Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnaó. Verölistinn Laugarnesvegl 82, S. 31330. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi alian brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Barnlaust par utan af landi óskar eftir íbúö nálægt Kennaraháskólanum eöa Fóstruskólanum (ekki skilyröi). Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Ibúóin þarf ekki aö vera laus strax. Upplýsingar 18878. Gamlar myntir og pen- ingaseðlar til sölu Sendiö eftir myndskreyttum sölulista nr. 9, marz 1978. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. IOOF Rb. 1=127598'/• — 9.O.I. II. III. IOOF 8= 1605108% ELokaf. Fíladelfía Almennur biblíufundur í kvöld kl. 20.30. Ræóumaöur: Einar J. Gíslason. Elím Grettisgötu 62 Á samkomunni í kvöid mun hr. Arnold Rose tala og segja frá kjörum hinna trúuöu í Rúss- landi. Allir velkomnir. ■GSJVEBHOÁBFtlAG ISLAHOS* UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir. 1. Snæfellsnes, víöa fariö og gengiö m.a. á Snæfellsjökul. Gist á Lýsuhóli, gott hús, sundlaug. Fararstj. Þorleifur Guómundsson ofl. 2. Vestmannaeyjar, flogiö á föstudagskvöld eöa iaugardags- morgun. Gengiö um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 3. Húsafell, gengiö fjöll og láglendi, góö gisting, sundlaug, sauna. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. 4. Þórsmörk, 3 dagar, gist i húsi ( Húsadal, góöar göngu- feröir. Fararstj. Ásbjörn Svein- björnsson. Faröseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, sími 14606. Útivist. Hvítasunnuferöir Föstudagur 12. mai kl. 20.00 Þórsmörk og Eyjafjallajökull Farnar veröa gönguferöir um Þórsmörkina, gengiö á Eyja- fjallajökul, og viðar eftir því sem veður leyfir. Gist í sæluhúsinu. Laugardagur 13. maí kl. 08.00 Snæfellsnes Gengiö á jökulinn, fariö um ströndina m.a. komiö aö Lón- dröngum, Hellum, Dritvík, Svörtuloftum, Djúpalónssandi, Rifi og víöar. Gist á Arnarstapa í svefnpokaplássi. Þjórsárdalur — Hekla Gengiö á Hekiu, fariö aö Háa- fossi í Gjána, upp með Þjórsá eins og fært er, og víöar. Gist í svefnpokaplássi Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Auk þess veröa dagsferöir báöa Hvítasunnudagana. Feröafélag íslands. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur haldinn, fimmtu- daginn 11. maí kl. 20.30 ( félagsheimilinu. Sjá nánar í Dagbók. Þórsmörk Hvítasunnuferö 13. til 15. 5. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Kristníboðssamkoma veróur þriöjudaginn 9. maí kl. 8.30 e.h. aö Amtmannsstíg 2B. Fjölbreytt dagskrá. Blandaöur kór. Hugleiöing sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Gjöfum til kristni- boösins veitt móttaka. Allir velkomnir. Kristniboösflokkur K.F.U.K. Feröafélag islands kynnir VÍFILSFELLID á þessu ári. í vor veröur gengió á fjalliö sam- kvæmt þessari áætlun: sunnudagur 7. maí kl. 13.00, mánudagur 15. maí kl. 13.00, sunnudagur 21. mai kl. 13.00, Laugardagur 27. maí kl. 13.00, laugardagur 27. maí kl. 13.00 sunnudagur 4. júni kl. 13.00, laugardagur 10. júni kl. 13.00, sunnudagur 18. júní kl. 13.00, sunnudagur 18. júní kl. 13.00, laugardagur 24. júní kl. 13.00, laugardagur 1. júlí kl. 13.00, sunnudagur 2. júli kl. 13.00. Útsýniö af fjallinu er frábært yfir Flóann, Sundin og nágrenni Reykjavíkur. Gengiö veröur á fjalliö úr skaröinu í mynni Jósefsdals og til baka á sama staö. Fariö verður frá Umferöar- miöstööinni í hópferöabíl. Gjald kr. 1000.-. Þeir, sem koma á eigin bílum greiöa kr. 200.- í þátttökugjald. