Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
33
félk í (S*
fréttum l bL
Hann
svaf
í 8 ár
+ Það fyrsta, sem Gene Tipps
mundi eftir pegar hann vakn-
aði, var aö skila búningnum
sem hann haföi notað daginn
áður pegar hann útskrifaðist
úr skólanum. — „Mér finnst ég
hafa sofiö í viku,“ sagði hann
við móöur sína pegar hann
vaknaði og sá hana. Hann
mundi ekkert eftir pví aö eftir
skemmtun í skólanum hafði
hann og vinur hans lent í
bílslysi, sem leiddi til pess aö
hann hefur legið meðvitundar-
laus í 8 ár. Hann man eftir öllu
sem gerðist fyrir slysið. En
síöastliðin 8 ár eru honum sem
lokuö bók. Foreldrar hans
höfðu kveikt á sjónvarpi allan
tímann sem hann lá meö-
vitundarlaus og einhverra
hluta vegna vissi hann aö
Nixon var ekki lengur við völd.
En hann hafði ekki hugmynd
um að Vietnam-stríðinu var
lokið. Móðir hans segir að
hann hafi oft verið við pað að
vakna, en aldrei náð pví
fullkomlega. Læknarnir geta
ekki útskýrt pað sem gerst
hefur eftir að hann kom til
meðvitundar og geta ekki sagt
til um hvort hann komi til meö
aö halda meövitund pað sem
eftir er. Hann hefur orðiö fyrir
einhverjum heilaskemmdum,
pó svo aö paö sjáist ekki.
Nema e.t.v. á pví að vinstra
auga hans er óvirkt.
200
kíló
+ Símaklefar og bar-
stólar eru of litlir fyrir
hann. Eða er það hann
sem er of stór? Maður-
inn heitir Jon Robinson
og er 199 kíló að byngd.
Dagsþörf hans er um
12.000 kalóríur (meðal-
maöur þarf um 3.000
kalóríur). Þegar hann
Þarf að fá sér föt verður
klæðskerinn að nota um
9 metra af efni. Jon
Robinson borðar 3 kg af
kartöflum á dag, 1—2
franskbrauð og drekkur
2V2 lítra af mjólk auk
ótalins magns af
hamborgurum, samlok-
um, gosdrykkjum og
öðrum sætindum.
Honum veitti því svo
sannarlega ekki af því
að fara í megrun. En
þangað til verður hann
að dragast um með sín
200 kíló.
Morgunblaóió óskar
eftir blaðburðarfólki
AUSTUR
BÆR
Ingólfsstræti,
Sigtún
Miöbær
Hverfisgata 4—62.
Úthverfi
Sogavegur
Upplýsingar í síma 35408 ______
GOOAR OG
SKEMMTILEGAR
FERMINGARGJAFIR
Við kynnum hér nýja gerð af BRAUN
krullujárnum, sem er tilvalin og vel þegin
fermingargjöf. Eins og smærri myndirnar
sýna er þetta krullujárn með gufu- og
hitastilli. Einnig fylgir vegghalda.
Enda . þótt fermingardrengir séu flestir
skegglitlir þá er BRAUN rafmagnsrakvél
skemmtileg fermingargjöf, því með bart-
skeranum má snyrta hárið — og skeggið
kemur fyrr en varirl
Verö frá ca. 10 Þúsund krónum.
VERSLUNIN
d33»
SKÓLAVÖRÐUSTÍG, BERGSTAÐASTRÆT