Morgunblaðið - 08.04.1978, Side 45

Morgunblaðið - 08.04.1978, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRIL 1978 45 i l h 11! 5 f íi W ^ -------7V VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI !\y UJATTSP^ÍlKl'U Lf feröum um sinn, eða bíða með að kaupa okkur nýjan bíl meðan að úr þessum málum okkar rætist. Eyðum ekki meiru en aflað er, reynum að taka okkur taki og standa saman um það að halda reisn okkar, halda þjóðarskútunni á floti, jafnvel þótt það kosti okkur eitthvað. Verum samtaka í því að drífa okkur upp, koma erlendum skuldum niður í eðlilegt mark og búa okkur undir áföllin betur. Við verðum að gera ráð fyrir því að lenda öðru hvoru í vissum erfið- leikum með þjóðarbúskapinn, en okkur gengur bara illa að viður- kenna það, við viljum alltaf halda fullum hraða og neitum að draga nokkuð úr. Svo vona ég að þetta þyki ekki alltof mikil þvæla né of mikill prédikunartónn til að því verði hent. íslendingur“. Þessir hringdu . . . • Bera þær ávöxt? Móðir. „Mig langar til þess að spyrja dagskrárstjóra sjónvarps og útvarps hvort ekki sé kominn tími til að þeir hætti sýningum á glæpa- og ofbeldismyndum. Mig langar líka til að spyrja dómsvöld hvort ekki sé tími til kominn að láta ofbeldismenn skilja það um- búðalaust að þeir eigi að vera undir lás og slá. Ef þeir láta ekki aðra í friði. Það er hart að þurfa að horfa uppá það dag eftir dag, að fólki sé misþyrmt. Það segir sig sjálft að þetta fólk bíður þess aldrei bætur. Og þessir glæpa- menn ganga á lagið. Ef foreldrar skilja ekki að þeir bera líka ábyrgð á þessu vegna uppeldisleysis þá verða þeir líka að taka ábyrgðina á sig. Nú sjá þeir sem halda því fram að glæpir, klám og ofbeldis- myndir sé list, þá sjá þeir ð þeirri iðn hefur borið sinn viðbjóðslega ávöxt. Öll þjóðin hlýtur að sjá þetta.' Ég spyr, hvenær finnst Islendingum mælirinn fullur? Ætli fórnarlömbum þessara manna finnist ekki nóg komið? Ég spyr enn getur almenningur ekki gert þá kröfu til dómsyfirvalda að þeir láti til skarar skríða gegn þessu taumleysi? Mér finnst það fyrsta skilyrði að láta birta nöfn þessara glæpamanna svo aðrir geti varað sig á þessu. Við skulum sjá hvort þeim fækkaði ekki til muna þessum glæpum sem yfir okkur dynja. Ég skora á fleiri að taka hér til máls. Undir það getur Velvakandi tekið að fleiri láti frá sér fara nokkur orð um þessi mál, sem eru SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Fedorovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Ludolfs. 23. Be3!! (Þessi leikur virðist í fyrstu vera grófur afleikur, en hvítur hefur séð lengra) Dxc3 (Þvingað, því annars fellur riddar- inn á b6 einfaldlega) 24. Bxg6! — Dxcl+ 25. Ilxcl — hxgfi (Eða 25... fxg6, 26. Dxe6+) 26. Bg5 — 15, 27. Dh6 - Bd5, 28. B16 og svartur gafst upp. vissulega viðkvæm þeim sem eiga hlut að máli en eigi að síður eru þetta alvarleg mál, sem þarft er að ræða urr.. En frá þessu máli hverfum við að hreinlætismálum. • Hreinsun í Vesturbæ Kona í Vesturbænum kvart- aði yfir því að of lítið væri gert af því að hreinsa götur í Vesturbæn- um í Reykjavík. Fannst henni sem frekar væri séð um að hreinsa götur og gangstíga í austurhluta borgarinnar, að þegar hún væri þar á ferð væri allt sópað og prýtt og menn á ferli frá hreinsunar- deild borgarinnar. Vildi konan fá að koma því á framfæri að betur væri hugsað að gatnahreinsun í Vesturbænum. • Erfðagripur Ung kona varð fyrir því óláni að týna gömlu vasaúri. Sagðist hún sennilega hafa týnt því í Miðbænum s.l. þriðjudag og enn hefðu auglýsingar ekki borið árangur. Var keðja fest við úrið, hægt að opna það fram og aftur og mynd væri grafin á það. Bað hún finnanda vinsamlegast að hringja í 41830. HOGNI HREKKVISI W4 Hann kvakar ekki framar! Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum: Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs: Kaupgengi pr. kr. 100.- Yfirgengi miðað við innlausnarverð Seðlabankans 1960 1. flokkur 2330.02 45.0% 1967 2. flokkur 2314.43 25.3% 1968 1. flokkur 2016.17 10.9% 1968 2. flokkur 1896.01 10.2% 1969 1. flokkur 1413.79 10.3% 1970 1. flokkur 1299.69 44.5% 1970 2. flokkur 948.82 10.4% 1971 1. flokkur 893.73 43.4% 1972 1. flokkur 778.89 10.5% 1972 2. flokkur 666.70 43.4% 1973 1. flokkur A 512.50 1973 2. flokkur 473.69 1974 1. flokkur 329.01 1975 . 1. flokkur 268.99 1975 2. flokkur 205.28 1976 1. flokkur 194.32 1976 2. flokkur 157.80 1977 '1. flokkur 146.55 1977 2. flokkur 122.76 1978 1. flokkur Nýtt útboð 100.00+ 1 VEÐSKULDABRÉFX: 1 ár Nafnvextir: 26% dagvextir Kaupgengi pr. kr. 100- 79,— 2 ár Nafnvextir: 26% 70 — 3 ár Nafnvextir: 26% 64,— *) Miðað er við auðseljanlega fasteign. Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS Sölugengi pr kr. 100- 246.31 (10% afföll) 171.57 (10% afföll) 166.16 (10% afföll) 1974 — E 1975 — G 1976 — H HLUTABRÉF: Flugleiðir hf. HLUTABRÉF: Kauptilboð óskast Kauptilboð óskast Flugleiðir hf FJÁRPCrrinCARFClAC Ijiardj hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 20580. Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga Tilboð óskast JSffi í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. apríl kl. 2—3. ' Tilboöin verða opnuð í skrifstofu vorru kl. 5. jÆ* Sala varnaliöseigna. Íplc * r k'rwÉ HASK0LA- TÓNLEIKAR Vortónleikar Háskólakórsins verða í Félagsstofnun stúdenta laugardaginn 8. apríl kl. 17. Á efnisskrá eru norræn þjóðlög og lög við enskar barnavísur eftir Svíann Eskil Hemberg. Stjórnandi er Rut Magnússon. Aðgöngumiðar fást við innganginn og kosta 600.- kr. Tónleikanefnd Háskólans Kaupmenn Kaupfélög Velúr gluggatjaldaefni nýkomin. 100% baðmull. Verð mjög hagstætt. É Garrí h.ff. Langhohsvegi 82 -Reykjaink -Sími 83018

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.