Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
óskasí keypt
Hjólhýsi
Óska eftir að kaupa notað hjólhýsi. Uppl.
í síma 41303 og 40240.
þakkir
Þökkum innilega öllum sem heimsóttu
okkur og glöddu okkur með gjöfum og
sömuleiöis þeim mörgu, sem sendu skeyti
á gullbrúðkaupsdegi okkar 24.3.
Guð blessi ykkur öll.
Bergljót og Helgi.
Heimdallur SUS
Fundur um
frjálsa
fjölmiðlun
veröur í Valhöll Háaleitisbraut 1 4.
apríl n.k.
Frummælendur Guömundur H.
Garöarsson alþingismaöur og Einar
Karl Haraldsson fréttastjóri.
Frjálsar umræður.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Garðabæ
auglýsir utankjörstaöaatkvæöagreiöslu fyrir prófkjör
Sjálfstæðisfélaganna í Garöabæ fyrir bæjarstjórnar-
kosn. í vor, sem fram fer 7. og 8. apríl n.k.
Utankjörstaöaatkvæöagreiöslan fer fram dag hvern frá
og meö 31. mars og fram aö sjálfum prófkjörsdögunum
og veröur kosið í húsnæöi Sjálfstæöisfélaganna aö
Lyngási 12 milli kl. 18—19.
Prófkjörslistinn er þannig skipaöur:
Ágúst Þorsteinsson, Goöatúni 18
Ársæll Gunnarsson, Ásbúö 16
Bergþór G. Úlfarsson, Hörgatúni 15
Bryndís Þórarinsdóttir, Þórsmörk
Einar Þorbjörnsson, Einilundi 10
Fríöa Proppé, Hlíöabyggö 18
Garöar Sigurgeirsson, Aratúni 26
Guöfinna Snæbjörnsdóttir, Löngufit 34
Guömundur Hallgrímsson, Holtsbúö 89
Haraldur Einarsson, Tjarnarflöt 10
Helgi K. Hjálmsson, Smáraflöt 24
Jón Sveinsson, Smáraflöt 8
Margrét G. Thorlacius, Blikanesi 8
Markús Sveinsson, Sunnuflöt 6
Ragnar G. Ingimarsson, Mávanesi 22
Siguröur Sigurjónsson, Víöilundi 13
Stefán Snæbjörnsson, Heiöarlundi 7.
Kosning fer þannig fram, aö kjósandi kýs ákveöinn
mann í ákveöiö sæti á framboöslista, meö því aö setja
tölustaf fyrir framan nöfn manna á kjörseölinum og
tölusetja í þeirri röö, sem óskaö er aö þeir skipi
framboöslistann. Enginn kjörseöill er gildur nema merkt
sé viö a.m.k. fimm nöfn, meö töiunum 1 til 5.
GarOabæ, 21. marz 1978.
Yfirklörstjórn.
|
í Sjálfstæðismenn
Árnessýslu
Sjálfstæöisfélagiö Óðinn boöar til almenns fundar fimmtudaginn 30.
mars kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi. Þar mun
prófeaaor Guðmundur Magnúston flytja erindi og svara
fyrirspurnum um helstu þætti efnahags og fjármála þjóöarinnar.
Allir eru velkomnir á fundinn. SjálfstæðisfélagiO ÓOinn.
Málfundafélagið Baldur
Kópavogi
heldur almennan fund um bæjarmál fimmtudag 30. marz 1978 kl.
20:30 aö Hamraborg 1, Félagsheimili Sjálfstæöismanna.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun og bæjarmál Kópavogs.
Framsögu hafa bæjarfulltrúarnir Richard Björgvinsson og Stefnlr
Helgason.
Þeir munu einnig svara fyrirspurnum.
2. Önnur mál.
Sjálfstæöisfólk velkomiö meöan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Vestfjarðakjördæmi —
Bolungarvík —
ísafjörður
Landssamband Sjálfstæðiskvenna og aðildarfélög í N-ís.
efna til almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu í
Hnífsdal sunnudaginn 2. apríl kl. 4 síðdegis.
Ræður og ávörp flytja:
Ragnhildur Helgadottir
Sigurlaug Bjarnadóttir
María Haraldsdóttir
Geirþrúöur Charlesdóttir
Rætt um almenn landsmál og kjördæmismál. Fyrirspurnir
og frjálsar umræður að loknum framsöguræðum.
Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmennum.
Stjórnin.
BORGARNES BORGARNES
Sjálfstæðisfólk
Borgarnesi
Áríöandi fundur veröur haldinn vegna skoöanakönnunar til
uppstillingar á lista flokksins til hreppsnefndarkosninga fimmtudag-
inn 30. marz. Skrifstofan aö Borgarbraut 4, neðri hæö, veröur opin
frá kl. 18—23.
Stjórnir félaganna.
