Morgunblaðið - 08.04.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978
■ SÍMAR
jO 28810
car rental 24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
LOFTLEIDIR
Tt 2 11 90 2 11 88
rodding;
liojskole
(H»Í5Í)
redding
Sumarskóli
maí — sept (eftv ágúst)
Vetrarskóli
nóv — apríl.__
Stundatafla send.
tll.íM.84 ISÍÍSta «)
Poul Bredsdorff
\l lil.VMM, \SI\llN\ KR:
22480
f
Jflorjjimblntiií,
Heimaey fékk
274 kr. fyrir
kílóið í Hull
HEIMAEY frá Vestmanna-
eyjum seldi 71.9 lestir af fiski
í Hull í gær fyrir 19.7
milljónir króna. Meðalverð á
kíló var kr. 274.62. Mestur
hluti aflans var ýsa.
Aukin
umsvif
Stokkhólmi. 5. apríl. AP.
SÆNSKI landvarnarráðherrann
Erik Kronmark heíur skýrt
hermálanefnd sænska þingsins
frá því að útlendingar hafi rofið
landhlegi Svíþjóðar 19 sinnum og
lofthelgi landsins 28 sinnum á
síðasta ári og segir að um
aukningu sé að raða miðað við
fyrri ár.
Hann sagði í svari við fyrir-
spurn frá Per Pettersson úr hægri
flokknum að hernaðarumsvif
hefðu aukizt verulega á Eystra-
salti og að aldrei áður hefði verið
eins mikið af hertólum á Eystra-
salti — hinu svokallaða „friðar-
hafi“.
Kronmark sagði: „Margt bendir
til þess að NATO og Varsjár-
bandalagið hafi fengið stöðugt
aukinn áhuga á Eystrasalti."
Karin Söder utanríkisráðherra
hefur skýrt frá því að Rússar hafi
flutt sex kjarnorkuvopnaða kaf-
báta til Eystrasalts fyrir einu ári.
„Nærvera kjarnorkukafbáta
Rússa á Eystrasalti bendir til þess
að staða okkar verði hættulegri ef
til styrjaldar kemur," sagði Kron-
mark. „Viö höfum áhyggjur af
þessu ástandi."
Svíar hafa nokkrum sinnum
borið fram formleg mótmæli við
Rússa vegna nærveru hinna sex
sovézku kafbáta. Hver kafbátur
um sig er búinn þremur meðal-
drægum kjarnaoddum sem geta
hæft skotmörk í mestallri Vestur-
Evrópu.
Úlvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
8. aprfl
MORGUNNINIM
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrognir kl. 7.00. 8.15
og 10.10.
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15
og 10.10. •
Morgunieikfimi kl. 7.15 og
8.50.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 („g
forustugr. daghl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbam kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt^’
liig milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15,
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
Barnatími kl. 11.10,
Umsjónarmaður, Gunnvör
Braga. I þættinum verður
sagt frá skátastarfi. Meðal
annars lesið úr Varðeldasiig-
um Trvggva Borsteins
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tiikynningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan. Ólaf-
ur Gaukur kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar. Anne
Shasby „g Iíiehard-
MeMahon leika á tvii píanó
..Næturljóð" eftir Claude
Debussy í útsetningu eftir
Maurice Ravel. Elly Ame-
ling syngur lög úr „ítölsku
Ijóöabókinni" eftir Ilugo
Woif, Dalton Baldwin leikur
á píanó.
15.10 Islenzkt mál. Asgeir
Bliindai Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
8. aprfl 1978
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
17.45 Skíðaæfingar (L)
Þýskur myndaflokkur.
Tíundi þáttur. Þýðandi Ei-
ríkur llaraldsson.
18.15 On We Go
Enskukennsia.
21. þáttur endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L)
Nýr. samskur sjónvarps-
myndaflokkur í sex þáttum
um þrjú börn, sem virðast
eiga fyrir höndum að eyða
sumarleyfi sínu í stórborg.
En með því að beita ímynd-
unaraflinu komast þau
hvert á land sem þau vilja.
1. þáttur. Jónsmessubióm.
Uýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.05 Enska knattspyrnan (L)
III,
20.00 Fréttir og veður
^ ___________________________
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfrengir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go). Leiðbeinandi, Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit harna
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 A vorkvöldi (L)
Þáttur með hiönduðu efni.
sem verður á dagskrá á
laugardagskvöldum næstu
6 vikur.
