Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978 39 Liverpool stefnir í Evrópuúrslitin ÞAÐ VAR mikil spenna í lok leiks Borussia og Liverpool í Diisseldorf í gærkvöldi. tlrslit leiksins urðu 2.1 fyrir heimaliðið og skoruðu liðin sitt hvort markið á sfðustu tveimur mínútunum. Þar sem Evrópumeistarar Liverpool töpuðu þessum leik ekki með nema eins marks mun má ætla að þeim takist að komast í úrslit keppninnar í ár með stærri sigri á heimavelli, en í gærkvöldi voru fyrri leikirnir í Evrópumótunum þremur háðir víðs vegar um Evrópu. í hinum undanúrslitaieik meistarakeppninnar náði Juventus aðeins að vinna Brugge L0 á Ítalíu og er því margt, sem bendir til að það verði enskt lið og belgískt, sem leika á Wembley-Ieikvanginum í Lundúnum til' úrslita í keppninni í ár. I leik Bourssia og Liverpool hafði heimaliðið haft forystuna alveg frá 28. mínútu er Wilfried Hannes skoraði. Er innan við þrjár mínútur voru eftir af leikn- um jafnaði varamaðurinn David Johnson 1:1 fyrir Liverpool og allt ætlaði vitlaust að verða á leik- vanginum, en um 67 þúsund manns fylgdust með leiknum. Borussia byrjaði á miðju og sóknarlota þeirra endaði með þrumumarki HM-stjörnunnar Rainer Bonhofs. Hann skoraði hjá Clemence úr aukaspyrnu af 25 metra færi, nákvæmlega eins og gerðist í landsleik V-Þýzkalands og Englands fyrr í vetur. Bonhof var því hetja Þjóðverjanna í þessum leik og hélt eftirminnilega upp á 26. afmælisdaginn sinn. Roberto Bettega var á skotskón- um eina ferðina enn er han-n skoraði eina mark Juventus gegn Brugge í gærkvöldi. Þrátt fyrir mun sterkari leik tókst Juventus ekki að skora fleiri mörk í leiknum og léku þeir þó á heimavelli sínum í Tórínó. Þó svo að framkvæmda- stjórar liðanna væru hógværir í gærkvöldi bendir allt til að þeir Paisley og Happel leiði lið sín saraan í úrslitaleiknum á Wembley eins og áður sagði. Johan Cryuf lék ekki með Barcelona gegn Eindhoven og hollenska liðið, sem nú hefur yfirburðarstöðu í heimalandi sínu ætti að vera öruggt áfram með 3:0 forystu í vegarnesti til leiksins á 1 Spáni. Leikmenn Barcelona eru þó þekktir fyrir allt annað en að gefast upp þó á móti blási. Bastia frá Korsíku gerði tvö mörk á útivelli gegn Grasshoppers, og þó að Svisslendingarnir hafi sigrað ætti franska liðið að komast í úrslitin á móti Eindhoven. í keppni bikarhafa vann eina liðið frá A-Evrópu, Dynamo Moskva, aðeins 2:1 sigur á heima- velli gegn Austria frá Vín og róðurinn verður örugglega erfiður ■ fyrir Rússana í Austurríki. I hinum leiknum vann Anderlecht nágranna sína frá Twente og ætti i\ s Knattspyrnumaður Evrópu, Allan Simonsen. lék ekki með Gladbach gegn Liverpool í gær- kvöldi og fjarvera hans hefur örugglega haft sitt að segja. Víkingur i mátti hafa i fyrir sínu ! á móti Þór I VÍKINGAR máttu hafa sig alla við í bikarleik gegn Þór í Eyjum í | handknattleik i gærkvöldi. Vik- | ingarnir hötóu sigur i leiknum en 1 munurinn varó aóeins 2 mörk, | 23:21 fyrir Víking. í leikhléi var i staóan 11:7 og vann Þór pví 1 seinni hátfleikinn 14:12. Áóur en leikurinn hófst afhenti Ólafur A. Jónsson formaður mótanefndar | HSÍ, leikmönnum Þórs sigur- i launin fyrir sígur í priðju deild. ' Páll Björgvinsson var marka- | hæstur Víkinga meó 7 mörk, i Viggó skoraói 6 