Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 3 Frá hverfafundi borgarstjóra í Breiðholti s.I. sunnudag. en húsfyllir var og mikill áhugi fundargesta. Hverfafundir borgarstjóra: Á 3. hundrad ábend- ingar og fyrirspurnir „Mjög ánægður með þátttöku borgarbúa,,> seg- ir Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri MORGUNBLAÐIÐ hafði samband við Birgi ísleif Gunnarsson borgarstjóra í gærkvöldi og leitaði umsagnar hans á hverfa- fundunum sem hann hef- ur staðið fyrir að undan- förnu víðs vegar um borg- ina. „Ég er búinn að halda 6 hverfafundi í borginni á rúmri viku og er mjög ánægður með þátttöku borgarbúa í fundunum. Þeir hafa verið vel sóttir og það hefur frekar verið stígandi í fundarsókn. Fyrir mig sem borgar- stjóra eru slíkir fundir mjög gagnlegir. Beint sam- band sem fæst við borgar- búa á slíkum fundum er mjög æskilegt og gagnlegt fyrir mann í mínu starfi. Þarna koma fram marg- víslegar athugasemdir og fyrirspurnir sem gagnlegt er að fá þannig beint frá borgarbúum. Á 3. hundrað fyrirspurn- ir og ábendingar komu fram á þessum fundum. Efni fyrirspurnanna er mjög mikið um nánasta umhverfi fólks, hvað sé að gerast í framkvæmdum í einstökum hverfum, hvers sé að vænta í framtíðinni og einnig ef eitthvað hefur farið úrskeiðis. Minna er spurt um almenn atriði í borgarmálunum, en hins vegar má segja að maður reyni að gera því skil í framsöguræðu. Fundirnir sýna tvímæla- laust áhuga fólks á sínu umhverfi og borginni al- mennt og ég vil þakka fundargestum góða fund- arsókn og áhuga sem fram hefur komið á fundunum." 14 tonna fódursíló fauk 2ja km leið og náðist óskemmt Kiðafelli 6. maí 1978 SÁ ATBURÐUR varð í rok- inu á föstudag sl., að 14 tonna fóðursíló, sem ekki hafði verið komið á sinn stað, en bundið niður með köðlum, hófst á loft þaðan, sem það var að húsabaki að Morastöðum í Kjós og stöðv- aðist ekki fyrr en eftir um 2 km loftferð neðan þjóðvegar norðan Kiðafells. Nágrannar hinum megin í daln- um, sem sáu er þetta gerðist, gerðu aðvart og óku á þann stað er búast mátti við að það kæmi niður. Hafði sílóið lent í skurði í landi Kiðafells og gátu menn haldið því þar til hjálp barst og var það síðan njörvað niður. Sílóið virtist óskemmt sem er nánast lán, því verðmæti þess mun vera hátt í 1 milljón króna. Óstætt veður var hér í þessum tíma frá kl. 6—7.30 og varð að bera grjót í bílana, sem verið var á, því þeir fuku út á veginn og munaði ekki miklu, að þeir f.vkju út af. Atburður þessi mun hafa gerst um svipað leyti og bílarnir fuku við Akrafjall. — Hjalti. Börkur NK með 1150 tn af kolmunna SÆMILEG kolmunnaveiði hefur verið á Færeyjarmiðum síðustu daga, og hafa sum kolmunnaskip- anna fengiö góðan afla par. Börkur frá Neskaupstað lagði af stað áleiðis heim í fyrrakvöld með 1150 lestir af kolmunna og Morgunblað- inu er kunnugt um að Bjarni Ólafsson frá Akranesi var pá langt kominn meö að fylla sig. Víkingur AK sem einnig er á kolmunnaveiðum hefur landað einu sinni hér heima og er nú á leið á miðin aftur. Þá má reikna með að Narfi komi bráðlega á miðin og eins Sigurður RE, sem verið hefur í vélaskiptum í Svíþjóð. Sigurður á að fara í reynslusiglingu í dag og ef allt gengur vel, heldur skipið á kol- munnamiðin við Færeyjar í kvöld frá Gautaborg. U tank j ör staðarat- kvæðagreiðslan er að smáglæðast eft- ir dræma byrjun Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla móti 39 allan daginn á sama tíma vegna borgarstjórnarkosninga í siðast. Reykjavík 28. maí n.k. er nú að Jónas Gústafsson sagði ennfrem- smáglæðast eftir mjög dræma ur aö mjög slæmt væri hversu fólk byrjun, að sögn Jónasar Gústafs- kæmi yfirleitt seint til aó kjósa. sonar yfirborgardómara. í dag Þannig væri það síðustu dagana hafði alls 151 kjósandi greitt fyrir kosningar aö fólk þyrfti aö atkvæði, en á sama tíma viö standa í löngum biöröðum í staö síðustu kosningar höfðu alls 228 þess aö nú er fólk afgreitt án greitt atkvæði. í gærdag fram tii nokkurrar fyrirstööu. Vió síðustu klukkan 18 greiddu 57 atkvæði á Framhald á bls. 28. Með Ferðamiðstöðmni Ferðir til Benidorm sumarið 1978 13. maí biölisti 14. ágúst nokkur sæti laus 18. sept. nokkur sæti laus 29. maí biðlisti 21. ágúst laus sæti 25. sept. örfá sæti laus 19. júní biðlisti 28. ágúst laus sæti 5. júní 10. júlí biðlisti 4. sept. laus sæti 26. júní 31. júlí örfá sæti laus 11. sept. laus sæti 17. júlí 7. ágúst laus sæti Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Reykjavík. Símar: 11255 — 12940 HELSTU VÖRUSÝNINGAR Á NÆSTUNNI INTERSTOFF: Frankfurt 28. 5. — 31. 5. Vefnaðarvörur. IWC: Frankfurt 4. 6. — 11. 6. Sýning á áhöldum og tækjum fyrir þvottahús og hreinsanir. UMBOÐSMENN ÚTl Á LANDI: KEFLAVÍK Krístinn Danivalsson s. 1864 GRINDAVÍK Bogi Hallgrímsson s. 8119 AKRANES Margrét Sigurjónsd. s. 2076 BORGARNES Þóra Björgvinsd. s. 7485 STYKKISH. Sigfús Sigurðsson s. 8136 RIF Markús Þórðarson s. 6675 ÍSAFJ. Árni Sigurðsson s. 3100 BOLUNGARV. AKUREYRI HÚSAVÍK VESTM.EY SELFOSS GJÖGUR SIGLUF. Sverrir Matthíasson s. 7389 Ferðamiðstöðin Aey s. 19970 Ásmundur Bjarnason s. 41258 Friöfinnur Finnbogas. s. 1450 Sigríður Hermannsd. s. 1962 Jóhanna Thorarensen s. 4398 Árni Þórðarson s. 71320 INTERPACK 78: Dussel'dorf 8. 6.—14. 6 6. Umbúðir og pökkunar- vélar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.