Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
MNGIIOLT
S
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
Fasteignasala — Bankastræti >
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR^
BORGARHOLTSBRAUT — SÉRHÆÐ
Ca. 130 fm. á efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herbergi, eldhús
og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Suöursvalir. Bílskúrssökklar.
Verö 18.5—19 millj. Útb. 13 millj.
FELLSMÚLI 4RA HERB.
Ca. 115 fm. á 4. hæð. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð
16.5 millj. Útb. 11.5—12 millj.
ÆGISSÍÐA 4RA HERB.
Ca. 103 fm. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og
bað. Suöursvalir. Danfoss-hitakerfi. Ræktaöur garður. Verö
12.5 millj. Útb. 8 millj.
HAGAMELUR 3JA HERB.
Ca. 70 fm. á 1. hæð í nýju fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús
og bað. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Suðursvalir.
Skemmtileg íbúð. Verð 14 millj.
ÆSUFELL 2JA HERB.
Ca. 65 fm. á 2. hæö. Stofa, svefnherb., eldhús og bað. Geymsla
á hæðinni. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj.
HJARÐARHAGI — SÉRHÆÐ
Ca. 140 fm. sérhæð. íbúðin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni. Herb. í kjallara. Bílskúr.
Verð 19.5 millj. Útb. 12.5—13 millj.
ARNARTANGI, ENDARAÐHUS MOSF.
Ca. 100 fm. Húsið skiptist í stofu, 3 herb., fataherb., eldhús,
baö og saunabað. Inn af eldhúsi er kæligeymsla. Verð 14 millj.
Útb. 9—9.5 millj. Laust 1. apríl.
HJALLABRAUT 6 HERB
Ca. 136 fm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, sjónvarpsherb.,
skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni.
Vandaðar innréttingar. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi á
einhverju byggingarstigi kemur til greina. Verð 19 míllj. Útb.
12.5—13 millj.
LJÓSHEIMAR 2JA HERB.
Ca. 65 fm. á 8. hæð. Stofa, herb., eldhús og bað. Gott útsýni.
Verð 8 millj. Útb. 6 millj.
LAUFÁS 3JA HERB. GARÐABÆ
Ca. 65 fm. risíbúð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Nýtt gler.
Verð 8.3 millj. Útb. 5.7 millj.
SELASHVERFI — LÓÐ
Ca. 400 fm. raðhúsalóð á góðum staö. Verð 3.2—3.5 millj.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
Ismíðum
Glæsileg keðjuhús - Gott útsýni
Húsin eru viö Brekkubyggð Garöabæ. Stærö:
143 fm. + 30 fm. bílskúr. Allt á einni hæö. Húsin
seljast tiibúin undir tréverk. Gata og bílastæði
heim aö bílskúrsdyrum veröur lagt malbiki.
Afhending í marz-maí ‘79 og síöar. Greiöslur:
Beöiö er eftir húsnæöismálaláni. Kaupverö má
greiðast á 16—18 mán.
Nýtt á íslandi
„Lúxus íbúðir"
76 fm. + geymsla o.fl. íbúðirnar eru við
Brekkubyggð í einnar hæðar parhúsum.
Allt sér eins og einbýlishús væri:
Hitaveita — rafmagn — lóö — inngangur —
sorp.
3ja herb. íbúöir 86—90 fm. + geymsla o.fl. Allt
sér nema lóö er sameiginleg meö annarri íbúö.
ATH: aö bílskúr getur fylgt sumum íbúöunum. Öll
sameign. frág. t.d. bílastæöi (malbik) gangstígar
o.fl. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og
verða til afh. jan-maí ‘79 og ágúst-des ‘79. Beöiö
er eftir húsnæðismálaláni 2.7 millj. Kaupverö má
greiða á ca. 16 mán. og allt upp í 23 mán. Allur
frágangur er vandaöur.
íbúðaval h.f., Kambsvegi 32
Siguröur Pálsson, símar 34472 og 38414.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsími 4261 8.