sinnum, Björgvin ' og Þorbergur 3 hvor, KRISTJAN | SIGMUNDSSON, Steir.ar Birgis- i son, Skarphéðinn Óskarsosn og ' Ólafur Jónsson 1 mark hver. Fyrir | Þór var Herbert Þorleifsson . drýgstur vió skorunina, 6 mörk, * Hannes Leifsson skoraði 5 mörk, | Andrés Bridde og Ásmundur . Frióriksson 3 hvor, Stefán ' Agnarsson og Vikingurinn fyrr- | verandi, Þórarinn Irtgi Ólafsson, 2 , mörk hvor. ' I nr- ** m * ; Tvo met a | KR-móti | GÚSTAF Agnarsson, nýbakaóur Norðurlandamethafi i lyftingum, I setti nýtt islandsmet í langstökkí | án atrennu á móti i KR-húsinu i ' gærkvöldi. Stökk Gústaf 3,44 | metra og bætti eldra met sitt og I Jóns Þ. Ólafssonar um S senti- metra. í langstökkinu stökk Elias > Sveinsson 3,17, Helgi Jónsson ' 3,01 og Snorri Agnarsson 2,96 | metra. ■ I kúluvarpi setti Óskar Reyk- I dalsson nýtt unglingamet er hann | varpaói kúlunni 14,96 m, en . sjálfur átti hann eldra metió. í I kúluvarpinu varð Elías einnig | annar meó 14,58, Stefán Hall- . grímsson kastaói 13,07, Pétur I Pétursson 12,72 og Helgi Jónsson I 12,35 m. að vera öruggt í úrslit, þar sem leikurinn í gærkvöldi var í Hoi- landi. Evrópukeppni hikarhafa. Dynamov Moskva — Austria Vín 2il Mörk Dynamov. Tsereteli á 84. mínútu ok Gerskhovich á 85. minútu. Mark Austria. Baumeister á 26. mín- útu. 70.000 XXX FC Twente — Anderlecht 0.1 Mark Anderlecht. Benny Nielsen á 52. mínútu. Áhorfendur. 22.000 HEFA-keppnin. Grasshoppers — Bastia 3.2(2i2) Mörk Grasshoppers. Hermann á 20. mín. Ponte á 31. mín. ok Montandon á 54. minútu. Mörk Bastia. Krimau á 18. mín. ok Papi á 33. mínútu. Áhorfendur. 35.000 XXX PSV Eindhoven Barcelona 3<0(2.0) FOREST NU SKREFI NÆR TITLINUM NOTTINGIIAM FOREST færðist enn skrefi nær meistaratign í Englandi er liðið gerði jafntefli á móti Middlesbrough á útivelli í gærkvöldi. Leikurinn endaði 2.2, en leikmenn Forest voru tvívegis undir í leiknum. David Milles tók forystuna fyrir heimaliðið í upphafi leiksins. en Woodcock jafnaði 6 mínútum síðar. Cummings kom Middlesbrough yfir aftur. en fyrir miðjan seinni hálfleikinn höfðu „Skógarmenn” jafnað 2.2 með marki Martin 0‘Neill og þar við sat. Forysta Forcst í 1. deildinni er nú 2 stig og liðið á þrjá leiki til góða á Everton. Á hinum enda töflunnar varð einnig jafntefli í heimaleik Newcastle á móti Manchester City, 2:2. Roger Palmer skoraði bæði mörk Manchester-liðsins, en hann kom inn í forföllum Kidds. Það var ekki fyrr en í aukatíma að John Bird tryggði Newcastle stig, sem sennilega skiptir ekki máli úr þessu. Önnur úrslit í Englandi og Skotlandi urðu þessi í gærkvöldi: England 1. deild, Man United — Aston Villa 1:1 Norwieh — Derby 0:0 2. deild. Cardiff — Southampton 1:0 Skotland. úrval.sdeild. Dundee Utd. — Motherweli 1:1 Hibernian — Rangers 1:1 Partick — Celtic 0:4 St. Mirren — Aberdeen 1:2 Skólamót í blaki, knattspyrnu og sundi: BIKARINN HALFT ARIÐ Á BOLUNGARVÍK, HINN HELMINGINN Á ÍSAFIRÐI UNDANFARNAR vikur hefur ýmislegt verið um að vera í aö öllu jöfnu greint frá í fjölmiðlum. Skólamót hafa verið og sömuleiðis fyrirtækjamót. Fyrsta innanhússmótió í knatt- hafnaói í priðja sæti. i pessum flokki spyrnu á milli skóla á menntaskóla- stúlkna sigraói MA einnig annaó árið stigi á Stór-Reykjavíkursvæðinu var í röö, en Gagnfræðaskólinn