Morgunblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRIL 1978
39
— Fermingar
Aðstodarmenn
Bhuttos teknir
Framhald af bls. 35
Ólöf Aðalsteinsdóttir,
Ölduslóð 22.
Sigrún Birna Björnsdóttir,
Arnarhrauni 24.
Snorri Leifsson,
Lækjarkinn 20.
Svanhildur Guðlaugsdóttir,
Móabarði 14.
Þorbjörg Kristinsdóttir,
Jófríðastaðavegi 6.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir,
Öldugötu 48.
Þorvaldur Sturluson,
Skúlaskeiði 8.
Örn Hafsteinn Baldvinsson,
Smyrlahrauni 37.
Ferming í kapellu Víðistaðasóknar
í Ilrafnistu 9. aprfl 1978, ki. 10 árd.
Presturi Sigurður H. Guðmunds-
son.
Bergþóra Kristín Garðarsdóttir,
Heiðvangi 70.
Asgeir ísak Kristjánsson,
Miðvangi 121.
Davíð Þór Jónsson,
Miðvangi 53.
Einar Sveinbjörn Guðmundsson,
Laufvangi 1.
Einar Þór Magnússon,
Breiðvangi 43.
Guðleifur Ragnar Kristinsson,
Hraunbrún 4,
Ingi Hafliði Guðjónsson,
Þórólfsgötu 7.
Kristján Vilhjálmsson,
Hjallabraut 35.
Margrét Sigmundsdóttir,
Breiðvangi 26.
Kolbrún Hauksdóttir,
Suðurvangi 12.
Óiafur Geir Hauksson,
Suðurvangi 12.
Sara Helga Herlufssen,
Breiðvangi 22.
Sigríður Ingvadóttir,
Breiðvangi 26
Sigurjón Friðjónsson,
Blómvangi 5.
Sigursveinn Þórður Jónsson,
Breiðvangi 6.
Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir,
Breiðvangi 26.
Stefanía Hjördís Sævarsdóttir,
Hjallabraut 37.
Þórey Ingveldur Guðmundsdóttir,
Drangagötu 1.
Keflavikurkirkjai fermingarbörn 9.
aprfl
Kl. 10.30 árd.
STÚLKURi
Erna Sigurðardóttir
Aðalgötu 19, Keflavík.
Guðný Bachmann Jóelsdóttir,
Sunnubraut 3, Keflavík.
Hugrún Steinunn Gunnlaugsdóttir,
Heiðargerði 24, Keflavík.
íris Björk Guðjónsdóttir,
Langholti 16, Keflavík.
Kristín Bauer
Tjarnargötu 38, Keflavík.
María Lovísa Sigvaldadóttir,
Vesturgötu 25, Keflavík.
Oddný Friðriksdóttir,
Miðgarði 3, Keflavík.
Sigfríður Konráðsdóttir,
Kirkjuvegi 43, Keflavík.
Sólveig Jóna Ólafsdóttir,
Hátúni 30, Keflavík.
Þórey Ása Hilmarsdóttir,
Lyngholti 5, Keflavík.
DRENGIR,
Árni Jónsson,
Faxabraut 27, Keflavík.
Björn Oddgeirsson,
Faxabraut 35C, Keflavik.
Einar Stefán Kristinsson,
Baldursgarði 8, Keflavík.
Guðni Þór Andrews,
Vatnsnesvegi 25, Keflavík.
Gunnar Gunnarsson,
Ásbraut 4, Keflavik.
Hörður Hilmarsson,
Mávabraut 10B, Keflavík.
Isleifur Gíslason,
Mávabraut 10C, Keflavík.
Jón Halldór Eiríksson,
Hringbraut 86, Keflavík.
Jón Pétursson,
Faxabraut 37C, Keflavík.
Jón Valgeir Skarphéðinsson,
Baugholti 8, Keflavík.
Karl Jóhann Ásgeirsson,
Hringbraut 78, Keflavík.
Ólafur Jón Eyjólfsson,
Kirkjuteig 17, Keflavík.
Skúli Jónsson,
Grænagarði 2, Keflavík.
Keflavíkurkirkjai Fermingarbörn
9. aprfl kl. 14.
STÚLKUR.
Anna Pálína Árnadóttir,
Mávabraut 6C, Keflavík.
Anna Aldís Víðisdóttir,
Sunnubraut 54, Keflavík.
