Morgunblaðið - 08.04.1978, Qupperneq 9
Til sölu
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í
sambyggingu viö Eskihlíð.
Stærð um 110 fm. Laus 14.
maí. Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl., Bergstaðarstræti 74 A. Sími 16410.
Vesturbær
Ný 3ja herb. íbúö á efstu hæö
í litlu sambýlishúsi. Vönduö
eign. Laus eftir ár.
Vesturberg
3ja herb. íbuð á efstu hæö.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Vesturberg
Vönduð 4ra herb. íbúö í góöu
sambýlishúsi.
Lokastígur
Hæð og ris í eldra húsi.
Möguleikar á stækkun. Eignin
er laus. Hagstætt
verö.
Vesturberg
Eldra hús (timbur) á góöum
staö ásamt byggingarlóö.
Lindargata
Einstaklingsíbúö. Væg útborg-
un.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
tögfræðingur
SIGURÐUR S. WIIUM.
Ármúla 21 R
85988*85009
Opiö í dag
Parhús Seltjarnarnesi
Höfum til sölu tvö parhús hvert
hús á tveim hæöum, 3 svefn-
herb., geymsluþvottahús og fl.
á neðri hæö, uppi stofur,
eldhús, suöursvalir. bílskúr
fylgir. Teikningar á skrifstof-
unni. Veðdeildarlán 3.6 millj.,
gengur upp í kaupverðið. Af-
hendist frágengið að utan.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
GRUNDARSTÍGUR
4ra herb. íbúö á 3. hæð í
steinhúsi. 3 svefnherb. Verð
10.5 millj.
SKAFTAHLÍÐ
135 ferm. íbúð á 1. hæö. 3
svefnherb., sér hiti, sér inn-
gangur. Stórar suöursvalir,
bílskúr.
HOFTEIGUR
góð 3ja herb. íbúð í kjallara 90
ferm., sér inngangur, sér hiti.
Samþykkt íbúð. Útb. 7 millj.
ÁLFASKEIÐ HF.
3ja herb. endaíbúð 96 ferm.,
bílskúrsréttur. Útb. 7—8 millj.
ÁLFATRÖÐ KÓPAVOGI
3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
Bílskúr fylgir. Verð 13—14
millj.
KÓPAVOGUR
góö 5 herb. íþúö í tvíbýlishúsi
og hálfur kjallari fylgir. Skipti
koma til greina.
BLÖNDUBAKKI
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Herb.
í kjallara fylgir. Verð 8.2 millj.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraíbúö. Sér
inngangur, sér hiti. íbúðin er
samþykkt. Verð 8 millj.
PARHÚS
Parhús á besta stað í austur-
bænum. Teikningar á skrifstof-
unni.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Pétur Gunnlaugsson, logfr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978
9
28611
Opið í dag
2—5
Engjasel
2ja herb. 70 fm góð íbúð á
efstu hæð. Þvottahús í íbúð-
inni. Verð 8,5 millj. Útb. 6,2
millj.
Efstasund
2ja herb. 65 fm ósamþykkt
íbúö í þríbýli.
Hraunbær
2ja herb. 58 fm íbúð á jarðhæð.
Verð 8 millj. Útb. 6 millj.
Kóngsbakki
2ja herb. um 50 fm íbúð á 1.
hæð. Tilboð óskast.
Asparfell
3ja herb. 88 fm mjög góð íbúð
á 7. hæð. Bílskúr. Verð 13 millj.
Útb. 8 millj.
Hlégerði
Kópavogi
4ra herb., 100 fm íbúð á 1.
hæð. Verð 14—15 millj. Útb.
10 millj.
Torfufell
Raöhús á einni hæð. 137 fm.
Alveg fullbúiö. Verð 21 millj.
Útb. 14,5 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsimi 17677
25590 - 21682
Opið í dag
kl. 14 til 18 (2—6)
2ja herbergja
v/Baldursgötu
Einstaklingsíbúö
Lindargötu
laus nú þegar.
2ja herbergia
v/Blöndubakka
íbúðin er á 1. hæð. Laus mjög
fljótlega. Verð 8,5 útb. 6,5.
