Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 93 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI ^jjjArnPK'aa'íj if hér á landi og raunar víðar sé þannig að aldrei hefði veitt af að hafa vit fyrir mönnum ef hægt væri? Halldór Kristjánsson.“ • Látbragðsleikur? Nemendur í 8. bekk Reyk- holtsskóla í Biskupstungum vilja koma á framfæri ábendingu til umsjónarmanna þátta í sjónvarpi er nefnist Hér sé stuð. „Okkur finnst það móðgun fyrir íslenzka tónlistarmenn að vera að syngja í svona þunnum þáttum eins og Hér sé stuð, sem eru ekki einu sinni spilaðir. Heldur þetta fólk, sem sér um þennan þátt, að fólk láti bjóða sér svona látbragðs- leik og skrípalæti? Það mætti þá heldur sýna dansana sem er verið að dansa í þáttunum. Vonumst við eftir skilningi fólks í þessum málum og almennilegum þáttum framvegis. 8. bekkur Reykholtsskóla, Biskupstungum. Árn.“ Svo mörg voru þau orð nemenda og ætlar Velvakandi ekki að hætta sér út í umræðu um tæknilega framkvæmd upptöku á poppþátt- um sjónvarpsins, en vísar málinu til viðkomandi og vilji þeir tjá sig um málið skal því komið á framfæri hér einnig. Þessír hringdu • Þjónusta í búðum Kona sem átti erindi í eina af mörgum tízkubúðum á Reykja- víkursvæðinu hafði samband við VaJ^kanda og taldi að þjónusta við viðskiptavini í þeim búðum mætti vera betri: — Mér finnst ekki vera alveg nógu vönduð þjónusta í ýmsum tízkubúðum hér í bænum og e.t.v. víðar. Þegar komið er inn í slíka búð er það undantekningarlítil venja að tónlist dynji á fólki og þá að sjálfsögðu tónlist við hæfi unglinga eða þeirra sem eru einlægir aðdáendur popptónlistar. Ekki er út á það að segja en þó er engu líkara en gert sé ráð fyrir að þeir sem eigi að njóta tónlistarinn- ar, viðskiptavinir væntanlega, séu hálf heyrnarlausir, því hún er vægast sagt fremur hátt stillt. Reynist oft erfitt að tjá sig í þessari miklu tónlist og nennir maður varla að æpa og hrópa til að koma erindum sínum á fram- færi. Þetta held ég að sé mjög víða í tízkubúðum, en þó ef til vill alls ekki algild regla en ég leyfi mér að minnast á þetta svona almennt talað. Og úr því ég er farin að tala um verzlanir má ég til með að koma á framfæri því áliti mínu að í verzlunum hér á landi finnst mér of lítið hugsað um það að gera fyrir viðskiptavininn það sem hægt er. Oft er manni bent hingað og þangað um verzlun og sagt að varan, sem spurt er um, sé þarna og þarna og síðan má maður hjálpa sér sjálfur. Þetta er svo sem allt í lagi, en það er samt leiðinlegt að þurfa að rápa fram og aftur um búðina til að leita uppi EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU xC2> An.l.YSIV, \ símiw r.U: 22480 Arður til hluthafa Samkvæmt ákvöröun aðalfundar Samvinnubanka íslands h.f. þann 18. marz s.l., greiöir bankinn 10% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir áriö 1977. Af jöfnunarhlutabréfum greiðist sami arður frá útgáfu- degi. Greiðsla arðs af nýjum hlutabréfum fer fram þegar þau eru að fullu greidd og hafa verið gefin út. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum og útibúum hans gegn framvísun arömiöa ársins 1977. Athygli skal vakin á því aö réttur til arös fellur niður, sé hans ekkj vitjaö innan þriggja ára frá gjalddaga. $ : $ Reykjavík, 20. marz 1978 Samvinnubanki íslands h.í. afgreiðslufólk til að spyrja eitt- reyna að lagfæra sem bezt og hafa hvað um varninginn. hag neytandans sem mest í heiðri. Á þessi atriði vildi ég fá að Ekki voru orð konunnar fleiri og drepa og vonandi taka verzlunar- með þeim býður Velvakandi les- menn það ekki illa upp, heldur endum gleðilega páska. HÖGNI HREKKVlSI Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, Broncoa og fleiri bíla. Einning skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. B3? S\GGA V/GGÁ £ ilLVtKAU EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GI.YSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.