Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978 15 Borgarstjórí svarar... Tekid er á móti fyrirspurnum til borgarst jóra í síma 10100 kl. 10-12 mánudaga til föstudags Seinfarin leið Jóhanna Björnsdóttir, Alfhólsvegi 155: Væri ekki mögulegt að fá opnaða aftur gömglu Breiðholts- brautina þar sem hún liggur framhjá Meltungu? Þegar ekið er úr Kópavogi niður í Bústaða- hverfi, þarf að aka út.á Breið- holtsbrautina núverandi og er það mjög seinfarið, því bíða þarf lengi eftir að komast inná hana út frá Smiðjuvegi og af henni aftur inn á Bústaðaveg. SVAR. Gamla Breiðholtsbrautin er ekki lögð varanlegu slitlagi og var henni m.a. lokað vegna kvartana frá íbúum nærliggj- andi húsa út af ryki. Varanlegar götur í Blesugróf Rut Magnúsdóttir, Blesugróf 16: Hvers vegna er ekkert um varanlega gatnagerð í Blesu- verzlun í því húsi, sem hún hefur áður verið starfrækt í. Hvað kostar klippingin? Benedikt Guðjónsson, Hofteigi 44: Hversu mikill er ' kostnaður orðinn við kjarrið á lóð Laugar- nesskóla móts við Hofteig síðan um áramót? Það er langt síðan því var plantað, og það var orðið á hæð við girðinguna, en nú er búið að klippa það og klippa og duglegt fólk hefur á undanförn- um vikum unnið við að hreinsa grasið við kjarrið. SVAR. Kostnaður við klippingu og hreinsun á kjarrinu nam kr. 285 þús. Verkið var framkvæmt að beiðni forráðamanna Laugar- nesskóla, en kjarrið er á lóð skólans. Ófrágengin lóð Gunnlaugur Sigmundsson, Barónsstíg 65: 1) Hvenær verður gengið frá Stjórnarráðshús á Torfunni? Þorkell Hjaltason, Hverfisgötu 70: 1) Hvenær má vænta þess að borgaryfirvöld og menntamála- ráðuneyti taki ákvarðanir varð- andi Bernhöftstorfuna? 2) Má ef til vill gera ráð fyrir að þar rísi nýtt stjórnarráðshús í næstu framtíð? 3) I prófkjöri sjálfstæðis- manna til alþingiskosninga s.l. haust var jafnframt leitað eftir svörum í 5 atriðum er ekki snerta þingmenn beint. Fimmta atriðið var svohljóðandi: Eruð þér hlynntur aðsetri ráðuneyta í gamla miðbænum? Jákvæð svör um þetta atriði urðu nálega sex þúsund. Hver er afstaða borgarstjóra og borgar- stjórnar til þessa máls? SVAR. 1—2) Viðræður hafa farið fram milli fulltrúa tilnefndum annars vegar af Reykjavíkur- borg en hins vegar af forsætis- ráðuneyti og fjármálaráðuneyti um framtíð Bernhöftstorfunnar, grófinni og verður ekki gert ráð fyrir neinu verzlunarhúsnæði í eða við það hverfi? Við hljótum að hafa sama rétt og aðrir borgarbúar til að lifa í mann- sæmandi umhverfi. SVAR. Á undanförnum árum hafa verið fjarlægð allmörg hús, sem stóðu í götustæðum, og nú mun aðeins þurfa að fjarlægja eitt hús, sem enn stendur í götu- stæði. Varanleg gatnagerð getur því hafizt mjög fljótlega, en er þó ekki á framkvæmdaáætlun þessa árs. í Blesugróf munu búa innan við 300 manns, sem er verulega langt undir lágmarki viðskipta- vina, sem talið er að matvöru- verzlun þurfi að hafa til að geta þrifizt. Skipulag gerir ekki ráð fyrir verzlunarmiðstöð í hverf- inu, en eflaust yrði leyfð áfram lóð á horni Barónsstígs og Eiríksgötu á svæðinu frá Templ- arahöllinni niður undir Vörðu- skóla? 2) Hvenær verður lóð við Hryggjarsel í Breiðholti tilbúin til byggingar, en henni var úthlutað á þessu vori? SVAR. 1) I sumar á að ganga frá göngubrautum frá Barónsstíg að Hallgrímskirkju og frá Eiríksgötu við gatnamót Mímis- vegar að Iðnskóla svo og ræktun meðfram þessum stígum eftir því sem tími vinnst til. Á sumrinu 1979 er síðan ætlunin að fullganga frá ræktunarsvæð- um með trjágróðri og blómum. 2) Lóðir við Hryggjarsel verða tilbúnar til byggingar í nóvembermánuði n.k. en eins og kunnugt er á ríkis- sjóður torfuna, hús og lóðir. í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á, að endurskoðað aðalskipulag lækkar nýtingar- hlutfall svæðisins úr 1.0 í 0.5 og gerir ráð fyrir að torfan verði verndunarsvæði. E.t.v. væri lausn að byggja í stað húsanna sem brunnu nýtt hús í gömlum stíl, sem félli að útliti að bakaríinu og landlæknishúsinu, sem stæðu áfram ásamt Gimli. Niðurstaða í máli þessu liggur þó ekki enn fyrir. 3) Endurskoðað aðalskipulag gerir ráð fyrir að Alþingi verði áfram við Austurvöll með stækkunarmöguleikum milli Vonarstrætis og Kirkjustrætis. í endurskoðuðu aðalskipulagi er ennfremur mörkuð sú stefna, að stjórnarráðið og skyldar stofn- anir verði staðsettar milli Lind- argötu og Skúlagötu. Afstaða mín og borgarstjórnar liggur því fyrir í máli þessu. Christian Dior Snyrtivörukynning Sérfræöingur kynnir og ráöleggur val á Christian Dior snyrtivörum í eftirtöldum verslunum. Snyrtivörudeildin Glæsibæ, Þriðjud. 23. maí kl. 2—6. Versl. Andrea Laugavegi 82, ffimmtud. 25. maí kl. 2—6. HÚSBYGG JENDUR- Einangrunarpiast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðiö frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viöskiptamönnum aff kostnaöarlausu. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar við flestra ftæfi kvlfM «fl helflarsfaU »3-7355 PRJONAGARN 3361 Margar tegundir Angorina Saba Fleur Fallegt lita- úrval Mikiö úrval uppskrifta. ^amtgrðattrrzltutm Snorrabraut 44. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AIGLÝSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.