Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 29 Það er full ástæða til að endurskoða allar kenningar um fæðuval í sambandi við tíðni hjartasjúkdóma (Sjá: Enn um hjartað) ALLTAF BATNAR ÞAÐ Marijúana meó iU- gresiseyði saman við! Það er fast sótt aö marijuana-neyt- endum í Bandaríkjunum Þessa dag- ana. Það er ekki aöeins, að Þeir séu dæmdir í margra ára fangelsi ef kemst upp um Þá. Nú er líka farið að eitra fyrir Þát Þannig er, að fyrir nokkrum árum, í stjórnartíð Nixons, geröu yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó með sér samning um Það, að uppræta marijúanarækt í Mexíkó og koma Þannig í veg fyrir innflutning pess til Bandaríkjanna. í Þessu skyni veitti Bandaríkjastjórn Mexíkó einar 40 milljónir dollara. Fyrír Þetta fé voru keyptar pyrlur og litlar flugvélar aðrar — og nokkur púsund lítra af illgresis- eyði, sem paraquat nefnist. Var svo farið aö leita uppi marijúanaakra, sem eru á víö og dreif um afskekkt héruö landsins, og dreifa yfir Þá paraquat- úða í gríð og erg. Þegar hér er komiö sögu mun búiö að úða einar 10 Þúsund ekrur lands. Paraquatiö spillir mariiúana á Þremur dögum, svo að pað verður óhæft til neyzlu. En marijúanabændur hafa legið á Því lúalagi að skera upp um leið og búið er að úða akrana, og með pví móti skemmist marijúanað ekki. Aftur á móti er eitrið komið í Það. En Það er höfuðverkur neytenda, ekki bænda. Og hefur nú gripíð um sig mikil skelfing meðal neytenda. Þeir eru fjölmennir í Bandaríkjun- um. Taldir einar 15 milljónir — einungis peir sem reykja marijúana að staðaldri. Einkum eru Þeir fjölmennir í Kaliforníu. Og 60% marijúana sem Þangaö berst kemur frá Mexíkó. Talið er, að 20% Þess séu menguð paraquati; en paraquat sezt í lungu Þeirra sem neyta og getur skaddað Þau svo að ekki verði bætt. Þóttust heilbrigðisyfirvöld Bandaríkjanna neydd til að vara menn við Því aö reykja marijúana frá Mexíkó, og sagði í viðvöruninni, að Þrjár marijúana-sígaréttur á dag um nokkurra mánaða skeíð gætu valdið varanlegri sköddun í lungum ... Eins og fyrr sagðj var upphaflega ætlunin aö reyna að uppræta marijúanarækt í Mexíkó með öllu. Hefur orðið nokkuð ágengt í peirri baráttu, og talið að búið sé að eyðileggja u.Þ.b. 50 púsund akra. Auk Þess halda mexíkönsk yfirvöld pví fram, að pau hafi í fyrra náð 50 flugvélum, fimm skipum og 600 bílum með marijúanafarm á leið til Banda- ríkjanna. Ótrúlegt pykir pó, að takist að komast fyrir ræktun marijúana í Mexíkó og innflutning pess til Banda- ríkjanna. Ber Þar margt til, en ein höfuðástæðan sú, að Þorri bænda í Mexíkó er btásnauöur en hefur bjargazt á marijúanarækt fram að Þessu, og munu bændur áreiðanlega ekki láta hlut sinn fyrr en í fulla hnefana en beita öllum brögðum. Er hætt við Því að erfitt reynist að sjá við Þeim ... — WILLIAM SCOBIE. Maðurinn sem vildi ekki heim Það vakti feikilega athygli og almenna undrun þegar Arkady Schevchenko, aðstoðarfram- kvæmdastjóri sem fór með stjórn- mála- og öryggismál hjá Samein- uðu þjóðunum, neitaði að verða við fyrirmælum frá Moskvu og snúa heim. Einn embættismaður Sam- einuðu þjóðanna komst svo að orði, að „ég hefði trúað hverjum öðrum > Sovétmanni sem var til þessa. En aldrei hefði ég grunað Schev- chenko. Ég er varla farinn að trúa því ennþá, að hann sé hlaupinn úr liðinu!“ Lögmaður Schevchenkos, Ernest Gross, heldur því raunar fram, að hann hafi ekki hlaupizt úr liði; hann kæri sig bara ekki um að snúa aftur til Sovétríkjanna, og sé ástæðan ágreiningur við Sovét- stjórnina. SCIIEVCHENKOi Drembilátur. framagjarn og bráður. Schevchenko hefur starfað hjá Sameinuðu þjóðunum í allmörg ár. Hann kom upphaflega fulltrúi í sovézku fastanefndinni en hlaut skjótan' frama og árið 1973 var hann orðinn hæst settur Sovét- manna hjá S.