Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 STANDARD VILL FÁ 160 MILLJÓN- IR FYRIR ÁSGEIR FRAMKVÆMDASTJÓRI Standard Liegc, Petit, hefur tilkynnt að hann muni setja upp 20 þúsund belgfska franka fyrir Asgeir Sigurvinsson þegar hann verður settur á sölulista í vor, en það er jafnvirði 160 milljóna íslenzkra króna og jafnvirði 325 þúsund sterlingspunda. Ásgeir staðfesti það í samtali við Mbl. að Petit hygðist setja þetta verð upp fyrir hann. Eins og fram hefur komið í fréttum renn- ur samningur Ásgeirs við Standard út á þessu ári og ef samningar hafa ekki tekizt milli hans og félagsins fyrir 1. apríl verður félagið að setja Asgeir á sölulista eftir þann tíma. Ásgeir hefur átt i viðræðum við nokkur félög, sem hafa sýnt áhuga á því að fá hann í sínar raðir, þar á meðal framkvæmda- stjóra hollenska félagsins Ajax. A þessu stigi er hins vegar óljóst hvort Asgeir endurnýjar samning sinn við Standard eða verður seld- ur eitthvað annað. Það mun væntanlega skýrast þegar deildar- keppninni lýkur í Belgíu í vor. DÓMARI ÚRSLITA LEIKS SÍÐUSTU HM í HEIMSÓKN ISLENZKIR knattspyrnudómar- ar eiga von á góðum gesti á næst- unni er enski knattspyrnudómar- inn Jack Taylor kemur hingað til lands eftir nokkrar vikur til ráð- stefnuhalds með íslenzkum dómurum. Taylor þessi cr einn af þekktustu knattspyrnudómurum í hcimi og hann varð þess heiðurs aðnjótandi að dæma úrslitaleik siðustu heimsmeistarakeppni milli V-Þjóðverja og Hollend- inga. 1 þeim leik dæmdi hann tvær vítaspyrnur, sem hafa orðið til- efni mikilla rökræðna manna á meðal, en flestir hallast að því að Taylor hafi gert rétt er hann dæmdi þær og staðið sig í alla staði mjög vel i leiknum. Jaek Taylor er frá Woiverhampton í Englandi og starfaði þar sem slátrari og geng- ur undir nafninu „Slátrarinn frá Wolverhampton". Hann var ekki valinn til að dæma i úrslitakeppni HM í Argentínu, en þess má geta að einn þriggja brezkra dómara, sem þar verða, er Skotinn John Gordon, góðkunningi íslenzkra knattspyrnumanna. AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar FH verður haldinn sunnudaginn 5. marz n.k. í Víði- staðaskóla kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. 1. DEILD Nottingham 2818 7 3 52:18 43 Man. City 29 17 5 7 56:30 39 Everton 2915 8 6 54:33 38 Liverpool 28 15 6 7 38:21 36 Arsenal 28h 7 8 38:26 35 Leeds 28 13 8 7 44:34 34 Coventry 28 13 7 8 53:46 33 WBA 27 10 9 8 39:35 29 Norwich 28 9 11 8 36:43 29 A. Villa 27 11 6 10 30:26 28 Middlesbr. 28 10 8 10 31:38 28 Man. lltd 28 11 5 12 45:45 27 Bristol 30 8 11 11 37:38 27 Derby 27 9 8 10 33:41 26 Ipswich 28 9 7 12 30:36 25 Chelsea 28 8 9 11 32:44 25 Birmingh. 