Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978
15
MiUjón dollarar á
mínútu tíl hermála
Stokkhólmi, 27. apríl. AP.
HEIMURINN eyóir næstum einni
milljón dollara til hermála á mínúti
og Þessi tala muni tvöfaldast fyrir
næstu aldamót sagði formaöur
Alpjóðlegu friðarrannsóknastofnun-
arinnar (SIPRI) í Stokkhólmi dr.
Frank Barnaby, Þegar hann kynnti
árbók stofnunarinnar í dag.
Arleg herútgjöld nema nú 400
Þúsundum milljóna dollara og með
sama áframhaldi nema Þau meira
en einni milljón milljón dollara um
næstu aldamót. Núverandi herút-
gjöld eru helmingi meiri en Þjóðar-
tekjur allrar Afríku, álíka mikil og
Þjóðartekjur Rómönsku-Ameríku
og um 20 sinnum meiri en öll aðstoð
iðnríkja við Þróunariöndin.
Barnaby óttast aö útbreiðsla
vopnasölu í heiminum geti oröiö eins
hættuleg heimsfriöi og útbreiösla
kjarnorkuvopna. Vopnasala til þróun-
arlanda hefur aukizt um 15% á ári á
þessum áratug. Fjögur ríki selja 90%
hergagna sem lönd þriðja heimsins
fá: Bandaríkin 38%, Sovétríkin 34%
og Bretland og Frakkland 9% hvort.
Miöausturlönd fá mest eöa 50%.
Barnaby fagnaöi þeirri ákvöröun
Carters forseta að fresta smíði
nifteindasprengju sem hann telur
peningasóun aö framleiöa. Venjulega
eldflaug sé haagt aö framleiöa fyrir
Ehrlichman
orðinn friáls
Safford, Arizona, 27. apríl.
Reuter. AP.
JOHN Ehrlichman. fyrrverandi
aðstoðarmaður Nixons fyrrver-
andi forseta, var í dag látinn laus
úr fangelsi í Safford Arizona, þar
sem hann hefur setið inni í 18
mánuði fyrir þátt sinn í Water-
gate-hneykslinu.
Mynd þessi var tekin af John
Ehrlichman um leið og hann
gekk út um hlið alríkisfangelsis-
ins í Safford í Arizona í gærmorg-
un. AP-símamynd.
Vinkona hans, Lois Boyles, sem
starfar við blaðið Phocnix
Gazette, tók á móti Ehrlichman
sem neitaði að svara öllum
spurningum. Hún neitaði því að
þau ætluðu að giftast. Kona
Ehrlichmans er farin frá honum.
Yfirvöld segja að Ehrlichman
hafi verið fyrirmyndarfangi og
hann sneri sér að ritstörfum í
fangelsinu. Fyrsta bók hans, „The
Company" var lítið dulbúin frá-
sögn af árum hans í Hvíta húsinu.
Hún varð metsölubók og uppistaðá
í vinsælum sjónvarpsframhalds-
þætti.
Ehrlichman hefur nýlokið við
aðra skáldsögu sem byggir einnig
á stjórnmálareynslu hans. Lög-
fræðingur hans í New York,
Morton Janklow, segir að hann
muni næst semja skáldsögu um
Nixon. Janklow segir að hann hafi
einnig til athugunar tilboð um
starf fréttaskýranda.
Ehrlichman hefur lokið við að
afplána dórfi sinn fyrstur þriggja
háttsettra aðstoðarmanna Nixons
sem voru dæmdir fyrir hlutdeild í
Watergate-hneykslinu. H.R.
Haldeman og John Mitchell fyrr-
verandi dómsmálaráðherra geta
losnað úr fangelsi í júní. Mitchell
er nú í sjúkrahúsi í New York þar
sem hann reynir að ná sér eftir
uppskurð.
Þetta gerðist
Þetta geröist 28.
april
1973 — Rússar tilkynna að ferð
geimstöðvarinnar Salyut 2 sé
lokið og viðurkenna þar með
meiriháttar áfall i geimvísinda-
áætlunum sínum.
1969 — De Gauile Frakklands-
forseti segir af sér.
1965 — Bandarískum land-
gönguliðum skipað að fara á
land í Dóminiska lýðveldinu
vegna uppreisnar þar.
1960 — Stúdentaóeirðir brjót-
ast út ( Ankara og Istanbul.
1952 — Eisenhower lætur af
starfi æðsta yfirmanns herafla
bandamanna og Ridgeway hers-
höfðingi tekur við — Samningur
undirritaður af 48 ríkjum tekur
gildi og stríðinu við Japani
lýkur opinberlega.
1951 — Mossadeg skipaður
forsætisráðherra írans.
1945 — Skæruliðar taka af lífi
Mussolini og hjákonu hans.
1876 — Viktoría Bretadrottning
lýst keisaraynja Indlands.
1789 — Uppreisnarmenn á
„Bounty“ skilja Bligh skipherra
og 18 sjóliða eftir á báti á
Suður-Kyrrahafi.
1665 — Enskur floti eyðir
sjóræningjaflota beysins í Túnis
og leysir úr haldi fanga í
Algeirsborg — Fjöldamorð á
Vaudiois-mótmælendum í Sav-
oy-
1521 — Karl keisari V. gefur
bróður sínum Ferdinandi erki-
hertoga eignir Habsborgara i
Neðra Austurríki, Kárnten,
Steiermark og Krain.