Þ. Schevchenko mun ekki hafa verið sérlega vel liðinn í hópi samstarfsmanna sinna. Þeir segja hann hafa verið drembiiátan, ákaflega framgjarnan og skap- bráðan með afbrigðum. Hann var hreykinn af frama sínum, og stærði sig oft af því, að enginn annar Sovétmaður, hvorki fyrr né síðar, hefði orðið sendiherra jafn- ungur og hánn. Hann hafði og oft við orð, að hann yrði ekki lengi hjá Sameinuðu þjóðunum, — sín biði mikil upphefð, „afar þýðingarmik- ið starf“ heima fyrir. Það er hefð, að Sovétmaður er jafnan skipaður í stöðu þá, sem Schevchenko gegndi hjá S.Þ. Er aðildarríkjum úthlutað stöðum í stofnuninni, og þau tilnefna síðan menn í þær. Sovétstjórnin til- nefndi Schevchenko, og hann brást ekki trausti hennar. „Það var útilokað, að Vesturlandamaður hlyti frama í deild Schevchenkos,“ sagði mér embættismaður sem þekkti þar til. „Hann var harðlínu- maður,“ sagði fulltrúi frá Evrópu- ríki einu. „Einu sinni skarst í odda með okkur og hótaði hann mér því þá, að við fengjum enga fyrir- greiðslu í deild hans ef við létum ekki undan. Ég svaraði honum af Framhald á bls. 31 hefði vitað af því með nokkurra vikna fyrirvara, að Þjóðverjar væru í þann veginn að ráðast inn i Danmörku. „Við höfðum haldið uppi njósn um flotadeildir og liðssafnað Þjóðverja við Eystra- salt,“ sagði hann. „Og við vissum, að þeir voru að búast til þess að ráðast inn í Noreg til að geta 'komið í veg fyrir árásir Breta á siglingaleiðunum úti af Narvik. Okkur var líka ljóst, að Þjóð- verjár þyrftu helzt aö tryggja sér greiða leið um Danmörku ef þeir ætluðu að hernema Noreg og halda honum. Við sögðum ríkisstjórninni að okkur þætti tvennt koma til greina: Þjóðverjar létu okkbr alveg í friði, eða þeir hernæmu landið allt og færu ekki aftur. Þó væri líka rétt hugsanlegt, að þeir hernæmu einungis siglingaleiðir, járnbrautir, helztu hafnarbæi og flotastöðvar til þess að tryggja sér greiða birgðaflutningaleið til Noregs, en leyfðu ókkúr annars að halda landin." Það er svo kunnara en frá þurfi að segja, að þýzki herinn réðst inn í Danmörku snemmá um morgun- inn 9. apríl og hérriam landið allt á fáum tímum. Fáeinir, dreifðir herflokkár urðu til varnar á landamærunum, en að öðru leyti mættu Þjóðverjar engri fyrir- stöðu. Mörch flotaforingi segir, að mjög lítið fé hafi verið veitt til varnamála í Danmörku áratuginn fyrir stríð og því hafi varnirnar verið svo veikar sem reyndist. Hefði það verið vita-þýðingarlaust að danski herinn gripi til varna þegar Þjóðverjar komu; hann hafi alls ekki verið til þess búinn, og hefði hann goldið mikið afhroð til einskis. Það kemur á daginn í riti Sjöquists, að Bretum lék mjög hugur á því að vita, að Danir stæðu heilshugar með þeim í stríðinu, og hefði danska ríkis- stjórnin getað fært þeim heim sanninn um það með því að veita Þjóðverjum „hæfilegt“ viðnám. En stjórnin var fastráðin í því, að ekkert viðnám skyldi veitt. Kristj- án konungur 10. gaf um það skipun snemma um innrásarmorguninn, að allir danskir hermenn legðu niður vopn þegar í stað og lýsti yfir því, að öllum væri skylt að fara að lögum og reglu eftir sem áður. Danska andspyrnuhreyfingin var svo allt að þremur árum að sannfæra bandamenn um það, að Danir væru í raun og veru á þeirra bandi en ekki Þjóðverja. - JENS HOLSOE Þetta gerðist líka .... Banamenn óskast Foringi svonefndra Varnarsamtaka Gyðinga á vesturströnd Bandaríkjanna hefur að sögn yfirvalda tekið upp á því í hræði sinni að leggja fé til höfuðs meðlimum í nasistaflokknum bandaríska og heitið hverjum þeim manni fjárfúlgu sem annaðhvort drepi eða meiði félagsbundinn