Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 32
Demantur M
æðstnr eðalsteina ~
(Ptill Sc é>tUttr
Laugavegi 35
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978
AliGLÝSÍNGASÍMÍNX ER:
22480
Athyglisverðir
beinafundir í
Vestmannaeyjum
Mannabeinin hin fyrri, sem ?
fundust í Eyjum í gær. Á
myndinni sem fylgir sést skurð-
urinn mikli. sem verið er að
^rafa norður Eiðið.
, ^ - •- ^
M,- ■ wvl
. m
.. . .. ' ' - fip
— Ljósm.: SigurKeir.
Mannabein
á Þrælaeiði
MANNABEIN af tveimur mönn-
um fundust alldjúpt í Eiðinu f
Vestmannaeyjum í sær, cr verið
var að grafa þvert norður yfir
Eiðið fyrir holræsi. sem flytja á
afrennsli frá Vestmannaeyja-
kaupstað norður fyrir. en hingað
til hefur það farið í höfnina.
Beinin fundust á 2.5 til 3ja metra
dýpi. Dr. Kristján Eldjárn. for
seti íslands, sagði í viðtali við
Morgunblaðið í gær, að manna-
bcinafundir hefðu oft orðið á
þessum slóðum áður og ætla
mætti að þessi eyri væri það sem
Framhald á bls 18
Forsætisráðherra:
Ráðgast við fulltrúa
vinnuveitenda og
verkalýðssamtaka
GEIR Hallgrímsson, forsætisráð-
hcrra, skýrði frá því í eldhúsdags-
umræðum á Alþingi í gær. að
hann hefði mcð samþykki ríkis-
stjórnarinnar, undanfarna daga
og vikur, ráðgast við ýmsa
fulltrúa vinnuveitenda og vefka-
2 lögreglumenn í Keflavík
leystir frá störfum og full-
trúi bæjarfógeta segir af sér
— vegna framhaldsrann-
sóknar handtökumálsins
JÓN Eysteinsson bæjarfógeti í
Keflavík leysti í gær frá störfum
tvo lögreglumenn og samþykkti
lausnarheiðni löglærðs fulltrúa
við bæjarfógetaembættið cftir að
honum höfðu borizt gögn um
framhaidsrannsókn handtöku-
málsins svonefnda. Rannsóknar-
lögregla ríkisins rannsakar nú
m.a. hvort þessir þrír menn hafi
hugsanlega átt einhvern hlut að
máli.
Jón Eysteinsson sendi í gær-
kvöldi frá sér eftirfarandi frétta-
tilkynningu:
„Eg hef í dag leyst frá störfum
við embættið þá Víking Sveinsson
rannsóknarlögreglumann og Viðar
Pétursson varðstjóra meðan fram-
haldsrannsókn í hinu svokallaða
Guðbjartsmálið
í athugun hjá
ríkissaksóknara
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
samband við embætti ríkissak-
sóknara og spurðist íyrir um
Guðbjartsmálið svokallaða, þ.e.
rannsókn á meintu fjármálamis-
fcrli Guðbjarts heitins Pálssonar
bifreiðastjóra. en sú rannsókn
hóíst í kjölfar handtökunnar í
Vogum í desember 1976.
Fyrir svörum varð Jónatan
Sveinsson saksóknari. Sagði
Framhald á bls 18
handtökumáli stendur eða þar til
öðru vísi verður ákveðið. Munu
þeir njóta þeirrar lögkjara varð-
andi launagreiðslur er lög um
réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins mæla fyrir um. Ég mun og
tilkynna dómsmálaráðuneytinu
þessa ákvörðun mína og senda því
þau gögn málsins, em ég hef fengið
í hendur. Þá hefur Viðar Olsen,
sem hefur verið lausráðinn fulltrúi
hér við embættið, sagt starfi sínu
lausu frá og með degjnum í dag að
telja og hef ég fallist á það.“
Morgunblaðið spurði Jón
Eysteinsson bæjarfógeta að því
hvað lægi að baki þessari ákvörð-
un og hvort það hefði komið fram
við framhaldsrannsóknina að um-
Framhald á bls 14.
lýðssamtaka um það hvernig bezt
yrði komið á samstarfi þeirra
þriggja aðila. sem mestu ráða um
efnahagsstefnuna og árangur
hennar, en það.væri forsenda
skynsamlegri aðgerða til lengri
tima eins og t.d. endurskoðunar
vísitölubóta.
Forsætisráðherra sagði í ræðu
sinni að leita yrði lausnar á þeirri
deilu, sem nú væri uppi, og skipti
þá miklu, hvort samtök launþega
og vinnuveitenda gætu komið sér
saman og fundið leið til þess að
sinna þörfum hinna lægst launuðu
án þess að bera í bakkafullan læk
hinna tekjuhærri.
Geir Hallgrímsson sagði að með
efnahagsráðstöfunum ríkisstjórn-
arinnar hefði verið stigið skref til
þess að bæta kjör hinna lægst
launuðu en því miður hefðu
fulltrúar verkalýðshreyfingarinn-
ar ekki tekið þátt í mótun þeirra
reglna, en raunhæfum endurbót-
um innan skynsamlegra marka má
ekki hafna, sagði forsætisráðherra
og bætti við: „Við þurfum á
þjóðarsátt að halda, samheldni en
ekki sundurlyndi."
Ræða Geirs Hallgrímssonar,
forsætisráðherra, er birt í heild á
miðopnu Morgunblaðsins í dag.
Birgir Isl. Gunnarsson um atvinnumálatillögur:
Efla Reykjavfk sem atvinnu-
stöð og bæta lífskjör bwgarbúa
Alþýðubandalag fjandskapast við atvinnurekst-
ur í borginni — Atvinnulífið í Reykjavík á ekki
upp á pallborðið hjá Framsóknárflokknum
TILLÖGUR þær, scm Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, lagði
fyrir borgarstjórn Reykjavíkur vofu til síðari umræðu í
borgarstjórn í gærkvöldi. Borgarstjóri flutti ræðu við þessa
umræðu og kvaðst sannfærður um, að tillögur þcssar yrðu til
góðs fyrir atvinnulifið í borginni og að þær mundu styrkja
Reykjavík sem atvinnustöð í framtíðinni og verða þáttur í því
að bæta lífskjör borgarbúa og gera Rcykjavík að betri borg.
Birgir Isl. Gunnarsson lagði
áherzlu á það í ræðu sinni, að
breytingar hefðu orðið á eðli
atvinnulífsins í borginni fyrst
og fremst vegna framkvæmdar
byggðastefnunnar. Auðvitað
segir það til sín, sagði borgar-
stjóri, þegar milljörðum er
dreift út í atvinnulífið og þess er
gætt sérstaklega, að sem allra
minnst af því fjármagni komi til
Reykjavíkur.
Borgarstjóri minnti á, að
miklar umræður hefðu orðið um
atvinnumál Reykvíkinga, eftir
Framhald á bls 14.