðaíþróttar- innar, g þeir scm longra eru komnir fá einnig tilsögn við sitt hæfi. í þáttum þessum eru kenndar lcikfimiæfing- ar, scm allir skíðamcnn hafa gagn af. Mcðal lciðbcincnda eru Toni Sailcr og Rosi Mitt- ermaier. I hverri viku vcrða sýndir tveir þættir mynda- flokksins, á miðvikudags- kvöldum og á laugardögum kl. 17.45. 1. þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraids- son. 21.00 V'aka I þessum þætti verður fjall- að um Ijósmyndun sem list- grcin. Umsjónarmaður Aðalstcinn Ingólfsson. Stjórn upptöku EgiII Eðvarðsson. 21.40 Erfiðir tfmar (L) Breskur m.vndaflokkur í fjórum þáttum. byggður á samnefndri skáldsögu Charles Dickcns. Aðalhlutvcrk Patrick Allon, Timothy West, Alan Dobie og Jacqueline Tong. 1. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.30 Dagskrárlok. _____________ ^ 16.20 Popphorn. Ilalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 17.50 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fróttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Kristján Jöhannsson syngur lög cftir Jón Þórarinsson, Ey- þór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Carl Lcopold Sjö- berg, Stefano Donaudi og Giacomo Rossini. Guðrún Kristinsdóttir lcikur mcð á píanó. 20.00 A vcgamótum. Stefanía Traustadóttir sór um þátt fyrir unglinga. 20.40 Ljóð eftir Sigurð Jónsson frá Brún. Andrós Björnsson les. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rck- ur söngferil frægra þýzkra söngvara. Sjötti þáttur: Lotte Lehmann. 21.25 Róttur til orlofs- greiðslna. Þáttur um orlofs- grciðslur til póstgíróstofunn- ar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmundsson og Snorri S. Konráðsson. 21.55 Kvöldsagan: Öræfaferð á tslandi sumarið 1840. Kjart- an Ragnars sendiráðunautur les frásögn eftir danska nátt- úrufra'ðinginn J.C. Schvttc (2). 22.30 Lestur Passíusálma. Magnús Björnsson guðfræði- ncmi les 31. sálm. 22.30 V'eðurfregnir. Fróttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gcrard Chinotti. Kynnir: Jór- unn Tómasdóttir. 23.35 Frcttir. Dagskrárlok. Nýr fræðslu- myndaflokkur Klukkan 20.30 í kvöld hefur göngu sína í sjón- varpi nýr þýzkur fræðslumyndaflokkur og ber hann nafnið „Skíða- æfingar“. í þáttunum eru byrjendum kennd undirstöðuatriði skíða- íþróttarinnar, auk þess sem þeir sem lengra eru komnir fá leiðsögn við sitt hæfi. Verða tveir þættir sýndir f viku hverri á miðvikudöguin og á laugardögum klukkan 17.45. Þýðandi þáttanna er Eiríkur Haraldsson menntaskólakenn- ari. en hver þáttur er hálfrar klukkusiundar langur. Gamanleikur um brúðkaupsferð Fimmtudaginn 2. marz kl. 20.10 verður flutt leikritið „Einkalíf" (Private Lives) eftir Noel Covvard. Þýðinguna gerði Sigurður Grímsson en leikstjóri er Benedikt Arnason. Leikendur eru Val- gerður Dan, Bessi Bjarnason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson og Jill Brookc Arnason. Flutningur leiksins tekur röska hálfa aðra klukkustund. Þetta er löttur gamanleikur, eins og svo mörg verk Cowards. Elyot Chase fer brúðkaupsferð ti I Frakklands með seinni konu sinni, Sybil. En á gistihúsinu þar sem þau búa verður ýmisiegt til að minna Elyot á fortíðina og hann verður að breyta fyrirætlunum sínum. Noel Coward var sannkallaður þúsundþjalasmiður: leikari, leik- stjóri, rithöfundur og tónskáld. Hann fæddist í Teddington í Eng- landi árið 899 og dó 1973. Coward kom fyrst fram á sviði 1911, í ævintýraleik fyrir börn. Hann lék bæði í leikhúsum og í kvikmyndum um margra áratuga skeið, en gaf sér einnig tóm til að skrifa um 50 leikrit. ýmist einn eða með öðrum. Meðal þeirra var „Blithe Spirit" (Ærsladraug- urinn),sem sýnt var samfleytt í 5 ár á sviði í London, alls um 2000 sínnum. Auk leikrita skrifaði Coward kvikmyndahandrit, skáld- sögur og sjálfsævisögu í tveimur bindum. „Einkalíf" var frumsýnt árið 1930, en Þjóðleikhúsið sýnd það árið 1953. Ný miö- degissaga Klukkan 14.30 í dag hefur Axcl Thorstcinsson rilhöfundur lest- ur nýrrar miðdegissögu „Reynt að glcyma", cftir Alenc Corliss. cn Axel hcfur sjálfur þýtt sög- una. Charles Dickcns. Verkalýðsmál á 19. öld í Englandi SlÐAST á dagskrá sjónvarps í kvöld cr nýr brczkur mynda- flokkur í fjórum þáttum sem byggður cr á samnefndri skáld- sögu eftir Charles Dickens. „Erfiðir tímar". Charles Diekens var fæddur árið 1812 rétt við borgina Ports- mouth á suðurströnd Englands. Hann er einn þekktasti rit- höfundur Englands, og bækur hans David Copperfield og Oliver Twist hafa notið mikillar hyili meðal barna og unglinga um heim allan. „Erfiða tíma" skrifaði Diekens árið 1854 og fjallar sag- an um iðnaðarborg þar sem miklar deilur standa um verka- lýðsmál. Þetta er stutt skáld- saga og hafði hún mikil áhrif á samtimamenn Diekens, vegna þeirrar menntunar- og félags- legu viðhorfa sem fram koma í sögunni. Fyrsti þátturinn hefst klukk- an 21.40, tæplega klukku- stundar langur þáttur og er í lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.