á Húsa- haldíð dagana 8. og 15. marz. Sjö vík gaf sinn hlut ekki fyrr en í fulla skólar tóku pátt í keppninni og var keppt um bikar, sem Albert Guð- mundsson gaf til keppninnar og var mótiö kennt við hann. Menntaskól- inn við Hamrahlíð og Verzlunarskól- inn sigruöu í riðlunum og léku pví til úrslita. Verzlunarskólinn sigraöi örugglega í úrslitaleiknum. Skoraði 5 mörk, en Hamrahlíðinni tókst ekki aó svara Skólameistaramóti Blaksambands íslands lauk í ipróttahúsinu að Laugum í Þingeyjarsýslu helgina 6. veglegan bikar, sem Einar Guðfinns- hnefana. I gunnskólaflokki pilta sigraði Héraðrsskólinn að Laugum og í stúlknaflokki Gagnfræðaskólinn á Húsavík priðja árið í röó. Þá var háð á Bolungarvík í síóustu viku sundkeppni milli grunnskól- anna par og á ísafirói. Keppnin fór fram á milli nemenda úr 4.—9. bekk og kepptu 4 drengir og 4 stúlkur úr hverjum bekk, en keppt var í 4x50 metra bringusundi. Keppt var um og 7. marz. Menntaskólinn á Akureyri sigraói í framhaldsskóla- flokki pilta annað áriö í röð, íprótta- kennaraskóli íslands varó í öóru sæti og Menntaskólinn vió Hamrahlíð son á Bolungarvík gat til keppninnar. Keppnin var vægast sagt spenn- andi frá upphafi til enda og svo fóru leikar aó sveitirnar skildu jafnar, 6 stig á móti 6. Var pví ákveöið aó íÞróttaheiminum, sem ekki er haldin í hinum ýmsu greinum verðlaunabikarinn skyldi varðveittur hálft árið á Bolungarvík og hinn helminginn á ísafirði. Árangur bol- vísku nemendanna kom mjög á óvart í keppninni, en aðeins er rúmt ár liðið frá pví að sundhöllin í Bolungarvík var opnuð. Prentarar hristu af sér rykið um páskana og efndu til prentara keppni í innanhússknattspyrnu. Svo fóru leikar að Umbúðamiðstöðn bar sigur úr býtum, vann prentsmiðju Guömundar Benediktssonar í úrslit- um 6:5. Víkingsprent varð i priója sæti, en átta lið mættu til keppninn- ar. Lið Víkingsprent vakti einna mesta athygli í keppninni, en í liði peirra léku garpar eins og Þorbjörn (Tobbi), Atli Helgason og Guómund- ur Haraldsson, KR-ingar, sem geróu garóinn frægan hér á árum áður. Leiðbeinendanám- skeið í badminton Badmintonsamband íslands gengst fyrir A-stigs námskeiói í badminton fyrir leiðbeinendur. Námskeiðinu verður tvískipt, fyrri hluti fer fram 7., 8. og 9. apríl n.k. og síðari hluti 26., 27. og 28. maí. BSÍ mun veita peim sem Ijúka báöum pessum námskeiðum réttindi sem A-stigs leiðbeinendur í badminton, sem um leið veitir aögang að 1. stigs Þjálfunarnámskeiði sem haldið verður væntanlega næsta haust og veitir peim sem pví Ijúka 1. stigs pjálfunarréttindi. Aöalkennari á leiðbeinendanámskeiöunum verður danski pjálfarinn Jan Boye Larsen ásamt íslenskum pjálfurum. Námsefni veröur bæði bóklegt og verklegt. Aðgang að pessum námskeiðum hafa allir peir sem náð hafa 17 ára aldri og hafa hug á aö gerast leiðbeinendur í badminton. Þátttökugjald er kr. 6000, og er allt námsefni innifalið. Þátttökutilkynningar skulu berast til skrifstotu ISÍ, ípróttamiðstööinni, Laugardal, fyrir 1. apríl n.k. (Fréttatilkynning) M Þaó var setinn bekkurinn er ungt sundfólk frá Bolungarvík og ísafirði keppti í Bolungarvík í síöustu viku og hvöttu áhorfendur keppendur óspart til dáða. (Ijósm. Gunnar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.