Bergþóra Tómasdóttir,
Langhoiti 14, Keflavík.
Edda Guðrún Sigr. Guðfinnsd.
Háaleiti 13, Keflavík.
Guðrún Antonsdóttir,
Sóltúni 14, Keflavík.
Guðrún Sigríður Friðriksd.
Háaleiti 29, Keflavík.
Guðrún Vilhjálmsdóttir,
Baugholti 23, Keflavík.
Hafdís Hafsteinsdóttir,
Faxabraut 59, Keflavík.
Jóhanna Margrét Óladóttir,
Sunnubraut 52, Keflavík.
Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir,
Vallartúni 5, Keflavík.
Lísa Dóra Sigurðardóttir,
Sólvallagötu 42, Keflavík.
Oddný Ingimundardóttir,
Hafnargötu 68, Keflavík.
Stefanía Valgeirsdóttir,
Sólvallagötu 40, Keflavík.
DRENGIR.
Ari Jóhannesson,
Njarðargötu 5, Keflavík.
Guðlaugur Aðalsteinsson,
Garðavegi 3, Keflavik.
Guðmundur Hjálmarsson,
Melteig 21, Keflavík.
Hafsteinn Hugi Hafsteinsson,
Vallargötu 17, Keflavík.
Hafþór Hlynur Valdimarsson,
Sólvallagötu 44, Keflavík.
Haraldur Rúnar Hinriksson,
Faxabraut 76, Keflavik.
Jón Pálmi Pálsson,
Sólvallagötu 24, Keflavík.
Jón Már Sverrisson,
Háholti 23, Keflavík.
Konráð Þorsteinsson,
Faxabraut 25B, Keflavík.
Magnús Þór Vilbergsson,
Heiðargarði 9, Keflavík.
Þorvaldur Árnason,
Hringbraut 81, Keflavík.
Ferming og altarisganga að Odda.
9. aprfl kl. 2. síðd.
Presturi Séra Stefán Lárusson.
Bergur Guðgeirsson,
Heiðvangi 9, Hellu.
Davíð Sigurðsson,
Nestún' 15 Hellu.
Ómar Gunnarsson,
Þrúðvangi 7 Hellu.
Óskar Gíslason,
Þrúðvangi 30 Hellu.
Anna Sigurlín Einarsdóttir,
Ægissíðu 2, Djúpárhr.
Guöný Sigurðardóttir,
Útskálum 7 Hellu.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir,
Heiðvangi 7 Hellu.
Jóna Björk Sigurðardóttir,
Leikskálum 4, Hellu.
Júlía Gunnarsdóttir,
Nestúni 13 Hellu.
Laufey Magnúsdóttir,
Geldingalæk Rangárvallahr.
Rósa Þórey Elíasdóttir,
Nestúni 15 Hellu.
Akraneskirkja. Ferming sunnud. 9.
aprfl kl. 10.30 árd.
DRENGIR.
Ásgeir Valdimar Hlynason,
Skarðsbraut 19.
Hjörtur Gísli Sigurðsson,
Vesturgötu 146.
Högni Páll Harðarson,
Presthúsabraut 35.
Jóhann Áskell Gunnarsson,
Skagabraut 40.
Jón Guðmundsson,
Vesturgötu 152.
Jón Matthíasson,
Jaðarsbraut 37.
Jón Arnar Sverrisson,
Laugarbraut 18.
Kristinn Jakob Reimarsson, Vestur-
götu 134.
Leó Ragnarsson,
Esjubraut 24.
Teitur Gunnarsson,
Suðurgötu 37.
STÚLKUR.
Helga Líndal Hallbjörnsdóttir,
Suðurgötu 43.
Ingileif Oddsdóttir,
Hjarðarholti 7.
Irena Bjarnadóttir,
Stillholti 17.
Jóna Guðrún Ólafsdóttir,
Garðabraut 45.
Jóriína Rikka Steinþórsdóttir,
Stekkjarholti 20.
Kolbrún Ingvarsdóttir,
Esjubraut 23.
Kristín Helga Ármannsdóttir,
Vesturgötu 10.
Kristín Sigurlaug Brandsdóttir,
Vesturgötu 148.
Kristín Þorgerður Reynisdóttir,
Garðabraut 19.
Lilja Líndal Aðalsteinsdóttir,
Merkurteigi 3.
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir,
Klapparholti.