Kjördæmissráð
Sjálfstæðisflokksins í
Austurlandskjördæmi
heldur fund í Félagslundi á Reyöarfiröi sunnudaginn 2. apríl kl. 2.
e.h.
Fundarefni:
Framboö til alþingiskosninga.
Stjómin.
Vesturlandskjördæmi —
Akranes
Landssamband Sjálfstæöiskvenna og aöildarfélög í Borgarfjaröar-
sýslu efna tll almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæöishúsinu á
Akranesi laugardaginn 1. apríl kl. 4 síöd.
Ræöur og ávörp flytja:
Margrét Einarsdóttir
Salóme Þorkelsdóttir
Emilfa P. Árnadóttlr
Guóný Jónsdóttir.
Rætt um almenn landsmál og kjördæmismál. — Fyrirspurnir og
frjálsar umræöur aö loknum framsöguræöum. — Fundurinn er öllum
opinn. — Fjölmennum.
Stjórnin.
— Opnað aftur
Framhald af bls. 40
upp skuldum og þó ég hafi ekki við
höndina tölur um úttckt rafveitn-
anna í marz mánuði, þá veit ég, að
dísilkeyrslan hefur sízt verið
minni í þessum mánuði en hinum
tveimur, þannig að ég áætla að
marzúttektin sé vart undir 30
milljónum króna.
Við gátum einfaldlega ekki
haldið áfram að láta renna svona,
án þess að fá nokkuð borgað."
Kristján Jónsson rafmagns-
stjóri sagði að þessi vandræði með
olíugreiðslurnar væru aðeins einn
þáttur í heildarfjárhagsvanda
Rafmagnsveitna ríkisins, en stöf-
uðu ekki af því að fyrirtæki á
Austurlandi stæðu ekki í skilum
við rafveiturnar þar. „Tekjur af
orkusölunni nægja engan veginn,“
sagði Kristján," og þeir erfiðleik-
ar, sem af því skapast, ganga út
fyrir olíufélögin eins og aðra
viðskiptaaðila okkar.
Þessi mál okkar verða til
umfjöllunar á fundi ríkisstjórnar-
innar á morgun," (þ.e. í dag —
innskot Mbl.) sagði Kristján Jóns-
son í samtali við Mbl. í gær.
— Carter
Framhald af bls. 1.
inni aðstoð Bandaríkjanna við
fátækari þjóðir heims en lét þess
ekki getið í hvaða formi hún yrði.
Carter lagði til að ríkar þjóðir
og fátækar ynnu sameiginlega að
fimm markmiðum í þróunarmál-
um: Auknu fjármagnsstreymi til
þróunarlandanna, opnara kerfi í
alþjóðaviðskiptum, minnkandi
sveiflum í útflutningstekjum
þeirra ríkja sem flytja út hráefni,
minni notkun og meiri framleiðslu
orku og að síðustu aukinni tækni-
þróun í þróunarlöndunum.
í Brazilíu mun Carter eiga fundi
með Geisel hershöfðingja sem er
leiðtogi stjórnarinnar þar og
öðrum ráðamönnum, en einnig
mun hann eiga fund í Rio de
Janeiro með Paulo Evaristo Arns
kardinála sem barist hefur ótrauð-
ur fyrir auknum mannréttindum
og lýðræði í Brazilíu. Stjórn
Brazilíu er ekki sögð mjög hrifin
af þeim fundi eða yfirleitt af komu
Carters til landsins og er sagt að
Carter hafi aðeins verið boðið í
heimsóknina vegna þess að Banda-
ríkjastjórn hafi farið fram á það.
— Nýjar reglur
Framhald af bls. 1.
metra svæði hefur orðið fyrir
barðinu á olíunni og gríðarstórt
hafsvæði á Ermarsundi er nú
þakið olíu sem gæti rekið að
striindum Bretlands eftir því
hvernig vindar blása næstu daga.
Brezk og frönsk skip hafa undan-
farið reynt að eyða oh'unni með
því að dada í hana eyðingarefn-
um. .
— Dollarinn
Framhald af bls. 1.
auka innflutning hefðu verið
ófullnægjandi.
Aðrar þjóðir hafa mótmælt
miklum greiðsluafgangi Japana
og sagt að hann hafi bitnað á
iðnaði þeirra jafnframt því sem
Japanir hafa varað við auknum
kröfum um verndarstefnu. A
sama tíma eykst greiðsluhalli
Bandaríkjamanna.
Síðustu skyndiráðstafanir
Japana voru kynntar snemma í
mánuðinum og felast meðal
annars í auknum flugvélakaup-
um. Um helgina samþykkti
japanska stjórnin að gera
frekari skyndiráðstafanir til að
minnka greiðsluafganginn.