Innri Njarðvík
Sér hæð um 125 fm ásamt 50
fm bílskúr. Verð 9 millj., útb.
2.5 millj.
Miðbraut
3ja herb. jarðhæð um 120 fm.
Sér hiti. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttur. Verð 13 millj., útb.
8 millj.
Bræðratunga
3ja herb. kjallaraíbúð um 65
fm. Verð 7—7.5 millj., útb. 5
millj.
Hverfisgata
■ Einbýli, tvíbýli, hæð og ris. Alls
6 herb., 2 eldhús, 2 wc ásamt
geymslu og sameiginlegu
þvottaherb. Tilboð.
Kópavogur
Vönduð sérhæð um 135 fm.
Nýjar innréttingar. B8lskúrs-
réttur. Verð 20 millj.
Granaskjól
4ra herb. íbúð um 113 fm. Lítið
niðurgrafin í tvíbýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur.
Hafnarfjörður
3ja herb. sérhæð um 90 fm.
(jarðhæð). Verð 7 millj., útb. 4.5
millj.
Suðurgata
3ja herb. íbúð um 80 fm. Verð
8 millj., útb. 4.5 millj.
83000
Til sölu
Viö Samtún
Vönduö hæö og ris í parhúsi. Allt sér. Nýbúið aö lyfta
risinu meö samþykktri svefnhæö. Hægt aö skipta
eigninni í 2 íbúðir. Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús
við Arnartanga, Mos.
Fallegt og vandaö einbýlishús á einum grunni. Fullgert.
Þaö er stofur, stórt eldhús og búr. 4 svefnherbergi,
baöherbergi og sturtuklefi, húsbóndaherbergi, gesta-
snyrting, 35 fm. bílskúr með þvottahúsi og (jeymslu.
Stærö hússins er 140 fm. Verö 20 millj. Utborgun
11 —12 millj. Teikning á skrifstofunni.
Raöhús við Unufell
Endaraöhús (suöurendi) á einum grunni. 130 fm. ásamt
bílskúrsrétti. Húsiö er.aö mestu fullbyggt. Verö 18 millj.
Útborgun 12 millj. Teikning á skrifstofunni.
Við Sólvallagötu
5 herb. hæö og 2 herbergi í risi. Hæð og ris sér.
Teikning á skrifstofunni. Verö 15.5 millj.
FASTEICNAllRVALIÐ,
SÍMI83000 Silfurteigii
.Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson \gfj
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL.
til sölu og sýnis
Góð eign við Dragaveg
nýlegt steinhús 100x2 fm á efri hæö og er góö 4ra horb.
íbúð, neöri hæöin getur veriö séríbúö eöa mjög gott
skrifstofuhúsnæði. Innbyggöur bílskúr. Trjágaröur. Utsýni.
Á fögrum stað á Álftanesi
nýtt glæsilegt einbýlishús um 140 fm. (4—5 svefnherbergi)
stór bílskúr 42 fm. Eignalóð 90 fm. aö hluta ræktuö.
3ia herb. íbúðir við:
Hjaróarhaga 1. hæö 85 fm mjög góö með bílskúr.
Skerjabraut Seltjarnarnesi 2. hæð 80 fm. Endurnýjuð.
Bergpórugötu á hæö 75 fm. Steinhús. Sérhitaveita. Teppi,
gott baö. Útborgun aöeins 5—5,5 millj.
4ra herb. íbúðir við:
Réttarhottsveg 2. hæö 130 fm. Stór og góö. Sérhiti. Bílskúr.
Hjallabrekka Kópavogi jaröhæö 95 fm. Glæsileg séríbúö.
Tvíbýli.
Hlíðarveg jarðhæö 95 fm. Góö samþykkt séríbúö.
Ódýrar íbúðir
Höfum á skrá nokkrar ódýrar íbúöir m.a. 3ja herb. rishæöir
viö Öldugötu, Nönnugötu og Njálsgötu. Útborgun frá
3—3,5 millj.
Þurfum að útvega/ skiptamöguleiki
Einbýlishús um 200 fm í neöra Breiöholti eöa Fossvogi.