2ja herbergja íbúðir
v/Suöurgötu
íbúðirnar eru í sama húsi og
gætu hentað sem skrifstofur,
læknastofur, eða þess háttar.
Tilboð óskast.
Einbýlishús
v/Kleppsmýrarveg
Húsiö er járnvarið timburhús á
tveim hæðum. Töluverðar
endurbætur hafa verið gerðar á
húsinu. Verð 10 milljónir. Útb.
5 milljónir.
Fokhelt eínbýlishús
v/Barrholt
í Mosfellssveit
Afhending mjög fljótlega. Verð
12 milljónir.
Raöhús v/Torfufell
Breiðholti
Húsið stendur í fremstu röð
næstu götu. Fullbúin eign.
Bílgeymsla fylgir. Verð 22 millj.
Útb. 13—14 millj.
fiaöhús v/Unufell
Breiðholti
Ekki alveg fullbúin elgn. Laus
fljótlega.
Vantar m.a.
Sér hæð eða lítið raðhús í
Heimum, Vogum, Háaleiti eða
Seltjarnarnesi í skiptum fyrir
góöa 4ra herb. íbúö í Háaleiti.
2ja herbergja nýlega íbúð í
Vantar m.a.
Hafnarfirði.
3ja herbergja í fjölbýlishúsi
Hafnarfirði.
Fokhelt einbýlishús Álftanesi.
Timburhús í Þingholtunum eða
Vesturbæ má þarfnast viðgerð-
ar.
MlflðíBORG
fasteignasala
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó)
S. 25590, 21682
Jón Rafnar heima 52844
Hilmar Björgvinsson hdl.
42885.
FASTEIGN ER FRAMTlo
2-88-88
Til sölu m.a.:
Við írabakka 4ra herb. íbúö.
Við Ljósheima 4ra herb. íbúö.
Við Æsufell 4ra herb. íbúö.
Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð.
Við Bragagötu 3ja herb. íbúö.
Við Ægissíðu hæö og ris.
Við Lindarbraut vandaö ca 50
ferm. hús til flutnings.
Við Skipholt skrifstofu og
iönaöarhúsnæöi.
Við Hólmsgötu ca. 600 ferm.
rúml. fokheld hæð.
Á Álftanesi
fokhelt einbýlishús.
í Hafanrfiröi
3ja herb. íbúðir.
5 herb. sérhæð.
í Mosfellssveit
einbýlishús.
Sumarbústaöir
í Þrastarskógi, Miöfellslandi,
i.aganesvík.
Erum með fastelgnir víða um
land á söluskrá.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason.
heimas. 51119.
GRETTISGATA
Til sölu góð 115 fm 4ra
herb. risíbúð sem hefur
verið standsett að hluta.
íbúðin er lítið undir súð.
Verð 9.3 millj. Laus eftir 3
mánuði.
HRAUNBÆR
Til sölu mjög glæsileg 115
fm íbúö á 3. hæð. íbúöin er
3 svefnherb., stór stofa,
eldhús, baöherb. Sér
þvottaherb. og búr. Verð 15
millj., útb. 10.5 millj.
SUÐURGATA HF
Til sölu 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í þríbýlishúsi. Laus
strax. Verð 10.4 millj.
KAPLASKJÓLS-
VEGUR
Til sölu glæsileg 136 fm
íbúð á 1. hæð (enda) 4
svefnherb., stofa, eldhús og
baðherb. auk þess fylgir 1
íbúöarherbergi í kjallara.
Laus í júní. Verð 17 millj.,
útb. 12 millj.
'■ KVISTHAGI
Til sölu rúmlega 100 fm 3ja
herb. jarðhæð í þríbýlishúsi.
Til greina koma skipti á 2ja
herb. íbúð í vesturbæ. Verð
9.8 millj., útb. 6.8 millj.
KAMBSVEGUR
Til sölu mjög góð 140 fm
íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb.,
2 samllggjandi stofur, sér
inngangur. Til greina koma
skipti á 4ra herb. íbúð helzt
í háhýsi (ekki í Breiðholti).
