Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978 11 Hefja nikkuna til vegs og virðingar ÞAD varð óvænt stemmning í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll seinni hluta dags fyrir skömmu er nýstofnað Félag áhugamanna um harmónikuleik efndi til blaða- mannafundar par og kynnti starf félagsins og nokkrir félagsmenn tóku lagið á nikkur sínar. Aðalmarkmið félagsins er að safna saman sem flestum harmonikuáhugamönnum innan sinna vébanda og efna til kynning- ar félagsmanna innbyrðis. Síðan er áætlunin í krafti sameiningar að stuðla að aukinni kynningu á harmonikutónlist um land allt. Einnig hefur komið mjög til um- ræðu skilningsleysi yfirvalda menntamála gagnvart harmoniku- kennslu í tónlistarskólum landsins. Að lokum er stefnt að rekstri nótna- og plötusafni til afnota fyrir félagsmenn. Rúmlega 60 manns hafa þegar skráð sig í félagiö og hittist hópurinn nú mánaöarlega, þar sem lagið er óspart tekið og innbyrðis kynni fara fram. Eitt skemmtikvöld hefur farið fram til styrktar félaginu. Er ætlunin að skapa félaginu fjárhagsgrundvöll með slíkum hætti í framtíðinni. í stjórn sitja nú: Bjarni Marteins- son, formaður. Guðmundur Guömundsson, ritari. Elsa Kristjánsdóttir, gjaldkeri. Guðmar Hauksson, meðstj. og Karl Jónatansson, meðstj. Sigurður Altonsson og Eypór Guömundsson taka lagió i Nýja Kökuhúsinu vió Austurvöll. Ljósmynd Mbl. RAX. Eiríkur Asgeirsson penur nikku af gamla móðnum, en hann læröi og lék á nikku 6—10 ára gamall en snerti hljóðfæriö síðan ekki í 40 ár. Hann kvaöst vilja hvetja menn sem ættu gamlar nikkur aö pússa af peim rykiö og taka upp práöinn, en a.m.k. einn harmonikkuleikari í Reykjavík, Emil Adolfsson, kennir á litlar nikkur. Þessi mynd var tekin á fundi hjá Félagi íslenzkra harmónikkuleikara fyrir skömmu og sýnir um helming félagsmanna. Selja trimmtæki til styrktar f ötluðum Lionsklúbburinn Njörður Kongst um þessar mundir fyrir sölu á svonefndum trimmböndum, sem er tæki er nota má til líkamsræktar innanhúss. Segir í frétt frá klúhbnum, að tækið sé einfalt að allri gerð, hægt sé að tengja það t.d. við hurðarhún eða snaga og séu æfingarnar fólgnar í því að beita afli handa og fóta á víxl með hjálp bandanna, sem leika á trissum. Leiðarvísir fylgir hverjum pakka og verða þessi trimm- bönd boðin til sölu í sport- vöruverzlunum höfuðborgar- innar og stórmörkuðum. Allur ágóði af sölunni á að renna til styrktar íþróttum fyrir fatl- aða. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁ ALEITISBR AUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Einbýlishús í Háaleiti, Stóragerðissvæði eða Fossvogi óskum eftir einbýlishúsi í ofan- greindum hverfum. Til greina kæmi aö skipta á 6 herb. íbúö í háhýsi við Espigerði. Milligjöf staögreidd. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Melhaga 3ja herb. góð kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Við Langholtsveg 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Smyrlahraun glæsileg sér neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Frá- gengin lóð. Iðnaðarhúsnæði 300 fm iönaöarhúsnæöi á 2. hæð við Auðbrokku. Hagstætt verð. í smíðum Við Engjasel raöhús frágengin utan með gleri og útihurðum í fokheldu ástandi aö innan. Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Þannig má nota trimmböndin til- líkamsþjálfunar. Veitt úr Málfrelsis- sjóði í annað sinn í TVEIMUR tölublöðum Nýs lands ómerk og stefnendum tildæmdar í janúar 1974 var í ritstjórnar- og fréttagreinum vikið að undir- skriftasöfnun Varins lands, sem þá stóð yfir. Af því tilefni stefndu tólf forgöngumenn þeirra samtaka Garðari Viborg, ábyrgðarmanni Nýs lands, fyrir meiðyrði. Til- greindu • þeir í greinunum og fyrirsögnum þeirra alls sex um- mæli er þeir töldu ærumeiðandi. Kröfðust þeir miskabóta og þyngstu refsingar fyrir ummælin, auk ómerkingar þeirra. Héraðsdómur taldi engin um- mælanna refsiverð og hratt kröf- um um miskabætur, en þrenn ummælin voru dæmd dauð og kr. 25.000 í málskostnað. Þessum héraðsdómi áfrýjaði Garðar Viborg. 