Morgunblaðið - 08.04.1978, Side 31

Morgunblaðið - 08.04.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarbústaöaeigiendur Sumarbústaöur óskast til kaups, má vera til flutnings. Uppl. veittar í síma 31157. Munió sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Sumarbústaóur til sölu á skógivöxnu eignarlandi í Borgarfiröi. Uppl. í síma 92-2127. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu. Sendum myndskreyttan sölulista. Nr. 9, marz 1978. MÖNTUSTUEN, Studiestræde 47, 1455, Köbenhavn DK. Enskunám í Englandi sumariö 1978 Hin vinsælu enskunámskeiö hefjast 17. júní. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Vörubíll til sölu Scania 110 árg. 1974. Upplýs- ingar í síma 93-7144. Annast allar almennar bílavið- geröir og réttingar. Lími á bremsuboröa. Opiö frá 8—7. Opiö laugardaga. Bílaverkstæöi Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 1458. □ HELGAFELL 5978482 IV/VS5 Hjálpræóisherinn í kvöld kl. 11 Æskulýössam- koma. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 4. Bæna- stund virka daga kl. 7 e.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aöal safnaöarfundur veröur haldinn sunnudaginn 16. apríl n.k. aö lokinni messu. Safnaöarstjórn. Fíladelfía Sunnudagaskólar Fílade'fíu Herjólfsgötu 8, Hafnartiroi og Hátúnl 2, byrja kl. 10.30, Njarövíkurskóla kl. 11, Grinda- vík kl. 14. # UTIVISTARFERÐIR Laugard. 8/4 kl. 13. Hellisheiöi, Hellukofi, Reykja- fell. Létt ganga. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. Sunnud. 9/4. kl. 10.30 Esja, genginn Kattar- hryggur á Hátind (909 m) og noröur yfir Skálatind. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1800 kr. Kl. 13 Kræklingafjara viö Laxárvog. Steikt á staönum. Einnig komiö á Búöasand. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1800 kr. frítt f. böm m. fullorön- um. Farið frá B.S.Í. vestanveröu. Útivlst. Laugardagur 8. apríl kl. 13.00 Vífilsfell „Fjall ársins 1978“ (655 m). Gengiö frá skaröinu, sem liggur upp í Jósepsdal. Allir sem taka þátt í göngunni fá viöur- kenningarskjal. Fararstjórar: Tómas Éinarsson og Böövar Pétursson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn, frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Þátttökugjald kr. 200 fyrir þá sem koma á eigin bílum. Sunnudagur 9. apríl kl. 13.00 Selatangar, Hraunsvík, Krísuvík og víöar Létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá fjm- feröarmistööinni aö aust- anveröu. Feröafélag ísands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kópavogsbúar Skógræktarfélag Kópavogs heldur aöal- fund að Hamraborg í Kópavogi í dag 8. apríl 1978 kl. 14.30. Fundarefni: 1) Venjuleg aöalfundarstörf 2) Erindi Kristinn Skæringsson 3) Kvikmynd Kaffiveitingar. Stjórnin Árshátíð Alliance Francaise veröur haldin á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, föstudaginn 14. apríl kl. 19.30. Boröhald, skemmtiatriði, dans. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 17524, 32209, 27605 eöa í franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Stjórnin Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum sem sýnduö mér vinsemd á áttræöis afmæli mínu, þann 23. marz s.l. Viðtalstími Þór F.U.S. Breiöholti i n.k. laugardag 8. apríl kl. 13.30—15 veröur Páll Gíslason, borgarfulltrúl, tll viötals aö Seljabraut 54. Viö viljum hvetja sem flesta og þá sérstaklega ungt fólk, tll aö notfæra sér þetta tæklfæri, til að koma á framfæri skoðunum sínum og ábendingum. Þór fél. ungra Sjálfstæöismanna í Breiöholti. Egilsstaðir — i Kappræðufundur Kappræöufundur Æ.N.A.B. og S.U.S. um höfuöágreining íslenzkra stjórnmála efnahags- mál, utanríkismál, einka- rekstur, rikisrekstur á Egilsstööum laugardag- inn 8. apríl kl. 16.00 I Valaskjálf. Fundarstjórar: Helgi Gunnarsson, Rúnar Pálsson. Ræöumenn S.U.S.: Dav- íð Oddsson, Jón Magnússon, Ragnar . Hall. ' Ræöumenn Æ.N.A.B.: Hrafnkell Á. Jónsson, Siguröur Magnússon, Skúli Thoroddsen. S.U.S. Prófkjör Sjálfstæöis- Katrín Valdimarsdóttir. Kleppsvegi 46. Til sölu 48 mílna notaöur Kelvin Hugs radar Mjög hagstætt verö. Uppl. hjá R. Sigmundsson, Tryggvagötu 8, Reykjavík. manna í Mosfellssveit vegna vals á frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins viö sveitarstjórn- arkosningarnar 1978 fer fram sunnudaginn 9. apríl aö Hiégaröi, kl. 10.00 til 22.00. Eftirtalin nöfn eru á prófkjörseöli, rööuö samkvæmt útdrætti: Jón M. Guömundsson, Hilmar Þorbjörnsson, Salóme Þorkelsdóttir, Sæberg Þóröarson, Páll Aöalsteinsson, Hilmar