Auk ofangreindra eigna
höfum við nokkrar mjög
góöar 4ra til 5 herb. ibúöir
á beztu stöðum bæjarins.
Leitið nánari upplýsinga
hjá okkur.
wmmmjm
HORGHBLiBSHÍSIItL
óskar Kristjánsson
!malflit\i\gsskrifstofa1
(■udmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Borgarnes
íbúðarhúsiö nr. 6 viö Berugötu í Borgarnesi er
til sölu.
Tilboö sendist undirrituöum, sem veitir nánari
upplýsingar, fyrir lok þessa mánaöar.
Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er,
eöa hafna öllum.
Guðmundur Arason,
Þórunnargötu 3, Borgarnesi,
sími 93-7221,
(vinnusími 93-7320.)
26200
Seljendur
Til okkar leita daglega fjöldi
kaupenda
Skráiö eignina hjá okkur, og aukiö með
því sölumöguleikana.
Verömetum samdægurs.
Óskar Kristjánsson
(iuðmundur Pétursson hrl„ Axcl Kinarsson hrl.
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Opið í dag frá 10—4
Seljaland
lítil, snotur ca. 30 fm einstakl-
ingsíbúð á jarðhæð. íbúöin er
laus strax.
Furugerði
2ja herb. glæsileg 65 fm (búð
á jarðhæð. Harðviðareldhús,
þvottaaðstaöa á baöi.
Langhólsvegur
2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara
í þríbýlishúsi.
Sörlaskjól
2ja herb. rúmgóö 75 fm íbúð (
kjallara f þrtbýlishúsi. Allt sér.
Laugateigur
3ja herb. góö 85 fm íbúð í
kjallara í þríbýlishúsi.
Bergstaðastræti
3ja herb. 75 fm íbúð á tveim
hæðum á neðri hæð eru
anddyri og tvö svefnherb., á
efri hæð eru stofa, eldhús og
bað. Sér inngangur, sér hiti.
Dvergabakki
4ra herb. góð 100 fm íbúð á 3.
hæð. Flísalagt bað. 20 tm herb.
{ kjallara.
Æsufell
4ra—5 herb. falleg 120 fm íbúð
með bílskúr. _
Brávallargata
4ra—5 herb. falleg 117 fm íbúð
á 3. hæð. Flísalagt bað. Nýleg
innrétting í eldhúsi. Nýtt tvöfalt
gler.
Gaukshólar
5—6 herb. rúmgóð og falleg
138 fm íbúð á 5. hæð. Nýjar
harðviðarinnréttingar í eldhúsi.
Þvottaherb. á hæöinni. 3 svalir.
Stórkostlegt útsýni. Bílskúr.
Arnartangi Mos.
4ra herb. ca. 100 fm raðhús á
einni hæð (viðlagasjóðshús).
Húsið er laust nú þegar.
Engjasel
raðhus sem er kjallari, hæð og
ris ca. 75 fm að grunnfleti.
Húsið er fokhelt aö innan en
tilbúiö að utan meö gleri og
útidyrahurðum. Miöstöövarefni
fyigir.
Smáraflöt Garðabæ
150 fm fallegt éinbýlishús sem
skiþtist í 4 svefnherb., stóra
stofu. boröstofu, gott eldhús,
bílskúr.
•
Eruö pér í
söluhugleidingum?
Vió höfum kaupendur
aö eftirtöldum
íbúðarstæröum:
2ja herb.
íbúð á fyrstu eða annarri hæö
í Austurbæ, heist í Laugarnes-
hverfi. Um er að ræða fjár-
sterkan kaupanda.
2ja herb.
íbúð í FossvOgi eða Háaleitis-
braut.. Möguteiki á stað-
greiöslu fyrlr rétta eign.
2ja herb.
fbúð í Breiðholti og víðs vegar
um borgina.
3ja herb.
íbúðum í Reykjavík og Kópa-
vogi.
4ra herb.
íbúö í Breiðholti, Fossvogi og
Vesturbæ.
Húsafell
Lúövik HaHdórssort
fasteksnasala Langhoitsregí 115 Adalsteinn Pétursson
(Bæjarieióahúsinu) simi 810 66 Bergur Guónason hdl