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Börn fá frítt í fylgd fulloröinna. Allir göngumenn veröa skráöir og þegar þessum göngum er lokiö veröa dregin út nöfn 5 þátttakenda og fá þeir heppnu heimild til aö taka út bækur hjá félaginu fyrir kr. 5000,- Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kjöt — mjólk og matvara Til sölu er matvöruverzlun í austurborginni meö kjötvinnsluaöstööu og reykofnum. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „K — 4262“. Framkvæmdamenn Suöurnesjum til sölu nýtt 700 fm iðnaöarhúsnæöi. Húsiö er fullfrágengiö úti sem inni. Stækkunar- möguleikar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Steinholt s.f. Hafnargötu 38, Keflavík. ELECTRO MOTION LTD. (U.K. GROUP) 161, BARKBY ROAD, LEICESTER LE4 7LX ENGLAND SÍMI 766341 (5 LÍNUR) og 764896/7 TELEX 341809 ELMOTN G. SÍMNEFNI „ELMOTION LEICESTER ENG- LAND“ Þekktasta vélasaia í heimi tilkynnir nú á ný aö bráölega koma út nýjar birgðaskrár um kostakjör viö kaup lítt notaöra vélaverkfæra, trésmíöavéla, málm- plötuvéla, smáverkfæra, aflvéla, plast- og prentvéla og annarra framleiösluvéla. Skrifiö aöalskrifstofunni beiðni um myndir og fullkomnar birgöaskrár. Viö viljum jafnan vera til þjónustu. Bátur 26 tonna bátur ný endurbyggöur er til sölu og afhendingar strax. Vél og tæki góö. Upplýsingar Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7, sími 14120. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? _______rp Þl’ ALGLYSIR l’M ALLT I.AND ÞEGAR ÞL ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL — Sameinaðir Framhald af bls. 21 sæti á Alþingi í 32 ár og verið ráðherra í 8 ár og þar af forsætisráðherra í 1 ár. 4. Eggert G. Þorsteinsson, sem átt hefur sæti á Alþingi í 22 ár og verið ráðherra í 6 ár. 5. Magnús Kjartansson, sem átt hefur sæti á Alþingi í 11 ár og auk þess oft mætt sem varamaður og verið ráðherra í 3 ár. 6. Guðlaugur Gíslason, aldursforseti Alþingis, sem átt hefur sæti á Alþingi í 19 ár. 7. Axel Jónsson, sem setið hefur á 15 þingum. 8. Jón Armann Héðinsson, sem átt hefur sæti á Alþingi í 11 ár. 9. Ingiberg Hannesson, sem setið hefur hluta af þessu kjðrtímabili á Alþingi. Allir hafa þessir háttvirtu þing- menn og fyrrverandi ráðherrar sett svip sinn á Alþingi og unnið mikilvæg störf í þágu lands og þjóðar, bæði á Alþingi og sem ráðherrar og markað spor á fram- farabraut þjóðarinnar. Eg færi þeim öllum bestu þakkir Alþingis við þetta tækifæri og óska þeim giftu- ríkrar ævi í framtíðinni. Sérstakar kveðjur Alþingis flyt ég þeim Jóhanni Hafstein, fyrrverandi forsætisráðherra og Magnúsi Kjartanssyni, fyrrverandi iðnaðar- ráðherra, en þeir eru báðir fjar- staddir vegna veikinda. Ég óska þeim góðs bata. Kveðjuorð Þá er það þingheimi kunnugt, að ég hef ákveðið að hætta þing- mennsku. Ég þakka ykkur öllum samstarf og kynni á liðnum árum. Ég minnist líka við þetta tækifæri hinna fjölmörgu manna, sem ég hef kynnst á Alþingi og unnið með í lengri eða skemmri tíma. Þetta hefur verið viðburðaríkur og lær- dómsríkur tími í ævi minni og ég minnist hans með þakklæti og virðingu fyrir alþingismönnum og Alþingi sem æðstu stofnun þjóðar- innar. Ég þakka hæstvirtri ríkisstjórn og háttvirtum alþingismönnum, skrif- stofustjóra og starfsfólki Alþingis umburðarlyndi í minn garð og einnig ánægjulegt samstarf á þessu þingi og á undanförnum árum. Sérstakar þakkir færi ég deildarforsetum, sem ávallt hafa verið mér til mikils stuðnings í öllu því sem að stjórn Alþingis lýtur. Þá þakka ég einnig varaforsetum, sem jafnan hafa veitt mér ágæta aðstoð. Skrifurum þingsins þakka ég frábær störf. Skrifstofustjóra Alþingis og öllu starfsfólki þakka ég mikil og vel unnin störf og sérstak- lega þakka ég þá ró og festu, sem allir hafa sýnt í því mikla annríki, sem