28 10 4 11 37:45 24 Wolves 28 8 7 13 33:41 23 West Ham 29 6 8 15 35:48 20 QPR 28 4 11 13 30:45 19 Leicester 29 3 10 16 13:44 16 Newcastie 26 6 2 18 29:48 14 2. DEILD Tottenham Bolton Southampton Brighton Blackburn Oldham Crystal P. Blackpool Luton Sunderland Bristol Rovers Fulham Uharlton Sheffield Utd. Orient Notts County Cardiff Stoke HullCity Mansfield Burnley Millwall 30 15 12 28 17 6 29 16 7 29 14 9 28 14 8 29 11 10 28 10 10 29 11 7 11 30 10 8 12 28 8 11 9 29 8 11 10 27 9 8 10 27 9 8 10 28 10 6 12 28 6 12 10 8 811 8 12 7 11 913 8 14 6 8 15 411 12 62:30 42 47:26 40 47:31 39 44:29 37 43:36 36 39:37 32 39:34 30 45:39 29 39:36 28 48:45 27 42:51 27 37:32 26 41:48 26 41:52 26 30:34 24 37:44 24 38:55 24 26:29 23 24:30 21 35:51 20 27:48 20 24:38 19 Jón Sigurðsson KR og Rick Hockenos Val verða með i slagnum t Iþróttahúsi Hagaskólans annað kvöld. STÓRLEIKUR í KÖRFUNNI ANNAÐ KVÖLD fer fram i íþróttahúsi Hagaskólans einn af úrslitaleikjum islandsmótsins i körfuknattleik. Mætast þá KR og Valur og hefst leikurinn kl. 19.45. Jack Taylor blæs mikinn í úrslita- leik V-Þjóðverja og Hollendinga í síðustu heimsmeistarkeppni. Við hlið hans er Þjóðverjinn Wolf- gang Overath. Mikil spenna er nú á toppi 1 deildar og framundan gifurleg barátta um ís- landsmeistaratitilinn KR-ingar eru nú efstir, hafa aðeins tapað einum leik. fyrsta leiknum í mótinu, fyrir UMFN Fast á hæla þeim koma svo Valur og UMFN með tvö töp hvort félag og siðan kemur IS, sem hefur tapað þrem ur leikjum Sigri KR-ingar annað kvöld vænkast hagur þeirra að vonum mikið, en hins vegar má þá jafnframt telja, að möguleikar Valsmanna og stúdenta séu úr sögunni Fari svo, að Valur sigri, eykst spennan i mótinu til muna Þrjú líð verða þá jöfn með tvö töp og ÍS með þrjú töp og öll geta þá ennþá sigrað í mótinu MARKTÆKSPAANY! ÞÁ hefur Kari loks hætt að áreita deildakeppnina í Englandi og hlutirnir farnir að ganga sinn eðlilega gang þar á ný. Einnig hér hjá okkur, því að meðan frestanirnar helriðu getraunaseðlunum, varð að útkljá fjölda leikja með þvi að kasta tening Ekki þarf að fjölyrða um það hver áhrif svo óvisindalegar aðferðir hafa, þegar hinir opinberu fjölmiðlatippar hafa framreitt pottþéttar spár. En nú horfir allt til bóta á ný sem betur fer, þvi að ástandið var orðið vægast sagt þreytandi. En snúum okkur þá að staðreyndum. Arsenal (8-4-2)— Manchester City (5-4-5) 1. Þetta eru miklir uppgangstimar hjá City og eins og sakir standa. gætu þeir velgt Nottingham Forest undir uggum Þetta er hins vegar sérlega erfiður leikur, þvi að auk þess að vera með mjög sterkt lið, hefur Arsenal allan hug á að tryggja sér sæti i UEFA-keppninni. ef svo slysalega vildi til, að þeir yrðu slegnir út úr FA-bikarnum Við spáum heimasigri Aston Villa (6-2-4) — Leicester (o-4-10) 1. Heimasigur Við ætlum ekki að eyða skotfærum i rökstuðninga hér, enda óþarfi Chelsea (5-7-3) — Liverpool (5-4-5) x. Mörgum er eflaust enn í fersku minni. stórsigur Chelsea yfir Liverpool í bikarkeppninni á dögunum Liverpool hafa nokkuð verið að hressast undarv farið, en Chelsea er ákaflega illreiknan- legt dæmi Coventry (9-3-2) — Birmingham (4-1-8) 1. Þetta er einn af þessum ..