Morgunblaðið - 08.04.1978, Page 8

Morgunblaðið - 08.04.1978, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 ^ a «& & & & <& «& a a a a & & «& a 26933 Kópavogur Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. um 105 fm. íbúð á 3ju hæð í nýju sambýlishúsi í Kópavogi. Sérlega vönduð íbúð. 20 fm inndregnar sval- ir. Tilbúin til afhendingar. Dalaland 4ra herb. 100 fm ibúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa o.fl. Góð eign. Vantar 130—150 fm sérhæð m. bílskúr. Góð útborgun í boði fyrir rétta eign. Vantar Raðhús, gjarnan í Fossvogi eða nágr. Góö útborgun í boði. Austurstrnti 6. Slmi 26933. Jón Magnússon hdl. 3 j. aðurinn & * & á& & a a& &a a «éy usavall FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús — Eignaskipti Til sölu einbýlishús í Mosfells- sveit 5—6 herb. Bílskúr. Æski- leg skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Grindavík Hef kaupanda að 5 herb. einbýlishúsi í Grindavík. Æski- leg skipti á 3ja herb. íbúð í Breiðholti með bílskúr. Sandgerði Til sölu 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Árnessýsla Hef kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi. Helgi Olatsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsímí 21155. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki AUSTUR- BÆR Ingólfsstræti, Upplýsingar í síma 35408 JMtargsmÞInftifr 26200 Heimasími iaugardag og sunnudag frá kl. ii-«. 34695 Sigtún — iðnaðarhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsnæði við Sigtún (jarðhæð). Gólfflötur hússins er 7x35 m 245 fm. Lofthæð er 4,20 m. Þá eru innréttaðir um 50 fm fyrir skrifstofu. Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Lágmúli Til sölu 400 fm skrifstofuhúsnæði sem afhendist fljótlega tllbúið undir tréverk. Hárgreiðslustofa — húsnæði Til sölu pekkt hárgreiðslustofa í eigin húsnæði á góðum stað í Vesturbæ. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Hárgreiðslustofa — húsnæði Til sölu þekkt hárgreiðslustofa, sem er staðsett nærri Hlemmtorgi. Hárgreiðslustofa þessi er ! eigin húsnæði. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEIGNASALAN MORGUI\ÍBLABSHUSII\íll Óskar Kristjánsson MÁLFLtímGSSKRIFSTOFA (iuðmundur Pótursson hrl., Axol Einarsson hrl. EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands sem bér segir: ANTWERPEN: Lagarfoss 14. apríl Úðafoss 17. apríl Skógafoss 24. apríl Lagarfoss 1. maí ROTTERDAM: Lagarfoss 13. apríl Úðafoss 18. apríl Skógafoss 25. apríl Lagarfoss 2. maí FELIXSTOWE: Dettifoss 10. apríl Mánafoss 17. apríl Dettifoss 24. apríl Mánafoss 2. maí HAMBORG: Dettifoss 13. apríl Mánafoss 20. apríl Dettifoss 27. apríl Mánafoss 4. maí PORTSMOUTH: Bakkafoss 10. apríl Hofsjökull 13. apríl Brúarfoss 17. apríl Selfoss 3. maí Bakkafoss 6. maí GAUTABORG: Laxfoss 10. apríl Háifoss 17. apríl Laxfoss 24. apríl KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 11. apríl Háifoss 18. apríl Laxfoss 25. apríl HELSINGBORG: Skógafoss 13. apríl Grundarfoss 19. apríl Tungufoss 27. apríl MOSS: Skógafoss 14. apríl Grundarfoss 20. apríl Tungufoss 28. apríl KRISTIANSAND: Skógafoss 15. apríl Grundarfoss 21. apríl Tungufoss 29. apríl STAVANGER: Skógafoss 16. apríl Grundarfoss 22. apríl Tungufoss 30. apríl GDYNIA: Múlafoss 24. apríl LISSABON: Stuðlafoss 2. maí VALKOM: Fjallfoss 12. apríl írafoss 25. apríl Múlafoss 9. maí RIGA: Goðafoss 18. apríl WESTON POINT: Kljáfoss 11. apríl? Kljáfoss 25. apríl