verið hefur síðustu sólar- hringana. Ég óska háttvirtum alþingismönn- um góðrar heimferðar og heimkomu og árna ykkur öllum heilla um leið og ég þakka. Landsmönnum öllum óska ég árs og friðar. — Minning Framhald af bls. 39 verðirnir á Ystu-Nöf. Þegar sumri tók að halla og rökkvaði á kvöldin sátum við á hljóðu skrafi og Eysteinn sagði frá ýmsu frá liðinni tíð. Stundum hafði hann, áttræður maðurinn, orð á því að hann kviði því að verða gamall, og að sér leiddust gamalmenni. Vinum sínum og vandamönnum hélt hann ógleymanlega veislu sumarið 1975 á Hveravöllum á áttræðisafmælinu. Var það síðastá sumarið hans á fjöllum. Og nú •þarf hann ekki lengur að kvíða því að verða gamall. Eysteinn taldi sig mjög lánsam- an með samverkamennina úr Biskupstungum. Fyrst í fjölda ára Óskar á Brú, sem reyndist honum einstaklega lipur hvort heldur var við eldamennsku eða snúninga á jeppanum. Ekki reyndist Ingvar í Arnarholti honum síðri. Þeir létu hann njóta sinnar „konungstign- ar“ og hafi þeir þökk fyrir. Það var mannbætandi að fá að kynnast þessu heiðarlega, sanna, íslenska karlmenni. Nú vorar senn á fjöílum. Þá halda þeir af stað vinirnir. Kemp- an Eysteinn, klárinn Lýsingur og hundurinn Smali. Enginn þeirra er lengur gamall né haltur. Ungir á ný og fagnandi halda þeir saman af stað inn í öræfakyrrðina. Bergþóra. Halla og Valgerður. — Kröfluskýrsla Framhald af bls. 20 vanstilling og ofstæki hæstvirts þingmanns kom m.a. fram hér fyrir skömmu. Einn hæstvirtur þingmað- ur gerði fyrirspurn utan dagskrár út af frumvarpi um sjónvarpssendingar á fiskimiðum. Þá kvaddi hæstvirtur þingmaður Sighvatur Björgvinsson sér hljóðs og fór að tala um Kröflu. Þingmönnum gekk nú illa að skilja samhengið milli Kröflu og sjón- varpssendinga á fiskimiðum. Ég leyfði mér að benda á þá áráttu hæstvirts þingmanns að þurfa innan dagskrár og utan að tala um Kröflu, þótt allt önnur mál og óskyld væru á dagskrá. Ég leyfði mér í góðlátlegu gamni að benda á hinn merka stjórnmálamann, Cato gamla, sem endaði allar ræður sínar, um hvaða mál sem var, með því að Karþago þyrfti að leggja í eyði, og það væri svo með þennan hæstvirta þing- mann, að hvaða mál sem væri á dagskrá, þá þyrfti hann að koma Kröflu að, því að hann hefði hana á heilanum. Svar hæstvirts þingmanns við þessari góðlátlegu ábendingu vakti undrun margra; svar hans var að líkja iðnaðarráðherra við geðveik- an glæpamann, sem réði ríkjum í Rómaveldi um stund fyrir nærri 2000 árum. Margir spyrja, hvernig stendur á allri þessari vanstillingu, ofstæki og öfgum hjá þessum siðbótarmönnum. Hún kemur fram, þessi vanstilling, hér í þingsölum hjá þessum hæst- virtu þingmönnum, alveg eins og hún kemur fram hjá sálufélaga hans í sjónvarpi og víðar. En í rauninni er þetta ekkert undarlegt og ekkert nýtt. Þessir félagar hafa áður gert árásir. Öllum er það í fersku minni, þegar þeir hófu hinar dæmalausu árásir á hæstvirtan dómsmálaráð- herra með brigslum um afbrot. Allt hrundi þetta auðvitað eins og spilaborg hjá þessum mönnum. Kannski það hafi nú einnig sín áhrif, sem gerst hefur síðustu daga, þegar vissir hlutir hafa komist upp um samherja þeirra og heimildarmenn það er von, að eitthvað sé úr lagi gengið með jafnvægið og þurfi að reyna að slá sig til riddara með nýjum öfgum og ofstopa. Ég taldi nauðsynlegt vegna komu hæstvirts þingmanns Sighvats Björgvinssonar og blygðunarlausra blekkinga að rekja þetta mál hér nokkuð. Sannlefkurinn er sá, að væri ei.nhver snefill af sómatilfinningu til hjá þessum hæstvirta þingmanni, ætti hann að biðja opinberlega afsökunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.