Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22
86 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 ^iJömiupA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Kitthvart stm þú vinnur að lícnifur e.t.v. ekki ein.s vel og þú hafrtir gert þór vonir um. Vertu heima í kvöld. Nautið 20. aprfl- ■20. maf Ra-ddu málin í ró ok næði. hamatrangur og læti gera aðeins illt verra. Vertu raun sa-r og réttlátur. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf IluKmyndir þínar eru nokk 'uð góðar. en það er ekki víst að þú hafir efni á að hrinda þeim í framkva-md. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Eyddu ekki timanum í að hlusta á slúðursiigur um vini þina. 1>Ú a-ttir að vita betur en -nð taka slíkt trúanlegt. ií Ljónið 23. júlf—22. ágúst I>ú ættir að hafa hugfast að ekki er allt gull sem glóir, og reyndu að koma einhverju verk í dag. Mærin 23. ágúst—22. sept. I>að er ha-tt við að þú gerir úlfalda úr mýfluKU í dag, útlitið er ekki eins sla-mt við nánari athugun og það virð- ist við fyrstu sýn. Ef Wi Vogin W/í 23. sept.—22. okt. Rasaðu ekki um ráð fram, það borgar sig að gcfa sér góðan tima. Eitthvað kann að fara úrskeiðis í kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Láttu ekki dramb og sjálfumgleði spilla fyrir þér, það er ekki víst að allt sé cins glæsilegt og þú heldur. HTn Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Láttu slag standa, það er kominn tími til að þú gcrir eitthvað af viti. Dagdraumar eru ekki til frambúðar. Steingeitin 22. des.—19. jan. Stutt ferðalag mundi gera þér gott, eirðarlcysi mundi þá ekki þjaka þig á meðan. Vertu heima í kvöld. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. I>ú gerir góð kaup í dag og a-ttir ekki að hika við að fjárfesta meira. Kvöldið getur orðið ánægjulégt. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Láttu ekki happ úr hendi sleppa. þú verður að hafa augu og eyru opin til að allt gangi að óskum. TINNI FERDINAND DRÁTTHAGI BLYANTURINN "N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.