Morgunblaðið - 08.04.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.04.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 7 Að biðja um nýtt löndunarbann Sú hótun, sem í því felst. að forkólfar nokkurra verkalýðsfé- laga hyggjast biðja um löndunarbann á ís- lenzkum fiski erlendis, t.d. í Brctlandi og V-býzkalandi, kemur ákaflcga skrítilega fyr- ir sjónir f ljósi liðinna atburða í landhelgis- málum þjóðarinnar. Það hefur sem sé ekki einungis tekizt að færa út fiskveiðilandhelgi okkar í 200 sjómflur og friða hana af brezkri og v-þýzkri veiðisókn. Heldur jafnframt að brjóta niður tollmúra. sem háðu afurðum okk- ar eðlilega söluleið á markað EBE-rikja, en um 45% af útflutningi okkar fer á Evrópu- markað. Þetta voru mikilvægir áfangar okkur íslendingum. Löndunarbann. sem sett var á íslenskan fisk í Bretlandi. var niður fellt fyrir nokkrum vik- um. eftir að hafa staðið allt frá útfærslu okkar í 200 mflur. Þegar þcssir áfangar hafa loksins náðst kemur fram hótun um það, að íslenzkir aðilar muni beita sér fyrir því við verkalýðsfélög í við- komandi ríkjum, sem stóðu fyrir hinu fyrra löndunarbanni. að það verði aftur upp tekið! Þetta er ótrúlegt en satt. Og sama gildir raunar um boðaðar að- gerðir til að koma í veg fyrir afsetningu íslenzkrar framleiðslu á erlendan markaðt markaði, sem tekið hef- ur langan tíma að byggja upp en getur tekið skamman tíma að glutra niður til sam- keppnisaðila. Slikar að- gerðir eiga ekki hljóm- grunn meðal lands- manna. Með þökkum fyrir fulla atvinnu I Svarthöfða Vísis segir í gært „Iiíkisstjórnin hefur lagt sig fram um það að viðhalda fuliri atvinnu í landinu. Það er mikils- verð stefna, sem mátt hefði ætla að þætti nokkurra fiska virði í herbúðum vcrkalýðshreyfingar ... Svo myndi líka vcra væri hún óháð pólitískri fyrirsögn. Því miður hefur verið svo um hríð að verkalýðshreyfingin hefur lotið pólitískri forystu Alþýðubanda- lagsins, og þess vegna hefur launabarátta sið- ustu vikurnar borið meira vitni um hrein- ræktaða stjórnarand- stöðu en rétt og faglegt mat á aðstæðum." Um útflutningsbann- ið segir Vísiri „Þessi stöðvun á útflutningi hlýtur að leiða til þess, og það með skjótum hætti, að atvinnuleysi verður í fiskiðnaði. Því er og mjög haldið fram að þcssi stöðvun muni koma illa við vinnuveit- endur, sem í mörgum tilfellum eru bæjarfélög ..— „Þannig hefur stjórnar- andstöðu kergja Al- þýðubandalagsins orðið til þess að stórir hópar launþega horfa fram á verulegt atvinnuleysi í lok stjórnartímabils.. sem tryggt hefur at- vinnuöryggi. Vísir heldur því sem sagt fram, að tilgangur inn sé að skapa óróa og óvissu um atvinnu og afkomu almennings með hliðsjón af tvenn- um kosningum. sem framundan eru í næsta og þar næsta mánuði til þess að þjóna stjórnar andstöðu sjónarmiðum pólitískra aðila. Þess vegna eigi að þakka fyrir atvinnuöryggi allt kjörtímabilið — með þvf að stefna að hinu gagnstæða f lok þess. Og þeir eiga að borga herkostnaðinn, sem sízt skyldi. Hvert steínir? Það fer ekki á milli mála að það eru þjóðar- hagsmunir. heildar og einstaklinga að tryggja rekstraröryggi atvinnu- veganna og þar með atvinnuöryggi í land- Framhald á bls. 39. mfk GUÐSPJALL DAGSINS. f iíleSður Júh. 20.i Ég cr góði hirðirinn. n I f^ámorgun LITUR DAGSINS. Ilvítur — Litur gleðinnar. DÓMKIRKJAN Fermingarmessa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 síðd. Séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPREST AKALL Barna- samkoma í Safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árd. Fermingar- guösþjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2 e.h. Æskulýösfélagsfundur á sama staö kl. 8 síödegis. Altaris- ganga miðvikudagskvöldiö 12. apríl kl. 8.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Safnaöarfélags- fundur eftir messu. Kaffisala. Unglingakór syngur undir stjórn Aagot Óskarsdóttur. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs flytur erindi og sýnir litskyggnur. Séra Grímur Gríms- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma í samkomusal Breiöholtsskóla sunnudag kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. unglingasamkoma sem ungt fólk annast. Séra Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA Fermingarmessur kl. 10.30 árdegis og kl. 1.30 síödegis. Aitarisganga þriöjudagskvöld kl. 8.30. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 síöd. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Ferming, altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 11. apríl kl. 10.30 árd. lesmessa, beöiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Guösþjónusta á vegum Kristi- legra skójasamtaka og Kristilegs stúdentafélags kl. 2. Skólaprestur- inn séra Gísli Jónasson messar. Altarisganga. Kaffisala að lokinni messu. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 2. Prestarnir. KÁRSNESPREST AKALL Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Fermingarguösþjón- ustur í Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. og kl. 14 e.h. Altarisganga þriöjudaginn 11. apríl kl. 20.30. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Ferming kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Altarisganga miövikudaginn 12. apríl kl. 20. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Mánud. kl. 20.30 æskulýös- fundur í fundarsal kirkjunnar. Sóknarprestur. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Fermingarmessa kl. 11 árd. og kl. 2 e.h. Prestarnir. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakotí Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. KIRKJA Óháða safnaöarins. Fermingarmessa meö altarisgöngu kl. 10.30 árd. Séra Emil Björnsson. SELTJARNARNESSÓKN Barnasamkoma í félagsheimilinu kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórs- son. HJÁLPRÆDISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 14 og hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Lautin- ant Evju. FÆREYSKA sjómannaheimiliö Samkoma kl. 5 síöd. Jóhann Olsen. FRÍKIRKJAN Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guöni Gunnarsson. Fermingar- guösþjónusta kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. K.F.U.M. Amtmannsstíg 2B Sunnudagaskóli fyrir öll börn kl. 10.30 árd. FÍLADELFÍUKIRKJAN Safnaöarguösþjónusta kl. 2 síöd. (Ath. aðeins fyrir safnaöarfólk.) Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Ræöumaöur Garöar Ragnarsson. Einar J. Gíslason. GRUND elli- og hjúkrunarheimiliö Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. MOSFELLSPREST AK ALL Fermingarguösþjónusta í Mosfells- kirkju kl. 13.30. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ Hámessa kl. 2 síöd. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi Guösþjónusta kl. 2 síöd. Ferming og altarisganga. Séra Magnús Guöjónsson. VÍÐISTAÐASÓKN Fermingarguösþjónusta í kapellu Víöistaöasóknar í Hrafnistu kl. 10 árd. Séra Siguröur H. Guömunds- son. HAFNARFJARDARKIRKJA Fermingarguösþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðd. Séra Gunnþór Ingason. NJARDVÍKURPREST AKALL Fjölskylduguösþjónusta t Innri-Njarövíkurkirkju kl. 11 og í Stapa kl. 2 síöd. Séra Páll Þórðarson. KEFLAVÍKURKIRKJA Fermingarguösþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðd. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. UTSK ALAKIRK JA Barnaguösþjónusta kl. 1.30 síðd. Sóknarprestur. SELFOSSKIRK JA Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA Fermingarguösþjónusta og altaris- ganga kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. AKRANESKIRKJA Fermingarguösþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síöd. Séra Björn Jónsson. Þakkir Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu okkur meö blómum, gjöfum og skeytum á brúökaupsafmæli okkar. Kærar kveðjur frá, Margit og Árna G. Eylands. Athugið — fyrir vorið Eigum nú aftur fyrirliggjandi hina vinsælu kókosdregla í nautral lit. Verö aöeins kr. 1.925 pr. fermeter, breidd 100 cm. Gúmmíbátaþjónustan Grandagaröi 13, sími 14010 Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 1 0.00— 1 0.15. Sent verður á stutt- bylgju 31 metra, (9,5 MHZ.) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavik. Kúpavogskaipstaftur GJ Kópavogur sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs óskar aö ráöa fólk til eftirtalinna starfa í sumar: 1. ípróttavellir, aðstoðarfólk. 2. ípróttir og útilíf, ípróttakennara. 3. Skólagaröar, verkstjóri og aðstoðarfólk. 4. Starfsleikvellir, leiðbeinendur. 5. Sumarbúöir, forstööumaöur, starfsmaöur í eldhús og starfsfólk í barnagæzlu. 6. Vinnuskóli, verkstjórar. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félagsmála- stofnuninni Álfhólsvegi 32, sími 41570 og þar eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Frá Geðdeild Borgarspítalans Arnarholti. Á morgun, sunnudag, veröur haldin sölusýning á handavinnu vistmanna Arnarholts. Sýningin veröur í lönskólanum gengiö inn frá Vitastíg frá kl. 13—19. Margt fallegra og góöra muna. BORGA RS PÍTALINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.