Morgunblaðið - 23.05.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.05.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978 23 Þróttur skoraði 2 sjálfs- möfk og Fram vann stórt • Rúnar Sverrisson mark- vörður Þróttar er aðeins á. undan Pétri Ormslev í bolt- ann. Sverrir Einarsson fylgist með í baksýn. FRAMARAR unnu Þrótt á Laugardalsvelli í gærkvöldi 4il í afspyrnulélegum leik, þar sem mistökin voru svo mörg, að tölu varð ekki á kastað. Að bera saman þennan leik og leik Vals og Víkings kvöldið áður á sama ieikvelli er eins og að bera saman svart og hvítt, gæðamunurinn var slíkur. Og það var dæmigert við leikinn að það voru sjálfsmörk Þróttara, sem lögðu grunninn að þessum stóra sigri Fram. Það var aðeins fyrstu mínúturn- ar sem líf var í leiknum. Þróttarar- tóku forystuna á 10. mínútu þegar Úlfar Hróarsson sendi knöttinn inn í vítateig Fram, þar sem bezti maður Þróttar, Þorvaldur Þor- valdsson, var staðsettur og skoraði með föstu marki af markteig eftir nokkurn barning. En ekki var liðin mínúta þegar Fram hafði kvittað fyrir með stórglæsilegu marki Þorvalds Hreinssonar bakvarðar. Pétur Ormslev brauzt upp hægra megin og sendi boltann fyrir markið, þar sem Þróttarar voru fyrir og skölluðu frá út fyrir vítateig. Þar kom Þorvaldur á fullri ferð og negldi knöttinn viðstöðulaust upp í markhornið fjær af 30 metra færi. Markvörð- urinn hreyfði ekki legg né lið til varnar. Eftir þessa góðu byrjun datt botninn alveg úr leiknum og það sem eftir var hálfleiksins buðu liðin upp á ömurlega knattspyrnu, mest spyrnur út í loftið og í hæsta lagi tókst leikmönnum að spyrna boltanum til næsta mótherja. í seinni hálfleik færðist fjör í leikinn. Framlínumenn Fram höfðu ekki verið fundvísir á leiðina í mark Þróttar en nú komu varnarmenn Þróttar þeim svo sannarlega til hjálpar. Á 7. mínútu seinni hálfleiks brauzt Kristinn Jörundsson upp vinstri kantinn og gaf fyrir. Þar var staddur fyrir Árni Valgeirsson Þróttari. Gerði hann sér lítið fyrir og henti sér fram og skallaði boltann með tilþrifum í eigið mark. Og 10 mínútum síðar sendi Knútur Kristinsson boltann fyrir mark Þróttar, þar sem Kristinn Jör-. undsson var fyrir og ætlaði að skalla að marki. Það mistókst herfilega, boltinn féll á jörðina og fyrir fætur Úlfars Hróarssonar bakvarðar, sem kom á fullri ferð til bjargar og það var ekki að sökum að spyrja, Úlfar sendi boltann með föstu skoti í eigið mark 3:1 fyrir Fram. Á 26. mínútu seinni hálfleiks var bezta manni Fram, Pétri Ormslev brugðið innan vítateigs af hinum mjög svo seina miðverði Þróttar Sverri Einarssyni. Pétur tók spyrnuna sjálfur en skaut í Fram - Þróttur 4:1 Textii Sigtryggur Sigtryggsson. Mynd: Friðþjófur Helgason. stöngina. Varnarmenn Þróttar sátu alveg eftir og það var Kristinn Jörundsson, sem náði fyrstur til boltans og skaut að markinu. Rúnar markvörður varði en hélt ekki boltanum og Pétur Ormslev renndi honum auðveld- lega í netið. Þróttarar settu nú markakóng sinn Pál Ólafsson inn á völlinn og breyttist þá framlína liðsins mjög til batnaðar. Sótti Þróttur mun meira í lokin og þrívegis var Páll nálægt því að skora en Guðmundi markverði og varnarmönnum Fram tókst ætíð að bægja hætt- unni frá. Um liðin þarf ekki að hafa mörg orð. Þróttararnir voru óþekkjan- legir frá leiknum við Akranes og aðeins Þorvaldur Þorvaldsson sýndi eðlilega getu og Páll sýndi góða takta þann stutta tíma, sem hann var inná. Hjá Fram var Pétur Ormslev beztur eri þeir Guðmundur Baldursson mark- vörður og Kristinn Atlason mið- vörður voru einnig góðir. Aðrir voru heldur slakir. STAÐAN Staðan er þessi í 1. deild eftir •s Lið vlkunnar '~N Arnór Guðjohnsen Víking Pétur Ormslev Fram Atli Eðvaldsson Val Dýri Guðmundsson Val Árni Sveinsson ÍA Diðrik Ólafsson Víking Matthías Hallgrímss. ÍA Guðmundur Þorbjörnss. Val Hörður Hilmarsson Val Gísli Torfason ÍBK Jón Hinriksson FH. leiki 