Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu 5.6 tonna trilla í mjög góöu lagi. Upplýsingar í síma 96-41458 og 96-41612 eflir kl. 7 á kvöldin. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlislinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Frúarkápur til sölu úr ullarefnum. Kápusaumast. Díana, Miötúni 78, simi 18481. Til sölu Merzedes Benz 22ja manna, árg. 1973 meö bílasmiöjusœtum. Stórum aftur- huröum. Góöur bíll. Uppl. í síma 95-5571 eftir kl. 5. Ung barnlaus lœknishjón óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu frá 1. eöa 15. maí. Alger reglusemi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 92-1447 eftir kl. 5. Gullúr merkt á bakhlið tapaöist í Biáfjöllum á skírdag. Finnandi vinsamlegast hringl í síma 51540. Fundarlaun. □ Helgafell 59783307 IV / V-2 IOOF 11 E 1593306'/. E Sk. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir veikomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sagt frá páskasamkom- um út um landiö og frá ísrael. íslenzka ameríska félagið Hin arlega árshátíö félagsins veröur laugardaginn 1. apríl i Víkingasal Hótel Loftleiöa. Aöal- ræöumaöur verður Jónas Har- aldz bankastjóri. Sieglinde Kahmann syngur einsöng og Jónas Jónasson leikur á raf- magnsorgel í cocktail, sém Göngu-Víkingar Fundur verður haldinn í félags- heimili Víkings viö Hæöargarö fimmtudaginn 30. marz kl. 20.30. Kynntar veröa hugmyndir i máli og myndum aö lengri gönguferöum (2—9 dagar) í Lónsöræfi, Esjufjöll, Arnarfell, Emstrur ofl. Allt áhugafólk velkomiö á fundinn. Göngu-Víkingar. Sálarrannsóknarfélag íslands Aöalfundur Sálarrannsóknarfé- iags íslands veröur haldinn aö Hallveigarstööum fimmtudaginn 6. apríl n.k. kl. 20.30. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaóarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal | raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Keflavíkurflugvallar fyrir áriö 1978. I Aöalskoðun bifreiöa fer fram í húsakynnum bifreiðaeftirlitsins að Iðavöllum 4, Keflavík, eftirtalda daga frá kl. 09.00—12.00 og 13.00—16.30: Mánudaginn 3. apr. J-1 —J -75 þriöjudaginn 4. apr. J-76 —J-150 miövikudaginn 5. apr. J-151—J-225 fimmtudaginn 6. apr. J-226—J-350 föstudagur 7. apr. J-351 og yfir. Við skoðun skal framvísa kvittun fyrir greiöslu bifreiðagjalda svo og gildri ábyrgö- artryggingu. Vanræki einhver að færa bifreiö til skoðunar á auglýstum tíma veröur hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 17. mars 1978. ÍÞróttadeild Fáks auglýsir eftirfarandi námskeiö fjórgangur, fimmgangur, tölt. Keppnisgreinar íþróttadeildar byrjenda- námskeiö og framhaldsnámskeiö. Kennari: Eyjólfur ísólfsson. 8 til 12 nemendur í hóp klukkutíma í senn. Hefst laugardaginn 1. apríl og verður daglega í 8 daga til 8. apríl. Hlýðniæfingar fyrir byrjendur og lengra komna kennari: Ragnheiður Sigurgríms- dóttir. 8 til 12 nemendur í hóp eru einn tíma í senn samtals 10 daga. Námskeiðiö hefst miðvikudaginn 12. apríl og veröur þá daglega til 16. apríl og síðan aftur miövikudaginn 19. apríl og lýkur sunnudaginn 23. apríl. Kennsla fer fram síðdegis og á kvöldin. Skrásetning fer fram í skrifstofu Fáks, sími 30178 milli kl. 2—5. Bifreiðaeigendur Athygli er vakin á, aö eindagi þungaskatts er 1. apríl n.k. Dráttarvextir leggjast á ógreidd gjöld frá gjalddaga sem var 1. janúar s.l. hafi þau ekki veriö greidd aö fullu fyrir 1. apríl. Fjármálaráðuneytiö. Fyrirlestur og kvikmyndasýning í kvöld, fimmtudaginn 30. mars kl. 20.30, heldur verslunarfulltrúi Sovétríkjanna, Vladimir K. Vlassof, fyrirlestur í MÍR-salnum, Laugavegi 178, um viðskipti íslands og Sovétríkjanna. Sýndar veröa kvikmyndir, m.a. „Niðjar Ingólfs" (Patomkí Ingolfura), íslandskvik- mynd sem sovéskir kvikmyndageröarmenn tóku í tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggöar 1974. Þetta er frumsýning kvikmyndarinnar hér á landi. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Hressingarleikfimi fyrir konur 8 vikna vornámskeiö hefjast fimmtud. 30. marz. Framhaldsflokkar halda óbreyttum tímum. Get bætt við nokkrum konum. Upplýsingar í síma 33290 kl. 10—4. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. Til leigu í Aöalstræti ca. 110 fm. húsnæöi. Hentugt fyrir læknastofur. Sími 1-10-41. Til leigu 3—4 herb. íbúð (114 fm) í Háaleitishverfi til leigu nú þegar fyrir reglusamt fólk. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Háaleiti — 3527“ fyrir 1.4. 1978. tilboö — útboö Útboö íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Veggflísar, gólfflísar, gólfdúk, tréull- arplötur og hreinlætistæki. 2. Loftræsibúnað. Útboösgögn veröa afhent á Almennu verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykjavík. Tilboðum skal skila fyrir mánudag 17. apríl 1978. íslenska járnblendifélagiö hf. Olíumálverk — Ásgrímur Til sölu olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson. Sjávarmynd, stærö 110x160 cm. Listhar- endur leggi nafn sitt inn á auglýsingad. Mbl. merkt: O — 3584“, fyrir 10. apríl n.k. veiöi Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkcsninga í Eskifjarðar- kaupstað mun liggja frammi á bæjarskrif- stofunni frá og meö 28. mars. Kærufrestur er til 6. maí. Bæjarstjóri. Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn, ca. 80 fm. til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 28390. Lax-og silungsveiði Til leigu er stangaveiöi í Leirá í Leirársveit, til 1 eöa 2ja ára. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem er eöa hafna öllum. Tilboðum sé skilaö fyrir 15. apríl til undirritaðs sem gefur nánari upplýstngar: Einar Haröarson, Heiöarskóla, Borgarfiröi, sími 93-2111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.