Umsjónarmenn eru Óiafur
Ragnarsson, sem verður
jafnframt kynnir, og Tage
Ammendrup. sem stjórnar
upptöku.
21.20 Parísartískan 1978 (L)
Stutt. bresk mynd um
Parísartískuna í sumar.
Uýðandi og þuiur Ragna
Ragnars.
21.35 Maðurinn í rcgnfrakk-
anum
(L'hommö á iMmperméable)
Frönsk sakamálamynd í
léttum dúr frá árinu 1958.
Aðalhlutverk Fernandel.
llljóöfæralcikarinn "Con-
stantin er grasekkjumaður.
Ifann er að ósekju grunað-
ur um morð á gleðikonu.
Uýðandi Ragna Ragnars.
23.15 Dagskrárlok
■■■■■ ^
LAUGARDAGUR
og unglinga, „Davíð Copper-
field" eftir Charles Dickens.
Anthony Brown bjó til út-
varpsflutnings. (Áður út-
varpað 1961).
Uýðandi og leikstjóri, Ævar
R. Kvaran. — Sjötti „g
síðasti þáttur.
Persónur og leikendur,
Davíð / Gísli Alfreðsson.
Herra Pegothy / Valdimar
Lárusson. Ilam / Borgar
Garðarsson. Betsy frænka /
Helga Valtýsdóttir. Fiski-
maður / Lorgrímur Einars-
son. Rödd / Jón Júlíusson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.15 Veðuríregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Læknir í þrem löndum.
Guðrún Guðlaugsdóttir ræð-
ir við Friðrik Einarsson dr.
med., þriðji þáttur.
20.00 Illjómskálamúsfk.
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.10 Ljóðaþáttur. Umsjónar-
maður, Njörður P. Njarðvík.
21.00 Tónlist eftir George
Gershwin. Boston Pops
hljómsveitin ieikur, Arthur
Fiedler stjórnar. Píanóleik-
aris.Peter Nero.
21.10 Stiklur. Uáttur með
hlönduðu efni í umsjá Óla II.
Dórðarsonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.15 Danslög
23.50 F’réttir. Dagskrárlok.
Badmintonog
skíðaíþróttir
íþróttaþáttur er að venju í
sjónvarpi í dag klukkan 16.30
og er Bjarni Felixson umsjón-
armaður þáttarins.
Aðspurður sagði Bjarni að
uppistaða íþróttaþáttarins
væri badminton og skíða-
myndir. Sýnt verður frá ein-
liðaleik kvenna og tvíliða leik
karla á nýafstöðnu
badmintonmeistaramóti ís-
Iands, og tvíliða leikur kvenna
á móti í Danmörku, sem
haldið var fyrir skömmu.
Þá verður sýnt frá skíða-
keppnum í norrænum grein-
um, sem haldnar voru nýlega
í Noregi og Finnlandi.
Sýndar verða svipmyndir úr
sænsku íshokkíi, en, keppnis-
tímabilinu í þeirri grein fer nú
senn að ljúka.
Næst verður svo sýnt úr
sænsku I. deildinni í hand-
knattleik og kemur þar Luigi,
lið Jóns Hjaltalíns, við sögu.
Inn á milli verður svo skotið
svipmynd úr ensku knatt-
spyrnunni.
I ensku knattspyrnunni
klukkan 19.00 verður svo sýnd
viðureign Mansfield Town og
Tottenham Hotspurs í 2. deild.
Tottenham er nú í öðru sæti
og á mikla möguleika á sæti í
I. deildinni næsta keppnis-
tímabil, en Mansfield berst nú
harðri baráttu fyrir tilveru
sinni í 2. deild.
Á mánudag verður svo sýnd-
ur fyrri hluti mikillar sýning-
ar sem þátttakendur í heims-
meistaramótinu í listhlaupi á
skautum efndu til.
fþróttaþátturinn á mánudag klukkan 20.30 verður eingöngu
helgaður skautaíþróttinni. en þátturinn er í umsjá Bjarna
Felixsonar.
Skýjum
ofar
Nýr framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn og
unglinga hefur göngu sína
í sjónvarpi í dag klukkan
18.30. Ncfnist flokkurinn
„Skýjum ofar“ og fjallar
um þrjú börn sem virðast
eiga fyrir höndum að eyða
sumarleyfi sínu í stórborg.
Börnin komast yfir sér-
kennilega flugvél og með
hjálp ímyndunaraflsins
geta þau flogið hvert sem
þau vilja.