Skipti möguleg á 150 fm úrvals raöhúsi á Nesinu.
5—6 herb. íbúð óskast í vesturborginni. Skiptamöguleiki á
4ra herb. nýlegri úrvals íbúö í vesturborginni.
Sérhæö viö Safamýri, Stórageröi. Æskileg stærð 140—170
fm. Skipti möguleg á einbýlishúsi á mjög góöum staö í
Smáíbúöahverfi.
Gott íðnaðarhúsnæði
til sölu um 240 fm.
ALMENNA
FASTEIGNASAtAM
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Austurstræti 7 .
Símar: 20424 — 14120
heima: 42822
Sölustj.
Sverrir Kristjánsson
viðskfr.
Kristján Þorsteinsson
Þingholtsbraut —
einbýli
Til sölu 125 fm. einbýlishús á
einni hæö, ásamt bílskúrsrétti.
Verö kr. 20.0 millj., útb. kr. 14.0
millj. Til greina kemur að taka
góða 3ja herb. íbúð uppí.
Víöigrund —
Fossvogsdalur
Til sölu 130 fm. EINBÝLISHÚS
á einni hæð við Víðigrund.
Húsið er mjög vandað stein-
steypt og stendur á hornlóð.
Borgarholtsbraut
Til sölu 5 herb. efri hæð í
tvíbýlishúsi við Borgarholts-
braut, bílskúrsréttur. Verð kr.
12.0 millj., útb. kr. 8.5—9.0
millj.
Parhús í smíðum
við Skólabraut á
Seltjarnarnesi
Húsunum verður skilaö fok-
heldum að innan en tilbúnum
undir málningu að utan með
tvöföldu gleri og lausum fögum,
útihurðum og bílskúrshurðum.
Lóð grófsléttuð. Afhending
áætluð 9—12 mán. Teikning og
allar nánari uppl. á skrifstofu.
Reynimelur —
parhús
Til sölu 115 fm. PARHÚS á
einni hæð við REYNIMEL. Verð
kr. 18.0 millj.
Iðnaðar- verzlunar-
skrifstofuhús
Til sölu hús sem er 400 fm.
jarðhæö með innkeysludyrum,
400 fm. 1, hæð og 2. og 3. hæð
250 fm. hvor. Hægt er að selja
hverja hæð fyrir sig. Húsið
getur verið laust fljótt að hluta
til strax.
Iðnaðarhúsnæði
í Vogum
Til sölu 420 fm. á 3ju hæð við
Súðarvog. 2. hæð Kænuvogs-
megin.
Móabarð Hafn.
Til sölu 96 fm. íbúð á 1. hæð
ásamt stórri geymslu í kjallara.
Nýleg eldhúsinnrétting. Allt sér.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi sem næst
gamla bænum. Æskilegt að
vinnuaðstaða fyrir listamann
fylgi svo sem stór bílskúr eða
möguleiki á stórum risherbergj-
um.
Höfum kaupanda
að vandaðri 2ja íbúða eign
innan Elliðaáa tvisvar sinnum
4ra—5 herb. í skiptum gætu
komið glæsilegar 3ja og 4ra
herb. (búðir (efri hæð og ris
ásamt stórum bílskúr).
Höfum kaupanda
aö góðri sérhæð, raðhúsi eða
litlu einbýlishúsi í Reykjavík.
Skipti geta komið til greina á
3ja og 4ra herb. efri hæð og ris
í Hlíöum.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða góðu rað-
húsi á Flötum. Þarf ekki að vera
fullgert. Skipti geta komið til
greina á vönduðu raðhúsi í
Norðurbæ í Hafnarfiröi.
Höfum kaupanda
að vandaðri 3ja herb. íbúð í
Reykjavík, helst innan Elliðaár,
Hraunbæ eða Neðra Breiðholti
kemur einnig til greina. Mikil
útb.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum fasteigna.
Vinsamlegast athugið að með
því að skrá eign yðar hjá okkur
er oft hagstæður möguleiki á
eignaskiptum.