1 dómi sínum 25. nóvember 1976 dæmdi Hæstirétt- ur tvenn ummælanna dauð og ómerk og gerði Garðari að greiða gagnáfrýjendum kr. 60.000 í máls- kostnað fyrir báðum réttum. í samræmi við tilgang Málfrels- issjóðs hefir stjórn sjóðsins fallist á að verða við beiðni Garðars Viborgs um fjárhagsaðstoð og samþykkt að veita honum kr. 243.755. af fé sjóðsins til að standa strauni af niálaferlum. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er fé úr sjóðnum. (Fréttatilkynning). Til sölu Sörlaskjól Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í lítiö niðurgröfnum kjallara. Björt íbúð í góðu standi. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 5,5—6,0 millj. Kleppsvegur Rúmgoð 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Klepps- veg. Eignarhluti í húsvarðar- íbúð o.fl. fylgir. Suðursvalir. Tálknafjöröur Einbýlishús til sölu Húsið er rúmgóð stofa, 5 svefnherbergi, eldhús, bað o.fl. Stærð hússins er um 130 ferm. auk bílskúrs. Húsið er ófullgert, en íbúöarhæft. Góðir atvinnu- möguleikar á Tálknafirði og hitaveita í sjónmáli. íbúðir óskast Að undanförnu hafa leitað til undirritaðs margir kaupendur, sem vantar til kaups ýmsar stærðir og gerðir fasteigna, þar á meðal 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir víðs vegar í Reykjavík og nágrenni. T.d. vantar íbúðir í Háaleitishverfi, Fossvogi, Vesturbæ, Árbæjar- hverfi, Breiðholti og Heimun- um. Oft um góðar útborganir að ræða eða skipti. Vinsamleg- ast hringið og látið skrá eign yðar. árnl Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI ★ Blöndubakki 2ja herb. íbúð á 1. hæö. ★ 3ja herb. íbúö við Miðtún í kjallara. Sér inngangur. Verð 5.5 til 6 millj. Útb. 3.5 til 4 millj. ★ 3ja herb. íbúðír á 1. og 2. hæð við Miðtún. Verð 8.5 til 9 millj. Útb. 5 til 6 millj. ★ Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað. Fallegt útsýni. ★ í smíðum í vesturbænum í Kópavogi 2ja og 3ja herb. íbúðir t.b. undir tréverk og málningu. ★ Garðabær fokhelt einbýlishús meö tvö- földum bílskúr. ★ Álftanes einbýlishús meö bílskúr rúml. fokhelt með lituðu gleri. Verð 12—14 millj. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. ★ Einbýlishús óskast hef kaupanda að einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. HÍBYLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl 16688 Búöargeröi Rvk. 4ra herb. 94 ferm. íbúð á 1. hæð, góöar innréttingar. Hraunhvammur Hafnarfirðí 3ja herb. ca. 90 ferm. skemmti- leg jarðhæö í tvíbýlishúsi. Þarfnast viðgerðar. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Sólrík. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö t.d. í Seljahverfi. Hvassaleiti Góð 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 4. hæö. Nýtt gler og nýlegt teppi. Góður bílskúr. Vesturberg 4ra — 5 herb. 108 ferm. jaröhæð. 3 svefnherb. og möguleiki á því fjórða. Sér garður, sér þvottahús. Losun samkomulag. Neshagi ' 122 ferm. hæð og álíka stórt óinnréttað ris (íbúðarhæft). Sér garður, sér inngangur, bíl- skúrsréttur, ný teppi á stofum og holi. Æskileg skipti á 3ja — 4ra herb. íbúð í grónu hverfi í Reykjavík. Torfufell vandaö 137 fm raðhús. LAUGAVEGI 87 s: 13837 /// OO HEIMIR LÁRUSSON s;76509 /OOÖO Ingólfur Hiarlarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl HLÍÐAR — SÉRHÆÐ Við höfum í einkasölu mjög glæsilega efri hæð í nýlegu húsi við eina eftirsóttustu götu í Hlíöunum. Hæðin sjálf er um 160 m2 að flatarmáli, skiptist í 2 stofur og er arinn í annarri, 4—5 svefnherb. eldhús, bað og gestasnyrtingu. Á jarðhæð hússins er bílskúr, geymslur, þvottahús o.fl. Stór og falleg ræktuö lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VEITINGAREKSTUR — HEILDVERSLUN Höfum í einkasölu 300 m2 húsnæði við fjölfarna götu í austurborginni. Veitingarekstur er í húsnæði þessu í dag og fylgja með öll tæki svo sem kæli- og frystiklefar, borð, stólar, borðbúnaður o.s.frv. Einnig er hægt að fá húsnæði þetta keypt án tækja, en það er kjörið fyrir alls kyns rekstur svo sm heildverslun o.fl., o.fl. Meðal annars eru 2 inngangar í húsnæði þetta frá götu, auk þess góð aðkeyrsla að bakhlið hússins. Möguleiki að taka íbúð upp í hiuta kaupverðsins. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAVAL s> Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.