Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaöir
SVERRIR SIGURÐSSON,
frá Brimnesi, Grindavík,
andaðist 28. þ.m. aö Dvalarheimilinu Garövangi, Garöi.
Guömunda Olafsdóttir,
börn og tengdabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
FELIX JÓNSSON
fyrrverandi yfirtollvöröur
lézt í Landakotsspítala 29. marz.
Guömunda Jóhannsdóttir,
börn og barnabörn.
t
HARALDUR HALLDÓRSSON
bóndi aö Efri Rauðalæk í Holtum,
sem andaöist 21. marz veröur jarösunginn frá Árbæjarkirkju laugardaginn
1. apríl kl. 14. Bílferð veröur frá Umferðarmiðstööinni Reykjavík kl. 12.
Ólafía Sigurbörsdötfir
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Eiginmaöur minn,
GUÐJÓN DAVÍD BRYNJÓLFSSON,
frá ísafiröi,
andaðist aö morgni 29. marz í Borgarspítalanum.
Guörún Jónsdóttir.
t
GÍSLI BJARNASON,
frá Stööulfelli,
sem lést 18. marz, verður jarösunginn frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 1.
apríl kl. 2 e.h.
Ásdís Harpa Guömundsdóttir,
Bjarni Gíslason,
Bryndís Eiríksdóttir
og aðrir vandamenn.
t
Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu,
MINNU JÖRUNDSSON,
Hamrahlíö 23,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. marz kl. 16.30. Blóm vinsamlega
afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Sjálfsbjörgu.
Hermann F. Ingólfsson, Hanne Ingólfsson,
Hartvíg I. Ingólfsson Alda Guömundsdóttír
og barnabörn.
t
Eiginkona mín, móöir og tengdamóöir,
GUDBJÖRG GUOVARDARDÓTTIR,
Faxastíg 18, Vestmannaeyjum,
nú til heimilis að Bólstaöahlfö 48, Rvk., verður jarösungin föstudaginn 31
marz kl. 10.30 f.h. frá Fossvogskirkju.
Guóni Sigurósson,
Erla Guönadóttir,
Helgi Pálmarsson.
t
Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, systir, mágkona og amma,
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR,
Kaplaskjólsvegi 33, Reykjavík,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 31, mars 1978 kl. 13.30.
Þóröur Benediktsson, Benedikt Þóröarson,
Sturla Þóröarson, Ásta Garöarsdóttir,
Sigríður Síguröardóttir, Halldóra Benediktsdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar og
tengdamóöur,
SIGRÍÐAR DAGFINNSDÓTTUR,
Hrafnistu.
Fyrir hönd vandamanna,
Halldóra Jóhannsdóttir, Þorbjörn Eyjólfsson,
Louise Jóhannsdóttir,
Gunnhildur Jóhannsdóttir, Björn Mekkinósson,
Hjördís Einarsdóttir, Jóna Jónsdóttir.
Sigurbjörn Jóseps-
son — Minningarorð
Milí lanjíar til að minnast afa
míns nu‘ð nokkrum orðuni, en
vcjjna starfs míns á sjónum jiat éþt
ekki komið |>\í við fyrr. Kn |)ar
scm ntijí lannaði lil að afa míns
vtcri að cinhvcrju lcyti minnst,
scndi éjj nú þcssa síðbúnu kv.eðju
mína.
Sijíurbjörn afi minn lc/.t á
sjúkrahúsi Kcflavíkur þann 17.
októher síðastliðinn. Utför hans
fór fram frá .Kcflavíkurkirkju 22.
október 1977.
Forcldrar Sijrurhjörns voru ]>au
Kristín Uansdóttir frá Litla-Ósi,
Miðfirði, (>k Jóscji Gunnlaujisson
frá Kfra-Nújti, Vestur-Húnavatns-
sýslu, cr hjujífíu síðast í Nújtsseli,
\'-Ilún. Sijiurbjörn afi minn fædd-
ist að Syðri-Yöllum, V-Hún., 12.
októhcr lS9t> oj; var því nýlejia
orðinn S1 árs jiantall, er hann lézt.
Ilann ólst u]>]> í Núpssdi til 11 ára
aldurs, cn ]>á var hann tekinn í
fóstur að Barkarstöðum í Miðfirði.
Þar var hann lil 17 ára aldurs, en
fluttist ]>á til Rcykjavíkur.
