Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 87 fcflk f fréttum + Flestir krakkar hafa einhvern tímann safnað einhverju, svo sem frímerkjum eða serviettum. En sennilega eru ekki margir, senf'safna pokum, nema þá til að nota þá aftur. I Noregi er 13 ára strákur, sem safnar innkaupapokum og hann á hvorki meira né minna en 876 mismunandi poka. Flestir pokanna eru norskir, en hann á einnig poka frá Svíþjóð og Danmörku. Og hann og fjölskyldan eru með allar klær úti til að útvega fleiri mismunandi poka. En hann lætur sér ekki nægja pokana, hann á einnig mikið safn af serviettum, síðast þegar safnið var talið innihélt það 801 serviettu. Margar þeirra eru gamlar og orðnar nokkuð verðmætar, t.d. serviettur frá 1943 og 1945, og ýmsar skemmtilegar áletranir prýða servietturnar. Honum hafa verið boðnar háar upphæðir fyrir safnið, en hann héfur alls engan áhuga á að selja. + Olga Korbut, sem vaniv hug og hjörtu áhorfenda á Ólympíuleikunum í MUn- chen 1972 ásamt nokkrum gullverðlaunum, hefur nú gengið í hjónaband. Eigin- maður hennar er poptónlist- armaður og heitir Leonid Barkevich. Brúökaupið var handið í Minsk og var víst fjörugt í meira lagi. Og loks fékk Olga tækifæri til að nota hinn margumtalaða brúöarkjól, sem hún keypti í Bandaríkjunum í fyrra. Abba er ekki framtíðin — heldur nútíðin + Fyrir nokkru voru þau Annifrid Lyngstad og Benny Anderson í heimsókn í Ósló og rœddu þá vid norska blabamenn. Við þaö tækifæri sagöi Benny að þau gerðu sér fulla grein fyrir að Abba væri búið að ná toppnum og að vinsældir þeirra vœru orðnar slíkar að ekki væri hœgt að búast við að þær gætu orðið meiri. Þó hafa þau mikinn áhuga á að komast inn á 'stærsta markaðinn, sem eru Bandaríkin og svo virðist sem þeim œtli að takast það, þó svo að þau verði e.t.v. ekki eins vinsæl þar og þau hafa verið í Evrópu. Benny og Annifrid hafa búið saman í nokkur ár og kjósa helst að verja frít'vma sínum með A bömum sínum á heimili sínu í sœnska skerjagarðinum. En það er ekki oft sem þau fá tœkifœri til að vera ein í ró' og nœði. Þau telja frjálsrœðið vera stœrsta plúsinn við að vera jafn vel stœður og þau eru. Þau geta tekið sér frí og ferðast og þurfa engar á hyggjur að hafa af hinu daglega brauðstriti. Þau reyna samt að lifa venjulegu lífi og láta ekki frægðina hafa áhrif á einkalíf sitt. En það getur verið nokkuð erfitt. Þau líta á Abba sem fyrirtæki, sem þau reka saman og hljómlistin er atvinna þeirra. Abba er enginn hluti af þeim sjálfum, og þau lifa á engan hátt fyrir Abba. Fyrir Grand Prix keppnina var samkomulágið í hljómsveitinni ekki sem best, en eftir að allt fór að ganga svona vel lagaðist það. Annifrid telur ástœðu ósamlyndisins hafa verið að þau hafi ekki þekkst nógu vel. Þau Annifrid og Benny líta á sig sem listamenn og þegar Abba líður undir lok, sem að sögn Benny hlýtur að gerast innan fjögurra ára, ætla þau sér að halda áfram að starfa við tónlist. Abba er ekki framtíðin heldur nútíðin. — Fermingar Framhatd af bls. 85. Róbert