Dollarinn lækkaði fjórða
daginn í röð í Tokyo í dag, úr
224,70 yen en seldist á 221,60
yen við lokun. í London seldist
dollarinn fyrir 221,97 yen mið-
að við 224,82 yen við lokun í
gær. ______, , (______
- Óskar V igfússon
Framhald af bls. 2
ákvæði samninganna, sem kveða á
um mánaðarlegt uppgjör og upp-
gjör eftir hverja veiðiferð skuttog-
ara.
Við teljum að nú séu sjómenn
orðnir eins og allir aörir mánaðar-
launamenn, að útgerðarmenn geti
ekki afskráð þá, hvenær sem þeim
þykir henta, heldur verði löglegur
uppsagnarfrestur að koma til, eins
og hjá öftrum launþegum. Það var
hefð sem við gerðum ekki ágrein-
ing um, að menn voru afskráðir
milli hinna hefðbundnu veiðitíma-
bila, en nú má segja að hin skörpu
skil þar á milli séu horfin og
einnig teljum við, eins og ég gat
um áðan, að sjómenn eigi nú sama
rétt á uppsagnarfresti og aðrir
launþegar."
— SV-Afríka
Framhald af bls. 21
ingu nema SWAPO verði aðili að
henni.
Í Lusaka sakaði talsmaður
SWAPO Suður-Afríkustjórn um
að hafa fyrirskipað morðið á
Kapuuo til þess að ófrægja
hreyfinguna og fá átyllu til að
grípa til hefndaraðgerða gegn
henni. SWAPO hefur neitað
ásökunum Suður-Afríkumanna
um að hreyfingin hafi staðið að
morðinu á Kapuuo.
— Öryggis-
ráðstafanir
Framhald af bls. 21
Napoleón á eynni Sankti Helenu er
ég heimsótti Nixon,“ sagði út-
gefandinn.
Nixon tekur ekki þátt í að
auglýsa væntanlegar endur-
minningar sínar, sem koma út 15.
maí. —♦ ♦ ♦
— Sómalir
Framhald af bls. 20
eþíópíska hernum þar til Eþíópíu-
menn stöðvuðu sóknina með hjálp
Kúbu og Varsjárbandalagsins.
Talsmaðurinn sagði að Eþíópíu-
stjórn hefði beitt 20.000 hermönn-
um frá Kúbu og Austur-Evrópu í
Ogaden.
Talsmaðurinn sagði að enginn
fótur væri fyrir nýlegri staðhæf-
inguEþíópíumanna um að Sómalir
hefðu sent herlið frá Ogaden til
Djibouti. Hann kvað alkunna að
Eþíópíumenn hefðu uppi áform
um að innlima Djibouti. Hann
sagði að Sómalíustjórn vissi að
nokkrar erlendar ríkisstjórnir
þjálfuðu menn frá Djibouti til
undirbúnings uppreisn.
— Ólafur
Ólafsson
Framhald af bls. 2
honum finnst hann vera. Því er
það, að fólk með líkamleg
óþægindi, sem stafa af geðræn-
um orsökum, er auðvitað veikt,
en fái það góða uppörfun og trúi
á það, þá er ég viss um það að
það kemur þaðan hressara. Er
enginn vafi á því, að slíkt fólk
getur fengið lækningu og styður
ágæt rannsókn Erlends
Haraldssonar slíkt. Þar kemur
fram að 40% íslendinga hafa
leitað andalækna og töldu sig
hafa haft gott þar af. Hið sama
er að segja um fólk, sem misst
hefur ástvini sína, vitjar miðla
og fær bót. Sorg er slæmt
ástand, fólk leitar miðils, fær
hugarhægð og kemur þaðan
léttara.
Inntakið í þessum Filipseyja-
ferðum er að mínu mati þáð að
vesturlandabúar, sem þangað
fara, misskilja það sem þar'fer
fram. Þeir leggja of mikið upp
úr þessum táknrænu aðgerðum
og taka þær of bókstaflega".
— Sókn gegn
sofandi
meirihluta
Framhald af bls. 23
myrkviðum efnahagsncyðar
fram í dagsljósið".
Lord Ke.vnes var ekki .bara
einhver áhrifamesti hag-
spekingur 20. aldar. Hann var
ekki síður einhver mesti sigur-
vegari samtíðarinnar. Herfang
hans varð aragrúi efnahags-
sérfræðinga og — föndrara. og
almenningsálitið. Um hvort
tveggja ber ríkjandi heimsöng-
þveití óhlutdrægur vintisburð-
ur.
En jafnan sýnir sagan, að þar
sem mikilhæfir bardagamenn
fara yfir, skilja þeir háa valkesti
eftir í slóð sinni.
I valkesti Lord Keynes og
auðjöfnunarherskara hans
liggja m.a. Klassisku dyggðirnar
fjórar:
Fyrirhyggja, réttsýni, hug-
prýði og hófsemi.