2. umferðar. FH - KA 0.0 ÍBK - ÍBV 2.3 ÍA — Breiðablik 4.0 Valur — Víkingur 5,2 Fram — Þróttur 4,1 Valur 2 2 0 0 8,2 4 Akranes 2 1 1 0 6,2 3 Fram 2 1 0 1 4,4 2 FH 2 0 2 0 2,2 2 KA 2 0 2 0 2,2 2 Víkingur 2 I 0 1 4,5 2 ÍBV 2 1 0 1 2,3 2 ÍBK 2 0 1 1 4,5 1 Þróttur 2 0 1 1 3,6 1 Breiðablik 2 0 1 1 2,6 1 í STUTTU MÁLL Laugardalsvöllur 22. maí, ís- landsmótið 1. deild, Fram — Þróttur 4il (lil). Mörk Frami Þorvaldur Hreins- son á 11. mínútu, Árni Valgeirs- son (sjálfsmark) á 52. mínútu, Úlfar Hróarsson (sjálfsmark) á 62. mínútu og Pétur Ormslev á 71. mínútu. Mark Þróttan Þorvaldur Þor- valdsson á 10. mínútu. Áminningari Sigurbergi Sig- steinssyni og Kristni Atlasyni Fram sýnd gulu spjöldin í s.h. Áhorfenduri 601. Markhæstu menni Matthías Hallgrímsson ÍA Arnór Guðjohnsen Víking Albert Guðmundsson Val Atli Eðvaldsson Val Ásgeir með á mánudag? KSÍ vinnur nú að því að fá leyfi hjá Standard Liege fyrir Ásgeir Sigurvinsson til þess að leika með úrvalsliði KSI gegn stjörnuliði Bobby Charlton á mánudaginn. Ásgeir vill ólmur spila leikinn en forráðamenn Standard munu ekki vera yfir sig hrifnir af hugmyndinni. Vonandi verður þessu kippt í lag. FH. Þorvaldur Þórðarson 2 Jón Ilinrisksson 3 Benedikt Guðbjartsson 2 Jóhann Ríkharðsson 1 Gunnar Bjarnason 2 Pálmi Sveinbjörnsson 2 Viðar Ilalldórsson 2 Logi ólafsson 2 Janus Guðlaugsson 3 Pálmi Jónsson 2 Ásgeir Arnbjörnsson 1 Ólafur Danivalsson (varam.) 2 Jón Halldórsson (varam.) 1 KA. Þorbergur Atlason 2 Steinþór Þórarinsson 2 Gunnar Gíslason 2 Guðjón Harðarson 2 Haraldur Haraldsson 2 Gunnar Gunnarsson 1 Sigbjörn Gunnarsson 2 Eyjólfur Ágústsson 3 Gunnar Blöndal 3 Jóhann Jakobsson 2 Ármann Sverrisson 1 Elmar Geirsson (varam.) 2 Guðmundur Blöndal (varam.) 1 Dómarii Róbert Jónsson 3 ÍBK. Þorsteinn Bjarnason 2 Óskar Færset 2 Kári Gunnlaugsson 2 Einkunnagjðfln Gísli Grétarsson Gísli Torfason Sigurður Björgvinsson Einar Ólafsson Hilmar Hjálmarsson Steinar Jóhannsson Rúnar Georgsson Þórður Karlsson Þórir Sigfússon (vm) ómar Ingvarsson (vm) ÍBV, Páll Pálmason örn Óskarsson Einar Friðþjófsson Þórður Hallgrímsson Friðfinnur Finnbogason Sveinn Sveinsson Valþór Sigurþórsson Óskar Valtýsson Sigurlás Þorleifsson Tómas Pálsson Karl Sveinsson óskar Axelsson (vm) Dómarii Guðmundur Haraldsson ÍA. Jón Þorbjörnsson Guðjcn Þórðarson 2 Árni Sveinsson 3 Sigurður Halldórss. 2 Jón Gunnlaugsson 2 Jón Áskelsson 2 Jón Alfreðsson 2 Karl Þórðarson 3 Pétur Pétursson 2 Kristinn Björnsson 2 Matthías Hallgrímsson 3 Jóhannes Guðjónsson (vm) 2 UBK, Ægir Guðmundsson 1 Gunnlaugur Helgason 1 Ingvar Teitsson 2 Helgi Helgason 1 Benedikt Guðmundsson 3 Einar Þórhallsson 2 Sigurður V. Halldórsson 2 Þór Hreiðarsson 2 Hinrik Þórhallsson 1 Gísli Sigurðsson 1 Hákon Gunnarsson 1 Valdimar Valdimarsson (vm)l Dómarii óli Ólsen 4 VÍKINGUR. Diðrik ólafsson Ragnar Gíslason Magnús Þorvaldsson Gunnar Kristjánsson Róbert Agnarsson Heimir Karlsson Helgi Helgason Viðar Elíasson Jóhann Torfason Arnór Guðjohnsen Óskar Tómasson Hannes Lárusson (vm) VALUR. Sigurður Haraldsson Vilhjálmur Kjartansson Grímur Sæmundsen Ilörður Hilmarsson Dýri Guðmundsson Sævar Jónsson Ingi Björn Albertsson Atli Eðvaldsson Albert Guðmundsson Guðmundur Þorbjörnsson Jón Einarsson Magni Pétursson (vm) Guðmundur Kjartansson Dómarii Arnþór Óskarsson FRAM. Guðmundur Baldursson Gústaf Björnsson Þorvaldur Hreinss. Gunnar Guðmundsson Kristinn Atlason Sigurbergur Sigsteinss. Rafn Rafnsson Kristinn Jörundsson Pétur Ormslev Eggert Steingrímss. Knútur Kristinss. Hreinn Elliðas. (varam.) Atli Jósafatss. (varam.) ÞRÓTTUR. Rúnar Sverrisson Aðalsteinn örnólfss. Úlfar Hróarsson Jóhann Hreiðarsson Sverrir Einarsson Daði Harðarson Árni Valgeirsson Halldór Arason Þorgeir Þorgeirsson Sverrir Brynjólfss. Þorvaldur Þorvaldss. Ágúst Haukss. (varam.) Páll Olafsson (varam.) DÓMARI. Kjartan ólafsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.