Systkini afa voru fimnt. Klztur
cr Guðmundur Axcl, er lcnj;i bjó
í New York oji vann þar við
járnbrautirnar, nú búscttur í
Kaujimannuhöfn. Gunnlaujiur, tví-
burabróðir Sijiurbjörns, fvrrv.
kcnnari oji hrcj)))sstjóri í Sand-
jierði. Ilaraldur, bóndi í Sjávarhól-
um, Kjalarncsi, scm lézt árið 1972,
Klísabct Guðrún, cn hún lézt 9 ára
jíömul, Marjirét Fríða, búsett í
Vcstniannacyjum, cn bjó áður á
llúðarhóli í Landeyjum.
Kftir að afi fluttist til Reykja-
víkur, yann hann alla aljienjia
vinnu framan af, mcðal annars
vcrkamannavinnu við höfnina í
Reykjavík oj; byjijiinjiavinnu. Kina
vcrtíð réri hann suður með sjó, eða
nánar til tckið í Lcirunni. I ])á
dajia fórti menn fótjianjiandi i
vcrið frá Reykjavík oji báru auk
])css töluvcrða byrði á bakinu.
I októbcr árið 1921 jiiftist afi
Guðrúnu Jónsdóttur ættaðri úr
Skajiafirði. Þau hófu búskaj) sinn
í Asi ii Sólvöllum í skjóli þeirra
ájiictisbjóna sr. Sijrurbjörns Ast-
valdar Gíslasonar oj; Guðrúnar
Lárusdóttur. I Vcsturbænum áttu
]iati hcima allt til vorsins 1930, en
þá fluttu þau í Austurbæinn á
Urðarstín B>. Kijinuðust þau' þá
sitt fyrsta bús, lítið að vísu, en
nokkrum árunt síðar keyj)ti afi
stærra hús við hlið þcss eldra oj;
þar bjujijiu þau allt til |)css iið þau
fluttu til Kcflavíkur vorið 1955.
Þá má scjija að önnur kafl.a-
skipti hafi orið hjá Sijiurbirni árið
1927, ,cn ])á l’ékk hann fasta vinnu
hjá llaraldi Arnasyni, kauj)manni
í Austurstræti. Fyrst í stað við
innheinltustörf, cn fljótlejia við
jaikkhússtörf hjá verzlun hans.
Vann hann síðan óslitið i 28 ár hjá
])cssu jióða fyrirta'ki, cða þar til
hann flutti alfarinn frá Reykjavík.
Kftir að afi fluttist til Keflavíkur
starfaði hann hjá Kauj)félaj;i
Suðurnesja. Þar vann hann svo
allt til ársins 1970, cða cins lenjii
oj; hcilsan cntist.
Sijiurbjörn oji Guðrún eijinuðust
5 born, scm cru ])cssi: Kristín, jiift
Þorstcini Þorstcinssyni, skrif-
stofumanni í Hafnarfirði; Jón
Björjivin, vcrkamaður, cn hann
lézt árið 1902; Axd, verzlunarmað-
ur í Rcykjavík, Fjóla, jiift Gunnari
Svcinssyni, kauj)félaj;sstjóra í
Kcflavík; Marjieir, bakari í
Rcykjavík.
Nú þcjiar hujiurinn rcikar aftur
til æskuáranna á Urðarstíjinum,
])á cr marjis að minnast. Gaman
var að alast u])]> i þessu umhverfi
í návist ömniu oj; afa, lanjiömmu
oj; annars skyldfólks. Þetta var
stórt hcintili oj; má kannski líkja
því við sveitaheimili, þar sem
fjórir icttliðir bjujijiu í sama húsi.
Mjöji jiestkvæmt var á heintili
])cirra á ])cssum árunt oj; kont
]>anj;að frændfólk oj; aðrir vinir úr
svcitinni auk þcirra, sem nær
bjujijiu. Kjí sé afa í hujia mínum
nú, hjólandi cftir Urðarstíjinum,
Fæddur 5. júlí 1892
Dáinn 4. marz 1978
Alltaf þrengist fjölskyldu-
hringurinn varð mér hugsað þegar
ég heyrði um andlát Júlíusar
föðurbróður míns, en hann varð
bráðkvaddur að heimili sínu Eski-
hlíð 12B, 4. þessa mánaðar.
Lífsferil hans er ekki meiningin
að rekja hér, en með nokkrum
fátæklegum orðum langar mig til
að minnast hans og kveðja.
Sem barn átti ég því láni að
fagna að dvelja um tíma á heimili
þeirra Sigríðar konu hans í fallega
húsinu þeirra í Stykkishólmi, en
þar starfaði Júlíus sem bókari hjá
úr cða í vinnu, eða þá á-sínunt
mörgu ferðum inn í Kringlumýri,
cn þar höfðu ]>au kartöflugarð urn
árahil. Afi var ntjög vinnusantur
maður og þó vinnudagurinn væri
oft langur, átti hann sér ntörg
hugðarefni utan vinnunnar, svo
scm iðkun sunds, ferðalög unt
landið og ])á oft á reiðhjóli.
