Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 25 Jónatan Jónatansson undirbýr sík fyrir lyftuna Árangurfatlaðra var með ólíkindum NORÐURLANDAMEISTARAMÓT fatlaðra í lyftingum fór fram síðastliðna helgi t íþróttahúsi Hagaskólans. Keppt var í átta þyngdarflokkum. Ekki er hægt annað en dást að þeim mikla viljastyrk og krafti sem fatlaða íþróttafólkið sýndi á mótinu og árangur þess var með ólíkindum. Sem dæmi má nefna Tran Tung Lien frá Noregi, sem vegur aðeins 42,5 kílógröm Hann lyfti 110 kg í bekkpressu, en íslandsmetið í flokki þessum hjá fötluðum er 62,5 kg. Jafnframt lyftingarmótinu fór fram norrænt kynningarmót í Boccia, en sú íþrótt er einkar hentug fyrir fatlað fólk. Islensku keppendurnir stóðu sig með miklum ágætum á mótinu og settu þrjú íslandsmet og jöfnuðu eitt. Sá leiði misskilningur kom upp, að nokkrum íslensku þátttak- endanna var skipað í rangan flokk og kepptu því utan flokka, og urðu af verölaunum. Mun rangtúlkun á reglum hafa valdið þessu. Urslit í mótinu urðu sem hér segir: FLOKKUR 52 KGi Tran TunK I.ien NoreKÍ 110 kK l.ars Löíström SvlþjiWi 110 kg Jón Kiríksson Islandi 50 kg FLOKKUR 56 KG, Nils Ake Lindal Svíþjóð 105 ks Jónatan Jónatansson íslandi 70 kx Arnór Pétursson. íslandi. keppti utan- flokka ok lyfti hann 90 kK. Var Arnóri ekki skipaó í þennan flokk veftna misskilninKs. Icikmaöur. sem kostaði liðið 200 þúsund pund síðastliðið haust. Ilann komst lítið áleiðis gegn Mick Mills. fyrirliða Ipswich sem kostaði félagið ekki krónu er hann kom til Ipswich fyrir 13 árum. Nafn Ipswich verður nú skráð á enska bikarinn og er félagið hið fertugasta til að vinna þessi eftir- sóttu verðlaun. Ipswich. litla félag- ið frá A-Englandi. sannaði í þessttm Icik að enn gerast hlutir í knatt- spyrnunni. sem peningar fá ekki kcypt. Níu af leikmönnum Ipswich eru uppaldir hjá félaginu og þeirra á meðal er Roger Osborne. Úrslita- leikurinn færir liöinu mikla peninga í kassann. en 100 þúsund manns fylgdust með leiknum á Wembley og greiddu þeir hálfa milljon sterlingspunda t aðgangs- eyri. Hjá Ipswich var liðsheildin að baki sigrinum, sigri sem fa'stir áttu von á, en hefði getað oröið enn stærri. — áij FLOKKUR 60 kg, Benny Nilsson SvíþjóA 175 kg Veikko Vaananeen Finnlandi 120 kg FLOKKUR 67.5 KG« Kristofer Hulecki Svíþjóð 160 k«: Vidar Johnsen Noregi 132,5 k« Viðar Jóhannsson íslandi 80 k«: FLOKKUR 75 KG< Thore Lise Noregi 140 kg Sijímar Mariusson íslandi 105 kg FLOKKUR 82.5 KG, Nils Karreberic Svíþjóð 150 kg Arne Karlsson Noregi 147,5 kjc Gísli Bryn^eirsson íslandi 87.5 kg FLOKKUR 90 KG« Helge Lampien Svíþjóð 140 kjc Svend BerKÍall Noregi 120 kg FLOKKUR 90 KG, Bengt Lindberg Svíþjóð 185 kg Aimo Sohlman Finnlandi 175 kg Egil Fremstad Noregi 125 kg. -Þr. en hjá ófötluðum // // ARNÓR Pétursson. formaður íþróttafélags fatlaðra. sagðist vera virkilega ánægður með mótið og ÍSÍ og Lyftingasamband Íslands ættu miklar þakkir skilið fyrir myndar- lega framkvæmd þess. — Ég cr hins vegar sáróána'gður með þann leiða misskilning sem upp kom varðandi reglur í lyftingamótinu þar sem mér og fleirum var ekki skipað í rétta flokka og þar af leiðandi höfð af okkur verðlaun. bað var starfandi tækninefnd fyrir mótið og hún hefur ekki verið nægilega vel að sér í þeim reglum sem í gildi voru, sagði Arnór. — bað er athy^lisvert að við förum upp fyrir þau Islandsmet sem gilda í flokkum ófatlaðra í lyftingum þannig að ég tel að við megum vel við una. sagði Arnór að lokum. þr. Arnór Pétursson formaður í- þróttafélags fatlaðra setti Is- landsmet í r>f> kg flokki lvfti 90 kg. HM RANGERS VANN ALLT RANGERS hefur haft gífurlega yfirburði í skozku knattspyrnunni á þessu keppnistímahili. Liðið sigraði í deildabikarnum. úrvalsdeild- inni og á laugardaginn lagði liðið Aberdeen að velli í úrslitum skozku bikarkeppninnar á Hampden. Úrslitin urðu 2.1 og Alex MacDonald og Derek Johnstone skoruðu mörkin. Varnarmaðurinn Steve Ritchie skoraði fyrir Aberdeen 4 mínútum fyrir leikslok og lokamínútur leiksins voru æsispennandi, en Rangcrs hélt sínu enda hefði annað ekki verið sanngjarnt. IIM-Ieikmenn Skota, Sandy Jardine. Tom Forsyth og Derek Johnstone. léku allir vel að þessu sinni. bessir snjöllu leikmenn féllu þó « skuggann fyrir Bobby Russel. leikmanni. sem fyrir aðeins ári lék með unglingaliði Rangers. Jœ Harper reyndi að drífa félaga sína áfram. en sóknarmenn Aberdeen komust lítið áleiðis gegn sterkri vörn Rangers. Ifarper var valinn í 22ja manna landsliðshóp Skota í síðustu viku og kom það val mjög á óvart. Rangers vann bikarinn í 22. sinn á laugardaginn og þetta var í annað sinn á þremur árum. sem Rangers fær fullt hús í skozku knattspyrnunni. — áij. WATSON SIGRAÐI TREVINO /ESISPENNANDI keppni Tom Watsons og Lee Trevino í Byron Nelson golfkeppninni í Dallas um hclgina lauk með sigri þess fyrr- nefnda. Watson lék samtals á 272 hökkum. cn Trevino á 273 höggum. Watson fékk 40 þúsund dollara fyrir sigurinn og með þessum sigri hefur hann samtals unnið yfir eina milijón dollara í verðlaun á golf- mótum. Hann hefur 9 sinnum unnið í stórmótum í Bandaríkjunum og tvívegis í brezka opna meistaramót- inu svo eitthvað sé nefnt. Aðalfundur Vals 1978 Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals, árið 1978, veröur haldinn aö Hlíðarenda þann 16. maí n.k. kl. 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Maetiö stundvísleqa. Stjornin. PUMA íþróttatöskur gott verö Póstsendum. KLAPPAH'STIG 44 fSÍMI 11 783. Fyrirtækja og stofnanakeppni Borðtennissambands íslands veröur haldin í húsnæöi O. Johnsen og Kaaber h.f. Sætúni 8, 23.-25. maí. Þátttökutilkynningar berist skrifstofu BTÍ fyrir 19. maí sem gefur allar upplýsingar. Skrifstofan er opin þriöjudaga og fimmtudaga frá 18—20. Sími 83377.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.