öruggu" leikjum og þorum við ekki að gefa hugmyndafluginu lausan taumin hér Heimasigur Derby (5-5-3) — Newcastle (2-1-9) 1. Svo sem sjá má af tölunum hér að ofan. eru mörg lið sterkari á útivelli en Newcastle og mörg lið betri heima en Derby Engu að síður er leikur þessi ..öruggur" og högum við okkur sam- kvæmt því Heimasigur Everton (10-3-2) — QPR (0-6-8) x. Á pappírnum er þetta ..Öruggasti" leikur seðilsins, Everton í þriðja sæti og geysi sterkt heim að sækja og svo aftur QPR, í ógurlegri fallbaráttu og hefur aðeins hlotið 6 stig á útivöllum á timabilinu QPR hafa hins vegar sýnt nokkra batatakta undanfarið og reikn- um við því með óvæntum úrslitum hér Jafntefli Ipswich (8-2-4) — WBA (2-5-6) x. fpswich er i miklum öldudal um þessar mundir og byggjum við jafn- teflisspá okkar einkum á því, vegna þess að WBA er ekkert sérstakt lið á útivelli Leeds (8 4-2) — Bristol City (17-8) 1. Bristol hefur leikið vel undanfarið og teljum við, að þeir muni veita Leeds mjög harða keppm Leeds er engu að siður sigurstrandlegra liðið og fylgjum við þeirri staðreynd eftir Heimasigur Manchester Utd (7-2-4) — Middlesbrough (4-3 7) 1. Boro hefur unnið 6 leiki í röð og mega því leikmenn MU vara sig á þeim Okkur þykir meira en liklegt, að heimavöllurinn ráði hér úrslitum Notthingham Forest (10-4-0) — West Ham (2-2-10) 1. Að Forest tapi stigi í þessari viður- eign, er jafnóliklegt og að steinbítur veiðist í Tjörninni Heimasigur Wolves (5-4-4) — Norwich (1-6-7) 2. Það er skammt öfganna á mikki hjá Úlfunum, þeir hafa á þessu keppnis- timabili unnið lið eins og Leicester Þessi óreiða veldur okkur heilabrotum, en okkur þykir líklegt, að Norwich kræki i annan útisigur sinn á keppnis- tímabilinu Oldham (7-6-1) — Tottenham (6-6-3) 2. Oldham eru nærri toppinum i anrv arri deild og nokkuð sterkir á heima- velli, engu að siður tippum við á sigur Tottenham, þvi að liðið virkar sterkara úti en heima og er þá töluvert sagt Spáin er útisigur —99 Getrauna- spá M.B.L. 2 *© a «C c 3 öjC u o S 2 ’-o 2 S 3 •O 2* < 2 *o et s bC a fi 2 a u a > c *© •*■» rx> Tlminn Útvarpið Vfsir c c •*-» *© »© A Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Manchester C i i i X 1 2 X 2 X X X 1 5 5 2 Aston Villa — Leicester i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Chelsea — Liverpool X 2 X 1 X X 1 2 2 X X X 2 7 3 Coventry — Birmingh. i 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 11 1 0 Derby — Newcastle i 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 11 1 0 Everton — QPR X 1 1 X 1 1 X 1 1 1 X 1 8 4 0 Ipswich — WBA X X 1 2 1 1 1 X 2 X X X 4 6 2 Leeds — Bristol C 1 1 1 X 1 1 X 1 X 1 1 1 9 3 0 Manch. Ctd — Middlesb. 1 X 1 X 1 X 1 1 1 1 1 1 9 3 0 Nott. Forest — West Ham 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 11 1 0 Wolves — Norwich 2 X 1 X 1 2 X 1 1 1 1 1 7 3 2 Oldham —Tottenham 2 X X 1 X X 2 X X X X X 1 9 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.