Göngugar|)ur var hann og ntikill
og fcrðaðist árunt saman með
Fcrðafélagi Islands unt fjöll og
firnindi.
Þcgar maður lítur nú til baka
ntá segja að Sigurbjörn hafi verið
ga'fumaður i lífi sínu, jirátt fyrir
mótbyr stöku sinnunt. Hann
cignaðist góða konu, sem ætíð stóð
við hlið hans og átti sinn stóra
hlut í ])ví, hve þau komust vel af
allan sinn búskaj). Afi var mjög
hrcinskij)tinn maður, hann var
rcglusamur í öllu sínu lífernf og
orðhcldni og hciðarleiki voru
cinkcnni hans. Hann var af
aldamótakynslóðinni og mætti
margur ungur maður í dag taka
jicssa nienn sér til fýrirmyndar.
Guðrún amma mín lézt í apríl
1908, 78 ára að aldri. Hún hafði
verið ntjög heilsutæp síðustu árin,
scm hún lifði. Kftir lát hennar bjó
afi einn í húsi sínu á Garðavegi 9
í Kcflavík, í ei.tt ár eða svo, en
flutti ])á til dóttur sinnar Fjólu og
tcngdasonar Gunnars Svcinsson-
ar. Unt þessar mundir var hann að
mcstu hættur að vinna, enda
aldurinn orðinn nokkuð hár.
Þcssi síðustu árin, sent hann
hafði fótavist, undi hann sér vel
við lcstur bóka sinna og taka í spil
þegar cinhvcrn bar að garði. Nú og
í lokin mætti - geta þcss, að á
miðjum aldri tók hann sig til og
licrði bókband sent tómstundaiðju
og batt þá inn allar Islendinga-
sögurnar og töiuvert fleiri bækur,
scm hann átti óinnbundnar. A
ntiðju ári 1975 hrakaði heilsu hans
svo mjög, að hann var lagður inn
á Sjúkrahús Keflavíkur. Þar var
hann unz yl’ir lauk.
Guð blcssi ntinningu þeirra
hjóna. Guðrúnar og Sigurbjörns.
Viggó Þorstcinsson.
kaupfélagi Stykkishólms um
margra ára skeið. Síðar fluttust
þau hjónin til Reykjavíkur þar
sem hann varð fulltrúi hjá Vega-
málaskrifstofunni. Þegar hugur-
inn reikar til baka eru mér
minnisstæðar margar góðar
stundir sem fjölskyldur okkar áttu
saman, hátíðisdaga sem aðra daga.
Á heimili mínu í barnæsku var
oft tekið þannig til orða: „Júlíus
vantar nú bara geislabauginn,"
enda var hann einstakt ljúfmenni
og heiðursmaður í alla staði. Þrátt
fyrir nokkuð háan aldur var Júlíus
sérstaklega minnugur og ættfróð-
ur maður.
Samrýndir og tryggir vinir voru
þeir bræðurnir frá Tröð í
Önundarfirði en tvö systkini
misstu þeir á yngri árum.
Júlíus var sérstaklega barn-
góður maður og unni barnabörn-
um sínum af öllu hjarta.
Mikill missir verður það fyrir
dótturson hans og nafna að afi
getur ekki verið viðstaddur ferm-
ingu hans í aprílbyrjun, en kallið
kom.
Við sem þekktum Júlíus eigum
minningu um góðan og heiðarleg-
an mann. Bergljót Rósinkranz
t
Utför
JÓNS Ó. GÍSLASONAR,
húsasmíöameistara,
Langageröi 92,
fer fram frá Bústaöakirkju, föstudaginn 31. marz kl. 13.30.
Helga Hjartardóttir,
Guóborg Jónsdóttir, Þórarinn Lárusson,
Örn Jónsson, Elín Elíasdóttir,
Olafur Jónsson,
Bjarni Jónsson, Lilja Svavarsdóttir,
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir til allra hlnna mörgu er auösýndu okkur samúö, vinarhug
og hjálp vlö andlát og jarðarför okkar elskulega eiginmanns, sonar,
tengdasonar, bróöur og fööur,
INGIMARS GUÐJÓNSSONAR,
bifreióastjóra,
Ásvegi 15
Sérstakar þakkir til félaga í F.Í.H. og annarra vina hins látna fyrir auösýndan
heiöur.
Guö blessi ykkur öll.
Rósa Halldórsdóttir,
foreldrar, tengdaforeldrar, systkini,
börn hins látna og aórir vandamenn.
Kveðja — Júlíus
Rósinkransson