I a É I 3 m i i i l f i i i I i i i i i i i i i I m jj 1 i S 1 I S Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til isafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála. P EIMSKIP i 1 I I H 1 i BLÚM VIKUNNAR V V v. 77 / UMSJÓN: ÁB. — Jafnvel í nóvember eiga þær til að gægjast upp úr snjóskafli. Anemónur — Maríusóleyjar Anemona coronaria Anemónur þær sem jafnan ganga undir nafninu „franskar anemónur" og valið hefur verið íslenzka heitið MARÍUSÓLEY eru meðal okkar vinsælustu og harðgerðustu blómjurta. Hér á landi eru Maríusóleyjar nær eingöngu ræktaðar sem garð- jurtir og oftast nær einærar, enda eru hnýðin sem flutt eru til landsins seinni hluta vetrar, tiltölulega ódýr og tæplega hægt að treysta á fullkomna blómgun nema á fyrsta ári, þó vitaskuld séu á því undan- tekningar. Erlendis eru fransk- ar anemónur mikið ræktaðar til afskurðar í hverskyns skreytingar og bendir latneska heitið coronaria til þess að þær hafi fyrrum verið notaðar í kransa og sveiga. Maríusóleyjar eru fallegar jurtir sem vissulega gleðja augað með margvíslegum litum og gerð blóma, en þau eru ýmist einföld (de Caen) eða hálffyllt (St. Brigid), og auk þess að vera fallegar eru þær — sem fyrr segir — afar harðgerðar t.d. virðast þær þola sunnlensku rigninguna mörgum jurtum betur. Þá má einnig telja þeim til ágætis hve lengi hausts þær lifa og bera blóm og það er ekki óalgengt að sjá þær skjóta fagurlitum kollum sínum óskemmdum upp úr snjóskafli fyrri hluta vetrar. Þannig er oft mögulegt allt fram í nóvember- mánuð að ná í útsprungna Maríusóley í vasa sér til sumarauka og hafa þá kannski með henni ofurlítinn gjávíðis- kvist ef vel lætur. Hæð þessara jurta er nokkuð misjöfn og fer eftir ýmsu, en algengast er að þær séu 20—30 sm. háar og njóta sín best í þyrpingum eða breiðum. Maríusóleyjar eru hnýðis- jurtir sem þurfa alllangan vaxtartíma og til þess að þær geti náð að blómstra um mitt sumar þarf að „forrækta" þær, þ.e. leggja hnýðin í mold inni t.d. um miðjan aprílmánuð og gróðursetja síðan úti um mán- aðamót maí/júní. Einnig má „forrækta" þær í sólreit os skulu þá settar niður strax og jörð er orðin þíð en eins og gefur að skilja tekur það lengri tíma. Gott er að leggja hnýðin í bleyti í nokkra klukkutíma áður en þau eru lögð í moldina. Mörgum gengur erfiðlega að átta sig á því hvernig hnýðin eiga að snúa vegna þess að þau eru mjög óreglulega löguð, en lítið dökkt ör eftir stilkinn er öruggasta vísbendingin og varla er þörf á að taka það fram að örið á að snúa upp. Best er að sjá örið þegar hnýðin hafa legið um stund í bleyti. Maríusóleyjar þrífast best í léttum frjóum jarðvegi og þurfa talsverðan raka. Blanda af mómold, rifnum mosa, garð- mold og sandi hæfir þeim vel. I moldina má blanda litlu einu af beinamjöli eða blönduðum garðáburði og brennisteinssúru kálí. Gildir það bæði um moldina í ílátin sem hnýðin eru lögð í og eins úti á vaxtarstað. Þungur þéttur jarðvegur getur orsakað rotnun hnýðanna. Sem dæmi um vinsældir Maríusóleyjarinnar má geta þess að félagar í G.í kusu hana „Blóm ársins 1975.“Af því tilefni skrifaði Ólafur Björn Guðmundsson grein um hana í Garðyrkjuritið 1976, einnig hefur Kristinn Guðsteinsson ritað allítarlega um hana í Skrúðgarðabókinni. Oft heyrast þessar jurtir ranglega nefndar „anemóníur44, e.t.v. gætir þar áhrifa frá begóníum eða enn öðrum íum. HL/ÁB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.