Sigurösson, Magnús Sigsteinsson, Bernhard Linn, Svanhildur Guömundsdóttir, Örn Kjærnested, Ingunn Finnbogadóttir, Einar Tryggvason. Kosning fer þannig fram, aö kjósandi krossar á prófkjörseöli viö þá frambjóöendur, sem hann hyggst kjósa. Kjósandi skal áþennan hátt kjósa minnst 4 og akki flairi an 7 frambjóðendur. Ef út af er brugöiö, er sá atkvæöaseöill ógildur. Á prófkjörseöli eru 2 auöar línur, þar sem kjósanda er gefinn kostur á aö setja nöfn þeirra, er hann óskar eftir í framboð. Framboð er háö samþykki viökomandi aöila, ef til kemur. Kjörnefnd Frá sjálfstæðisfélagi Borgarfjarðarsýslu Aöalfundur sjálfstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu veröur haldinn á Hvanneyri 8. apríl kl. 14. Prófkjör — Miðneshreppi Sjálfstæöismenn í Miöneshreppi efna til prófkjörs um næstu helgi 8. og 9. apríl til uppstillingar á lista fyrir hreppsnefndarkosningarnar í vor. Prófkjörseölar veröa sendir til félagsmanna o.fl. og einnig veröur opinn kjörstaöur í Leikvallarhúsinu, sunnudaginn 9. apríl frá kl. 13—19, fyrir þá stuöningsmenn, sem ekki fá senda prófkjörsseðla. Alls eru 15 nöfn á prófkjörsseöli og einnig getur kjósandi bætt viö 3 nöfnum og fer kjör þannig fram, aö kjósandi merkir meö tölustöfum viö fæst 5 nöfn á listanum, til þess aö kjörseöill sé gildur, en ekki fleiri en 10. Prófkjöriö er bindandi í 3 efstu sæti á framboöslista. Prófkjörsnefnd Dagskrá: 1. Avarp Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra. 2. Frambjóöendur í komandi alþingiskosningum mæta Friöjón Þóröarson, Jósef Þorgeirsson, Valdimar Indriöason, Óöinn Sigþórsson. 3. Venjuieg aöalfundarstörf. 4. Önnur mál. Stjórnin. Akranes — Akranes Sjálfstæöisflokkurinn á Akranesi hefur opnaö kosningaskrifstofu í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, Akranesi. Skrifstofan veröur opin daglega frá kl. 14—22. Síml skrlfstofunnar er 2245. Fulltrúaráöiö Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik: Ákvörðun um framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins f Reykjavík við næstu borgarstjórnarkosningar Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík efnir til fundar þriöjudaginn 11. apríl kl. 20:30 í Sigtúni, (nýi salurinn á 2. hæö). Fundarefni: ★ Ákvöröun um framboðslista Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavík við næstu borgarstjómarkosningar. * Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra, flytur ræöu. Fulltrúaráðsmeölimir eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Þriöjudaginn 11. apríl kl. 20:30 í Sigtúni II. hað. ísafjörður — Kappræðufundur Kappræðufundur Æ.N.A.B. og S.U.S. um höfuöágreining íslenzkra stjórnmála efna- hagsmál, utanríkismál, einkarekstur, ríkis- rekstur á ísafirði laugardaginn 8. apríl kl. 14. í Sjálfstæðishúsinu. Fundarstjórar: Ásdís Ragnarsdóttir, Guömundur Þóröar- son. Ræöumenn S.U.S.: Hannes Gissurar- son, Heiöar Sigurösson og Kjartan Gunnarsson. Ræöumenn Æ.N.A.B.: Hallur Páll Jónsson, Siguröur B. Tómasson, Unnar Þór Böövarsson. S.U.S. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði Heldur prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 1978. Veröa 15 menn i framboöi til prófkjörs. Kjörfundur hefst í húsi Rafbæjar Austurmörk 2, taugardaginn 8. apríl kl. 14, og stendur til kl. 22 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 14, hefst kjörfundur aö nýju og lýkur kl. 18. Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram á sama staö fimmtudaginn 6. apríl frá kl. 21 til kl. 22. Þeir sem skipa prófkjörslistann eru: Aage Michelsen, Hraunba. Aðalsteinn Steindórsson, Hverahvammi, Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6. Friðgeir Kristjánsson, Heiðmörk 77, Guðjón H. Björnsson, Heiðmörk 32. Gunnar Kristótersaon, Bláskógum 9. Hafsteinn Kristinsson, Þelamörk 81. Helgi Þorsteinsson, Borgarhrauni 16. Margrét Björg Sigurðardóttir, Dynskógum 26. Ólafur Óskarsson, Reykjamörk 1a. Sigrún Sigfúsdóttir, Laufskógum 31. Svava Hauksdóttir, Klettahlíð 4. Svavar Hauksson, Klettahlíð 7, Sæmundur Jónsson, Friðarstöðum. Ævar Axelsson, Kambahrauni 23. Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan við nafn þess frambjóðanda sem kjósandi veitir atkvæði sitt. Talan 1 merkir efsta sastið á listanum, tala 2 merkir annað sntið á listanum o.s.frv. MINNST SKAL TÖLUSETJA 5 OG MEST 10 NÖFN. Prófkjöriö er opiö öllum stuöningsmönnum Sjálfstasöisflokksins sem eru á kjörskrá í Hveragerði. Kjörstjórn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.