Morgunblaðið - 23.03.1978, Page 24

Morgunblaðið - 23.03.1978, Page 24
88 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 ^HOUJWOOO IÓSKAR jZ landsmönnum öllum gleöilegra páska I V Hollywood ofar öllu ööru. V Og nú er komið lita videoajónvarp í Hollywood. ---- OPNUNARTIMI UM HATIÐINA Skírdagur: Opiö kl. 12—2.30 og kl. 19 Föstudagurinn langi: Lokaö. Laugardagur 25. marz: Opiö kl. 12—2.30 og kl. 19.00—23.30. Páskadagur: Lokaö. II í páskum: Opiö kl. 12—2.30 og kl. 19.00—01. Og svo á priðjudag enn eitt æðið með HALLA og LADDA * Þeir bræður munu að sjálfsögðu Þjóna gestum til borðs trá kl. 19.00. Urvals réttir af hinum landsfræga langa matseðli staöarins. * Allar stúlkur eru sérstaklega beðnar að mæta og dáðst að bræörunum. * Það Þýðir ekkert að reyna aö segja ykkur frá hversu bráð- skemmtileg bessi Halla og Ladda kvöld eru. Komdu bara og sjáðu sjálf(ur). Páskagleði 26. marz Frá midnættl - 0«. júdódeildin i kvöld ? Þaó má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yflr glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífiö. í Klúbbnum er aö finna marga sali með ólíkum brag. Bar meö klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt aö vera í næöi eöa hringiðu fjörsins eftir smekk,- eða sitt á hvaö eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum. Óðal nr. 1 í kvöld kynnir John Lewis eina mest seldu diskó- plötu allra tíma LIPSTIQUE frá Ensign. LOKAÐ FÖSTUDAGINN LANGA OPIÐ LAUGARDAG LOKAÐ PÁSKADAG OPIÐ 2. í PÁSKUM TIL KL. 1 OPIÐ ÞRIÐJUDAG. Óðal með allra bestu diskó- plöturnar. Óskum vinum og vandamönnum Gleðilegra páska I Óðal Bingó í Sigtúni kvöld kl. 20.00 Spiiaðar verða 18 umferðir Skemmtiatriði Jörundur Guðmundsson Ómar Ragnarsson Verðmæti vinninga 1 milljón kr. 3 UTANLANDSFERÐIR 1 til Mallorca 2 til Chicago Dvöl í Skíðaskólanum í KerlingarfjöRum Málverk Veiðileyfi Vöruúttektir Rafmagnsvörur og margt fleira „ . ... 4 ... Kvennadeild Styrktarfelags Enginn vinningur undir 50 þús. kr. lamaóra og fatlaóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.