Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 28. APRÍL 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Abyggileg kona óskast í sveit á suðurlandi sem fyrst. Uppl. í síma 41602 eftir kl. 2. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegí 82, S. 31330. Ankor útsaumsgarn Gróft hnýtigarn, tréperlur og hringir. Hannyröabúðin Hafnarfirði, sími 51314. Nýtt — Nýtt Myndvefnaöur og finnskar vef- grindur. Hannyrðabúöin Hafnarfiröi, sími 51314. Af sérstökum ástæðum er til sölu bifreiöin Y-868 sem er Opel Rekord Caravan 1968. Bíll í sérflokki. Til sýnis að Víghóla- stíg 4 Kópavogi í dag og á morgu. Tilboð óskast. Blazer GST árg. ‘71—‘72 gulur og hvítur, lítil V-8 vél. Sjálfskiptur. Aflstýri og hemlar. Ný dekk og útvarp. Þessi Blazer er í hæsta gæöaflokki. Má greiöast með skuidabréfum aö hluta. Skipti einnig mjög æskileg. Aðal-Bílasalan, Skúlagötu 40. símar 19181 og 15014. Ford Grand Torino árg. ‘47 gullfallegur einkabíll, lítið ekinn með öllum búnaöi. Gæti selst fyrir skuldabréf aö hluta. Sér- stakur bíll. Aöal-Bílasalan. Skúlagötu 40, I símar 19181 — 15014. IOOF 1= 1604288% S IOOF 12 = 1594288% E Umi. Skíðadeild Innanfélagsmót skíöadeildar i.R. fer fram á morgun laugar- dag (svig) { Hamragili og hefst kl. 11 f.h. með nafnakalli. Stórsvig á sunnudag. stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 28/4. kl. 20 Húsafell. Gengið á Hafrafell eða Ok, Strút og víöar. Göngur viö allra hæfi, tilvalin fjölskylduferö. Farið í Surtshelli (hafið góö Ijós með). Gist í góðum húsum, sundlaug, gufubaö. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. Laugard. 29/4. kl. 9 Þórsmörk. Góðar gönguferöir. Gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. FflUHUlE ÍSUIIIS OLOUGOTU 3 1179 8 og 19533. 29. apríl — 1. maí, kl. 08.00. 1. Hnappadalur - Kolbeins- staðafjall - Gullborgarhellar og víðar. Gist í Lindartungu í upphituöu húsi. Farnar veröa langar og stuttar gönguferöir. Fariö í hina víöfrægu hella í Gullborgarhrauni. Gengiö á Hrútaborg, fariö aö Hlíöarvatni og víðar. 2. Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferöir bæöi langar og stuttar eftir því sem veöur leyfir. Frá og meö næstu helgi veröa feröir í Þórsmörk um hverja helgi sumarsins. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunnl. Feröafélag íslands. SÍMAR Frá Guðspekifélaginu Áskrifta rsimi Ganglera er 17520 í kvöld kl. 9 erindi eftir Grétar Fells, leyndardómur andlegs þroska. Reykjavíkurstúkan. ■GEOVERNOAfVtlAO ISLANOSS fiRBAIÍUG ÍSIANIS 0L0UG0TU 3 SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 30. apríl 1. kl. 9.30. Gönguferö á Botns- súlur 1095 m. Gengið úr Hval- firöinum á Botnssúlurnar og komiö niöur hjá Svartagili. Fararstjóri: Magnús Guðmunds- son. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. kl. 13. Þingvellir. Gengiö um eyöibýlin Hrauntún-Skógarkot- Vatnsvíkin Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. 3. kl. 13.00 Vífilsfell 655 m. 5. feró. „Fjall ársins 1978“. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengiö úr skaröinu við Jóseps- dal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bílum og bæst í hópinn viö fjallsræturnar og greiöa þá kr. 200 í þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu lokinni Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiösföö- inni aö austan veröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Mánudagur 1. maí 1. Kl. 10.00 Akrafjall og sögu- ferö umhverfis Akrafjall. Ferðin er tvíþætt, annarsvegar gengiö á Akrafjall 574 m, fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir, og hins- vegar farið um slóöir Jóns Hreggviössonar, einnig veröur komiö í byggöasafniö í Göröum.. Leiösögumenn: Ari Gíslason og Guörún Þóröardóttir. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00 Tröllafoss-Hauka- fjöll. Létt ganga viö allra hæfi. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Um- ferðarmiöstööinni aö austan veröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sinum. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Málarameistarar Tilboö óskast í utanhúsmálun fjölbýlishúss- ins aö Ásbraut 15—17 Kópavogi. Tilboö sendist húsfélaginu Asbraut 15—17 fyrir 15. maí n.k. Nánari upplýsingar í síma 41892 eftir kl. 19. Útboð Álafoss h.f. óskar eftir tilboöum í byggingu 1440 fm. stækkunar verksmiöjuhúss í Mosfellssveit. Útboösgögn veröa afhent á Almennu verkfræöistofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriöjudag- inn 16. maí 1978. Almenna verkfræöistofan h.f. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar aftir tilboöum í framleiðslu og afhendingu greinibrunna. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræöistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja mánudaginn 8. maí 1978 kl. 14.00. Útboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í smíöi á ryöfríum geymum. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitunnar, Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræöi- skrifstofu Guömundar og Kristjáns, Laufás- vegi 12, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð 15. maí. Þór FUS Breiðholti Viötalstími N.k. laugardag 29. apríl kl. 13—14.30 veröur Magnús L. Sveinsson, boraarfull- trúi, til viötals aö Seljabraut 54. Viö viljum hvetja sem flesta og þá sérstaklega ungt fólk, til aö notfæra, sér þetta tækifæri, til aö koma á framfæri skoðun- um sínum og ábendingum. Þór, félag ungra Siálfstæöismanna Breiöholti. Aðalfundur Sjálfstæöis- félags Fljótsdalshéraðs verður haldinn í Barnaskólanum aö Egilsstööum sunnud. 30. apríl 1978 kl. 15. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Hverfaskrifstofur sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félaga sjálfstæöismanna i hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar skrifstofur, vegna undirbúningsstarfa viö komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—19 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu hverfaskrifstofurnar aöstoöa þá, er þess óska, viö aö ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík sem er. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1 a, sími 25635. Vestur- og Miöbæjarhverfi Ingólfsstræti 1 a, sími 20880. Austurbær og Norðurmýri Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Smáíbúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi Langageröi 21, kajllara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102 b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö simi 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. F.U.S. Mýrarsýslu Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 1. maí kl. 21.00 í skrifstofu félaganna Borgarbraut 4, Borgarnesi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ungt fólk hvatt til þess aö mæta. Stjórnin. Heimdallur félagsgjöld Gíróseðlar hafa verið sendir félagsmönnum. Félagar eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Stiórnin. Kappræðufundur í Njarðvík Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýðsnefnda Alþýðu- bandalagsins gangast fyrir kappræöufundi í Stapa, Njarövík, sunnudaginn 30. apríl klukkan 14.30 um efniö Höfuöágreiningur íslenskra stjórnmáia efnahaasmál — utanríkismál Fundarstjórar verða: Júlíus Rafnsson, af hálfu S.U.S.. og Jóhann Geirdal af hálfu ÆnAb. Ræöumenn S.U.S.: Friðrik Sophusson, Anders Hansen og Hannes H. Gissurarson. Ræöumenn ÆnAb: Arthúr Morthens, Guömundur Olafsson og Svavar Gestsson. Sjáltstæöisfólk í Reykjaneskjördæmi er eindregið hvatt til aö fjölmenna og mæta stundvíslega. Ath: Ferö er frá Umferðamiðstöö- inni klukkan 13.30. S u.S. Frlörlk Sophusson. Anders Hansen Hannes H. Gissurarson. Þór F.U.S. Breiðholti Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur veröur haldinn þriöjudaginn 2. maí n.k. að Seljabraut 54, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosningaundirbúningur og helstu bar- áttumál. Erlendur Kristjánsson formaður Þórs. 3. Framkvæmdir i Breiöholtshverfum. Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi. 4 Frjálsar umræöur og fyrirspurnir. 5. Önnur mál. Allt ungt sjálfstæðisfólk í Breiöholtshverf- um er hvatt til aö mæta og taka því virkan þátt í umræöum og undirbúningi kosn- inga. Þór, Félag ungra sjálfstæóismanna í Breiöholti Markús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.