Sunnudagur 9. aprfl kl. 2 síðdegis.
DRENGIR.
Runólfur Runólfsson,
Kókatúni 9.
Sigurdór Sigvaldason,
Esjubraut 35.
Sigurður Már Jónsson,
Vesturgötu 144.
STÚLKUR.
Inga Dóra Steinþórsdóttir,
Vesturgötu 26.
Magndís Bára Guðmundsdóttir,
Furugrund 44.
Margrét Ágústa Jónsdóttir,
Sandabraut 15.
Oddný Ásmundsdóttir,
Suðurgötu 124.
Ólafía Guðrún Jóhannsdóttir,
Jaðarsbraut 21.
Sigríður Björnsdóttir,
Merkurteigi 8.
Sigríður Ása Bjarnadóttir,
Heiðarbraut 59.
Sigríður Helgadóttir,
Suðurgötu 57.
Sigríður Jónsdóttir,
Heiðarbraut 19.
Sigríður Þorkelsdóttir,
Skarðsbraut 13.
Sigrún Guðmundsdóttir,
Vogabraut 32.
— Stak-
steinar
Framhald af bls. 7.
inu. Efnahagsráðstaf-
anir ríkisstjórnarinnar
voru nauðsynlegar með
hliðsjón af því. að ekki
var hægt að velta kostn-
•aðarauka í framleiðslu
yfir í verðlag á erlend-
um mörkuðum. Valið
stóð því á milli þessara
ráðstafana eða stöðvun-
ar í fiskiðnaði. sem er
höfuðstoð lífskjara
þjóðarinnar. Þessar
ráðstafanir gengu þó
ekki lengra en það að
tryggður er á árinu
1978 sami kaupmáttur
launa og á sl. ári.
Aldraður heiðurs-
maður, sem hafði í huga
ástand það, sem nú
virðist framundan á
íslenzkum vinnumark-
aði. lét höfundi þcssara
lína í té stöku, alþýðu-
vísu, er áreiðanlega
sýnir mat margra á
skæruhernaði í þjóðfé-
lagi okkar.
„Omurleg er sýn
að sjá,
suma æsta af reiði,
keppast mest við
mokstur á
mold að eigin leiði.“
— Starf fóstru.
Framhald af bls. 38.
mennings á mikilvaegi
starfsins.
SAMVINNA
VIO FORELDRA
Dagvistarheimili er annað
heimili barnsins og þess
vegna skiptir það foreldrana
miklu máli hvað þar fer
fram. Foreldrar eiga alltaf
að vera velkomnir inn á
heimilið til að fylgjast með
og taka þátt í allri starfsemi
sem þar fer fram.
Einnig gætu foreldrar
barna á dagvistarheimilum
myndað mjög sterkan
þrýstihóp í þeim tilgangi að
gæta hagsmuna barna
sinna. Foreldraráð eða félag
ætti að vera við hvert heimili
og náiö samband og sam-
vinna milli þess og starfs-
fólks heimilisins. Síðan væri
hægt aö mynda heildarsam-
tök foreldra er myndu síðan
knýja á ráðamenn að hafast
eitthvað að.
Islamabad, 6. apríl. AP.
NOKKRIR nánir samstarfsmenn
Zulfikar Ali Bhuttos fyrrverandi
forsætisráðherra hafa verið hand-
teknir og gefið að sök að hafa
ætlað að sprengja upp nokkrar
mikilvægar opinberar byggingar
að sögn pakistönsku lögreglunn-
ar í dag.
Mennirnir hafa verið handtekn-
ir nokkra síðustu daga í Lahore
þar sem sagt er að í hópi þeirra
séu þrír fyrrverandi ráðherrar
Washiniíton. 5. apríl. Reuter.
CARTER forseti hefur skipað
nýja yfirmenn flughers og sjó-
hers Bandaríkjanna og gert
David Jones hershöfðingja að
forseta sameiginlegs herráðs
allra greina bandaríska herafl-
ans.
Jones er fyrrverandi forseti
herráðs flughersins og tekur við af
George Brown hershöfðingja sem
nýlega gekkst undir skurðaðgerð
við krabbameini og átti að láta af
störfum 1. júlí.
