Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er iönaöarhúsnæöi á Skemmuvegi 6, Kópavogi. Um er aö ræöa 800 fm sem leigist í einu eöa tvennu lagi. Til greina kemur viöbótarhúsnæöi. Leigutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Páll Hannesson. c/o Hlaöbær hf. Skemmuvegi 6, Kóp. sími 75722. Iðnaðarhúsalóð til sölu Framkvæmdir og byggingaréttur á lóöinni Skemmuvegur 34 í Kópavogi eru til sölu. Um er aö ræöa tvær 500 fm götuhæðir. Neösta gólf er steypt. Nánari upplýsingar gefur Páll Hannesson. c/o Hlaöbær h.f. Skemmuvegi 6, Kópavogi sími 75722. Fiskiskip til sölu Nýtt loönuskip (800 tonn). Nýtt 75 lesta stálskip afhendist í júní. Höfum kaupendur aö 105 lesta stálskipi og 60—80 lesta eikarskipi meö nýlegum vélum og tækjum. Fiskiskip Austurstræti 6 2. hæö. Sími 22475. Heimasími söiumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Húsnæði Húsnæöi á 1. hæö í húsi okkar er til leigu strax fyrir skrifstofur eöa álíka rekstur. Upplýsingar á skrifstofunni. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu eöa kaups. Vinsamlegast hringiö í síma 43278 á kvöldin. húsnæöi óskast Lítil sérverzlun óskar eftir húsnæði, sem næst miöbænum. Upplýsingar í síma 71687, eftir kl. 19 á kvöldin. Eldtraustur skjalaskápur Höfum til sölu stóran, eldtraustan skáp, sérstaklega útbúinn fyrir tölvugögn. Skáp- urinn er einnig mjög hentugur sem skjalageymsla. Stærö: 185 x 150 x 75 cm. Vandaður skápur á góöu veröi. IBM á íslandi Sími 27700. ! Til sölu Til sölu í Hrísey, eru tvö einbýlishús 100 ferm. aö stærö. Húsin eru smíöuð 'sam- kvæmt reglugerð Húsnæöismálastofnunar ríkisins um sölu- og leiguíbúðir. Uppl. veitir oddviti í síma 61728 og 61707. I I Nauðungaruppboð að kröfu Ingvars Björnssonar hdl., veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi sem fram fer í húsakynnum fiskverkunar Guömundar Þórarinssonar h.f. Garöi, Gullbringusýslu föstud., 5. maí n.k. kl. 14: Humarþvottavélar þ.e. þvottavél, flokkunarvél, og 3 garndráttavélar smíöaöar af Sigmundi Jóhannssyni Vestmannaeyjum. Uppboóshaldarinn í Vestmannaeyjum. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, raöhús eöa góöa íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 25140 á skrifstofutíma og síma 42009 eftir kl. 7. Nauðungaruppboð eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö aö Sólvallagötu 79, laugardag 29. apríl 1978 kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega nokkrar fólksbifreiöar, vörubifreiöar og vinnuvélar. Einnig veröa seldar nokkrar ótollfæröar bifreiðar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppbopshaldarinn í fíeykjavík Sumarfagnaðarfundur annað kvöld kl. 21. í félagsheimilinu aö Síöumúla 35. Skagfiröingafélagiö. Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla veröur slitiö, sunnudaginn 30. apríl. Þann dag hefst guösþjónusta í Skálholtskirkju kl. 13, en aö henni lokinni fara skólaslit fram í salarkynnum Lýöhá- skólans. Skálholtsskóli. Skipstjóra- og stýrimannatal Sem unniö hefur veriö aö er ætlaö aö komi út nú í haust. Þeir sem enn hafa ekki sent upplýsingar í ritiö, eru beönir aö gera þaö nú þegar. Félagsmönnum skipstjóra og stýrimannafélaganna hafa veriö send eyöublöö til útfyllingar, en þeir sem ekki hafa slík blöö í höndum þurfa aö senda eftirtaldar uþplýsingar: Nafn, f.d., ár, staöur, foreldrar, eiginkona, börn, próf, starfsferill, mynd, núverandi heimilisfang, áskrift aö ritinu ef óskaö er. Afkomendur látinna skipstjóra eru sérstaklega minntir á að senda upplýsingar, ef þeir óska aö feöra þeirra sé getið. Upplýsingar sendist í pósthólf 1373 eöa til Ægisútgáfunnar Sólvallagötu 74, þar sem einnig er aöstoöaö viö aö gera skýrslurnar ef óskað er. Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Aldan Guömundur H. Oddsson. Ægisútgáfan Guömundur Jakobsson. + / 9 Sonur okkar og bróöir, ANDREAS MÖLLER OLGEIRSSON, lést föstudaginn 21. apríl 1978. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sigriöur Valgeröur Ingimaradóttir, Olgeir Möller, Árni Möller Olgeirsson, Eðvald Möfler, Páll Helgi M. Olgeirsson, Olga Hanna Möller. - • + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jarðarför. SIGURÐAR JÓNASSONAR, / skógarvaróar. Starfsmönnum Skógræktar ríkisins færum viö sérstakar þakkir. Sigrún Jóhannsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttír, Jón Adólf Guójónsson, Svanhildur Siguröardóttir, Hilmar Þór Björnsson, Jóhann Sigurósson, Margrét Valdimarsdóttir, Siguröur J. Sigurósson, Erla Kristjónsdóttir og barnabörn. Minning—Emelía K. Bjarnadóttir Nýlega er látin hér í Reykjavík Emelía K. Bjarnadóttir. Mikill sjónarsviptir er að þessari mikil- hæfu og sérstæðu konu. En dauðinn verður á hvers manns dyr að knýja, eins og þar stendur. Eg átti því láni að fagna að vera nábúi hennar um langt skeið, og kynntist þá hinum ljúfu eðliskostum henn- ar betur en margur annar. Emelía var tilfinninganæm og Iitríkur persónuleiki, rík tónlistargáfa var henni í blóð borin og minnist ég enn þeirra unaðsstunda þá er hún af píanói sínu töfraði hugljúfa tóna af fingrum fram. Píanókunn- áttu sína fór hún dult með og flíkaði eigi, enda þekkt fyrir hæversku og hlédrægni á öllum sviðum mannlegs lífs. Tónlistar- gáfuna hafði hún ekki langt að sækja þar sem faðir hennar, Bjarni Þorsteinsson prestur, var landsþekkt og virt tónskáld. Snyrtimennska og gestrisni voru mikill og sterkur þáttur skapgerð- ar hennar sem vakti óskipta aðdáun þeirra mörgu er heimili hennar spttu heim. Það má með sanní segja að hún hafi jafnan verið hrókur alis fagnaðar, því ekki voru þær samræður sem hún gat ekki blásið lífi í á sinn sérstaka hátt. Emelía var óvenju vel máli farin og bjó yfir kynngi- magnaðri orðgnótt íslenskrar tungu, og miðlaði bæði mér og öðrum ríkulega úr þeim þekking- arbrunni sínum. Hún vann í fjölda ára gott og mikilsvert starf, sem seint verður metið til fulls, við j orðabók Háskólans og lagði þar drjúgan skerf til móðurmálsins sem hún unni svo mjög. En nú er hún horfin á vit feðra sinna, en minning hennar mun vara meðal allra sem hana þekktu. Og eins og segir í hinum ógleymanlegu ljóð- línum Davíðs: Lifiö er draumur drottins sem dauðinn ræður einn. Þannig verðum við að sætta okkur við það þegar einhver sem við þekkjum er kaliaður á brott frá jarðlífi voru. Að lokum vil ég votta vinum og vandamönnum Emelíu djúpa samúð, um leið og ég tel tilhlýðilegt að kveðja hana með þessum orðum: Þík mun hylla höfðingi handan landamæranna. Kári Elísson. ATIIYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast hlaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. scm birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Grcinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máii. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.