nasista. Irv Rubin heitir Gyðingurinn og er þrjátíju og tveggja ára og hefur nú verið ákærður fyrir tiltækið. Vitnaleiðslur í málinu hefjast núna í vikunni. en Rubin var sleppt úr haldi gegn tryggingu þegar honum hafði verið birt ákæruskjalið. Hann neitar sakargiftum. Slæm vitneskja Kanadísk rannsókn hefur leitt í Ijós að nákvæmt eftirlit með heilsufari vinnandi manna getur verið tvíeggjað þótt undarlegt sé. Þegar blóðþrýstingur starfsmann- anna í ónafngreindu stáliðjuveri var mældur, kom á daginn að hann var of hár hjá 150 þeirra, þótt þeir hefðu ekki hugmynd um það. Rannsóknin sýndi á hinn bóginn líka að eftir að þetta varð ljóst þrefölduðust veikindadagar við- komandi manna miðað við fyrra ár. Tekjur þeirra rýrnuðu fyrir fyrirtækið varð fyrir umtalsverðu bragðið verulega auk þess sem framleiðslutapi. Allah hjálpi mérl Blaðamenn og stjórnmálamenn í Kuwait komust í mikið uppnám nú fyrir skemmstu þegar þeir uppgötvuðu að breska fyrir tækið Marks & Spencer hafði tekið upp á því að láta sauma lappa með áletruninnii „Það er enginn guð nema Allah“ á nærfatnað sem það hafði á boðstólum sínum. Áhrifamenn í Kuwait bollalögðu jafnvel að leggja viðskiptabann á fyrirtækið sem greip til þessarar brellu til þess að örva viðskiptin við þær þúsundir Múhameðstrúarmanna sem nú leggja leið sína til London. Eitt af málgögnum stjórnvalda þar syðra nefndi það sem dæmi um siðleysi bresku kaupsýslumannanna að fyrrgreindum meðmælum með Allah hefði meira að segja verið komið á framfæri á ótindum nærbuxum — og það á alversta stað. Dollaraprinsinn Henry Kissinger lepur ekki beinlínis dauðann úr skel ef marka má William Shawcross sem skrif- ar um hann í New Statesman. Shawcross kemst svo að orði að utanríkisráðherrann fyrrverandi sé „eins og maðurinn með milljón punda ávísunina — hann þarf naumast ekkert að leggja út sjálfur, svo áfjáðir eru menn í þann heiður að fá að umgangast hann“. — Kissinger fékk yfir tveggja milljón dollara fyrirfram- greiðslu vegna endurminninga sinna og hirðir um milljón dali á ári sem lausbeislaður „ráðunautur" hjá NBC-sjónvarpsstöðinni. Þá leggur Georgetown háskóli honum til ókeypis skrifstofu í Washington og greiðir honum að auki 35,000 dollara árslaun fyrir að starfa við skólann í orði kveðnu. í New York ræður Kissinger svo yfir annarri forláta skrifstofu sem auðjöfur að nafni Robert S. Anderson leggur honum til ásamt með starfsliði sem fæst einkanlega við gagnasöfnun ýmiskonar. Loks er þess að geta að hann tekur 10,000 dollara fyrir ómakið þegar hann ávarpar samkomur kaupsýslumanna, að Cliase Manhattan bankinn borgar honum drjúgan skilding fyrir að fá að flagga með nafni hans á bréfhausum sínum og að verðbréfafyrirtæki hefur hann raunar líka á launum fyrir samskonar greiðasemi. Shawcross lýkur upptalningunni með því að tíunda nokkur nafntoguð ráð og nefndir sem Kissinger kallinn á líka aðild að. Sitt lítið af hverju Ceausescu, forseti Rúmeníu. kvað hafa tekið því með mestu ró, en allt um það tókst hljómsveit- inni að fagna honum með vitlaus- um þjóðsöng þegar Carter tók á móti honum í Ilvíta húsinu þann 12. þessa mánaðar... Samkvæmt heimildum Sjálfsvarnarnefndar- innar pólsku sem svo er nefnd, brugðu yfirvöld hart og skjótt við þegar skáldið og andófsmaðurinn Jacek Bierezin fann tvo hljóð- nema í loftræstingarstokk í íbúð sinni. Þau handtóku skáldið... Brezkur félagsskapur hefur varið sem svarar 30 milljónum ís- lenzkra króna til þess að koma á fót „ævintýramiðstöð“ fyrir fatl- aða í hinu annálaða „vatnahér aði“ Englands. Þarna er aðstaða til útreiðartúra sundiðkunar. siglinga og fjallgöngu...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.