Lew Allen hershöfðingi tekur
við starfi Jones hershöfðingja sem
Framhald af bls. 27
Gunnarsstöðum, N-Þing., 5. Krist-
ján Ásgeirsson, formaður Verka-
lýðsfélags Húsavíkur, 6. Þorgrím-
ur Starri Björgvinsson bóndi,
Garði, S-Þing., 7. Geirlaug Sigur-
jónsdóttir iðnverkakona, Akur-
eyri, 8. Þörsteinn Hallsson, for-
maður Verkalýðsfélags Raufar-
hafnar, 9. Hólmfríður Friðriks-
dóttir húsmóðir, Akureyri, 10.
Oddnú Friðriksdóttir húsmóðir,
Akureyri, 11. Björn Þór Ólafsson
kennari, Ólafsfirði, 12. Einar
Kristjánsson rithöfundur, Akur-
eyri.
— Búnaðarbanki
Framhald af bls. 14.
kemur í Ijós, að inneignir Búnaöar-
bankans í Seölabankanum voru
1.603 millj. kr. hærri en endurkaupin.
REKSTUR
BANKANS
Á rekstrarreikningi kemur fram að
tekjuafgangur, sem ráðstafað var í
varasjóð, nam 238 millj. kr., en þá
hafði veriö afskrifað af fasteignum,
húsbúnaöi og tækjum 27 millj. kr.
Starfsmenn bankans voru 251 um
Bhuttos, fjórir fyrrverandi þing-
menn og nokkrir virkir baráttu-
menn úr flokki Bhuttos, PPP.
Ein af byggingunum, sem sagt
er að þeir hafi ætlað að sprengja
í loft upp, er bygging hæstaréttar
í Lajore þar sem Bhutto og fjórir
aðrir sakborningar voru dæmdir
til dauða 18. marz fyrir morð á
stjórnarandstöðuleiðtoga 1974.
Sagt er að komizt hafi upp um
samsærið þegar lögreglan í Lahore
handtók son PPP-leiðtoga með
poka fullan af sprengiefni.
forseti flugherráðsins. Hann var
skipaður varaforseti þess fyrir
aðeins fjórum dögum.
Forsetinn skipaði Thomas Hay-
ward flotaforingja yfirmann sjó-
hersins. Hann tekur við af James
Holloway flotaforingja sem sezt í
helgan stein 1. júlí. Allar skipan-
irnar eru til fjögurra ára.
Brown hefshöfðingi hefur verið
gagnrýndur á undanförnum árum
fyrir harðorð ummæli um banda-
ríska Gyðinga og sumar banda-
lagsþjóðir Bandaríkjanna. Hann
kallaði brezka heraflann eitt sinn
samsafn „hershöfðingja, aðmírála
og lúðrasveita".
síðustu áramót, þar at 85 í útibúum
utan Reykjavíkur. Starfsmannafjöldi
árið áður var 239.
Eigið fé miðað við brunabótamat
fasteigna var 1.794 millj. kr., en
heildarfjármunir bankans námu í
árslok rúmlega 25 milljörðum kr.
Eiginfjárstaða bankans hefur batnað
hin síöustu ár, en á það hefur verið
lögð áherzla að binda ekki meira
fjármagn í fasteignum en brýnasta
nauðsyn krefði og geta þar með sinnt
lánastarfseminni betur.
STOFNLÁNADEILD
LANDBÚNADARINS
Árið 1977 námu lánveitingar Stofn-
lánadeildar landbúnaðarins 2.181
millj. kr. á móti 1.538 millj. kr. 1976
eða 41,8% aukning, þar af voru 168
millj. kr. frá Lífeyrissjóði bænda, sem
eru sérstök lán sjóösins vegna
íbúðarhúsa og bústofnskaupa. Af-
greiddar voru allar umsóknir, sem að
mati deildarinnar töldust lánshæfar
og sótt var um fyrir tilskilinn
umsóknarfrest.
Fjárhagsvandi Stofnlánadeildar-
innar fer sívaxandi. Var svo komið á
árinu 1977, að deildin gekk á eigið
fé að upphæð 64 milj. kr. Við þessum
vanda verður að bregðast hið
skjótasta.
Veðdeild Búnaðarbankans lánaði
116 lán til jarðakaupa að upphæö
175 millj. kr.
Félagsheimiliö
Sandgerði
Reykjavík
B.S.Í HA!!! TORGI. NÚ !!! Laugardag 8. apríl kl. 10—2. Það
verður enn meira fjör. Fólk kemur úr öllum áttum.
Carter skipar
nýja yfirmenn
— Listi