1503 — Spánverjar eyða flota
Frakka í Cerignola, Sikiley.
Afmæli dagsinsi James Monroe,
forseti Bandaríkjanna
81759-1831) — Antonio de Oliv-
eira Salazar, portúgalskur ein-
ræðisherra (1889-1971) - Kenn-
eth Kaunda, forseti Zambiu
(1924 —) — Robert Anderson,
bandarískur leikritahöfundur.
Orð dagsinsi Englendingur
hugsar sitjandi; Frakki stand-
andi; Bandaríkjamaður gang-
andi; íri á eftir. — Austin 0‘
Malley/bandarískur rithöfund-
ur (1858-1932).
5.000 dollara, nifteindasprengja kosti
margar milljónir dollara og venjuleg
gagnskriödrekaeldflaug komi aö
sömu notum og nifteindasprengja.
Hann sagði að hergagnaiönaður-
inn fengi gáfuöustu mennina, aö
400—500.000 beztu vísindamenn
Vesturlanda ynnu aö hergagnafram-
leiðslu og auövelt væri aö ímynda sér
hvað þeir gætu gert í venjulegum
framleiöslugreinum.
Barnaby taldi aö nýr Salt-samning-
ur mundi litlu breyta. Bandaríkja-
menn segjast eiga 1.710 eldfiaugar
og Rússar eru taldir eiga 2.326. En
Bandaríkjamenn geta líklega skotiö
10.600 kjarnaoddum 1985 og við þá
tölu bætast 4.000 aðrar tegundir
kjarnaodda. Sovézkum eldflaugum
mun einnig fjölga.
Hann benti á aö flest iönríki og
nokkur þróunarlönd gætu framleitt
eldflaugar og aö útbreiðsla slíkra
vopna væri kannski víötækasta
breyting sem um gæti í hernaðar-
tækni. Auk þess væru þróunarlönd
farin aö sjá öörum þróunarlöndum
fyrir hergögnum.
Nú framleiddu ekki aðeins 27
Framhald á bls 18.
VEÐUR
vtða um heim
Amsterdam 14 skýjað
AÞena 22 sólskin
Berlín 15 skýjað
BrOssel 18 skýjað
Chicago 14 heiðrfkja
Frankfurt 19 rigning
Genf 13 skýjað
Helsinki 5 skýjað
Jóh.b. 17 sólskin
Kaupm.h. 5 skýjað
Lissabon 16 rigning
Lissabon 16 rigning
London 7 skýjað
Los Angeles 19 heiðríkja
Madríd 15 skýjað
Malaga 20 skýjað
Miami 30 heiðríkja
Moskva 13 skýjað
IWW T OrK 16 skýjað
Ósló 6 sólskin
Palma,
Majorca 16 skýjað
París 15 skýjað
Róm 15 skýjað
Stokkh. 4 skýjað
Tel Aviv 25 heiðríkja
Tokýó 22 sólskin
Vancouver 15 skýjað
Vínarborg 19 heíðrikja
Ford vildi
auka þjóðar-
stolt Banda-
ríkjamanna
Washington, 27. apríl. AP.
GERALD Ford fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti sagði í sjónvarpsviðtali í
gærkvöldi að ein af ástæðunum til
Dess að hann hefði fyrirskipað
björgun bandaríska skipsins May-
guez úr höndum Kambódíumanna
1975 hefði verið sú að hann hefði
viljað endurvekja sjálfstraust Banda-
rikjamanna eftir fall Suður-Víetnams
nokkrum mánuðum áður.
En hann segir að fyrst og fremst hafi
vakað fyrir sér að bjarga 39 manna
áhöfn skipsins. Þess vegna telur hann
vafasamt aö hann færi ööru vísi að nú
ef hann væri enn forseti og svipaö mál
kæmi upp.
Hann lýsti efasemdum í sambandi
viö nýjan Salt-samning og kvaö
hernaöargetu Bandaríkjamanna hafa
minnkaö vegna breyttrar stefnu Cart-
er-stjórnarinnar sem hefði hætt viö
smíöi B-1-sprengjuflugvélar, hægt á
smíöi MX-eldflaugar og tafiö smíöi
Minuteman III eldflauga.
Ford kvaö Carter hafa breytt
stefnunni í Miöausturlöndum í veruleg-
um mæli, hætt viö þá aöferö aö vinna
að friði „skref fyrir skref“ ákveðið í
þess stað að beita sér fyrir nýrri
Genfarráðstefnu og þar meö boöiö
Rússum þátttöku í friöartilraunum og
ýtt undir Frelsissamtök Palestínu
(PLO).
ðr
Guörún
°ru,
'ln
G,
í fegrun og snyrtingu
Búðin í Bankastræti og Snyrtistofan í næsta húsi
KONUR
UNDIRBÚIÐ YKKUR UNDIR
SÓLINA OG SUMARIÐ
Tímar í háfjallasól núna húa p%b faió allar leiöbeiningar
húöina vel undir að taka ^m bestu meðferð húðarinnar
við sól i sumar.
Fjarlægjum hár a fótleggjum
og andliti
Þreytt húð hvílist og yngist
með andlitsbaði.
hjá okkur.
Komið eða hringið i
sima U033.
Snyrtivöruverslun Snyrtistofa Bankastræti Sími 14033