Bjarnason, Sléttahrauni 24 Skarphéðinn Haraldsson, Heiðvantji 30 Steina Bortjhildur Níelsdóttir, Norðurbraut 35 Sveinbjörn Hansson, Sléttahrauni 26 Sæunn Brynjólfsdóttir, Álfaskeiði 104 FerntinK í ÍIVERAGERÐISKIRKJU á skírdatt. kl. 11 árd. Berjílind Siyurdardóltir, Borgarheiði 16 Björn Brvnjar Jóhannsson, Klettahlíð 10 Bogey Geirsdóttir, Dynskógum 12 Freydís Frigg Guðmundsdóttir, Heiðntörk 67 Freyja Kjartansdóttir, Grænuntörk 1 Guðbergur Grétar Birkisson, Þelantörk 34 Guðmundur Lárusson, Dynskógum 2 Gunnar Björn Björgvinsson, Laufskógum 11 Inga Lóa Hannesdóttir, Þóruhvammi Ingjaldur Tómasson, Reykjamörk 16 Jóhanna Margrét Hjartardóttir, Laugaskarði Jón Ingi Bjarnþórsson, Barmahlíð 18 Kristófer Kristófersson, Dynskógum 14 Kristbjörg Marteinsdóttir, Borgarhrauni 20 Olaf Forberg, Borgarhrauni 10 Steinunn Margrét Sigurðardóttir, Dynskógunt 5 Þorgeir Sigurður Þorgeirsson, Varmahlíð 42 Ferming í KOTSTRANDARKIRKJU á skírdag kl. 11. Arnheiður Þórðardóttir, Þórsmörk 1 Hverageröi Gottskálk Guðntundsson, Þelamörk 78 Hveragerði Gróa Guðmundsdóttir, Þelamörk 78 Hveragerði Guðni Björn Guðnason, Árbæ Ölfusi Fermingarbiirn í IIÁTEIGSKIRKJU á annan i pásktim kl. 10.30 árd. Arngrímur Arngríntsson, Bollagötu 1 Árni Jakob Garðarsson, Stigahlíð 8 Ásdís Óskarsdóttir, Mávahlíð 12 Ásdís Kristensen Þórðardóttir, Bogahlíð 22 Ásta Sigrún Helgadóttir, Skipholti 55 Benedikt Jónasson, Stigahlíð 4 Dagný Bergþóra Indriðadóttir, Barmahlíð 32 Edda Huld Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 41 Elísabet Erla Dungal, Engjaseli 83 Guðrún Birna Ólafsdóttir, Skaftahlíð 8 Gunnsteinn Sigurðsson, Stigahlíð 39 Hafsteinn Þór Benediktsson. Skipholti 45 Hörður Harðarson, Skipholti 43 Ingibjörg Erlendsdóttir, Stangarholti 30 Ingigerður Friðgeirsdóttir, Álftamýri 22 Iris Jónsdóttir, Háaleitisbraut 22 Jens Þór Gunnarsson, Grænuhlíð 8 Jóna Ingunn Pálsdóttir, Brekkuseli 9 Pétur Kristinsson, Stigahlíð 42 Rannveig Sif Sigurðardóttir, Drápuhlíð 8 Reynir Einarsson, Fjölnisveg 5 Sigurður Júlíus Hafsteinsson, * Furugerði 21 Sigurjón Ingvason, Blönduhlíð 33 Stefán Jónsson, Miðtúni 5 Trausti Kristjánsson, Eskihlíð 22A Tryggvi Gunnarsson, Álftamýri 52 Vigdís Ingólfsdóttir, Háaleitisbraut 34 Þóranna Vestmann Birgisdóttir, Álftamýri 10 Ferðaskrifstofan UTSYN Páskahelgi á Hótel Húsavik FÖSTUDAGUR 24. MARZ 78 Kvikmyndasýning Hlaöborö meö íslenskum úrvalsréttum. LAUGARDAGUR 25. MARZ 78 Barnabingó kl. 17.30. SUNNUDAGUR 26. MARZ 78 Páskakvöldvaka Kvöldvakan hefst með boröhaldi kl. 20.30. ★ ítalskur veizlumatur. Verö áöeins kr. 2.800. ★ Fjöldasöngur Valdimar Ingóífsson stjórnar. ★ Ferðaáaetlun Útsýnar lögö fram og kynnt. ★ Sýndar veröa myndir frá hinum vinsælu sólarströnd- um Spánar, ítalíu, Grikklands og Júgóslavíu. ★ Fegurðarsamkeppni ungfrú Útsýn 1978. Forkeppni. Feröaverðlaun aö upphæð kr. 1.000.000. ★ Feröabingó. Spilaö veröur um 2 sólarlandaferðir meö Útsýn. ★ Grín og gaman. Allir Húsvíkingar velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.