Morgunblaðið - 02.06.1978, Síða 7

Morgunblaðið - 02.06.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 7 1 'imÁMM á víðavangi Margt er enn óráðið r Beöiö eftir línunni aö austan! Þess var skammt að bíða að óánægja blossaði uppi í viðræðum hinna nýju meirihlutaflokka í borgarstjórn Reykjavíkur. Framsóknarmenn hafa verið mjög gramir yfir pví hversu seint hefur gengið að fá skýr svör hjá Al- pýðubandalaginu í sam- bandi viö gerð málefna- samnings um borgarmál. Ástæöan fyrir pessu hiki Alpýðubandalagsmanna fram eftir vikunni var sú, að „borgarstjórinn" var austur á Neskaupstað (I) — Lúðvík Jósepsson var ekki kominn í bæinn og fyrr gátu Alpýðubanda- lagsmenn ekki gefið ákveðin svör um veiga- mikil atriði í málefnasamningi. Vinstrl stjórn- in og kosn- ingarnar 1974 Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjaldan fengið betri útkomu í kosningum en áriö 1974, á dögum vinstri ríkisstjórnar, og gilti sú staðreynd ekki síður um borgarstjórnarkosningar en alpingiskosningar. Sjálfstæöisflokkurinn fékk pá Þúsundir at- kvæða, m.a. vegna óvin- sælda vinstri stjórnar. Um Þetta efni segir í stjórnmálaÞönkum dag- blaðsins Timans í gær: „Það er vafalaust alveg rétt hjá Morgunblaðinu, að ekki sé sanngjarnt að miða viö úrslit kosning- anna 1974, Þegar boriö er saman við úrslitin nú.“ Tíminn segir ennfrem- ur orörétt: „Áfall Sjálf- stæðisflokksins er Þó í raun og veru ekki fyrst og fremst fólgið í atkvæða- missi, heldur í Því að meirihluti flokksins í helgustu véum hans, Reykjavík, brast, og Þar taka nú vinstri flokkarnir sameiginlega við forystu. Athyglisvert er Þó, að Sjálfstæðismenn hafa ekki orðið fyrir verulegu fylgistapi í Reykjavik ef miðað er við kosningarn- ar 1970. Bæði 1970 og nú nýtur Sjálfstæðisflokkur- inn um Þaö bil 47% fylgis í Reykjavik, en skiptingin nú, og fyrst og fremst sigur Alpýöubandalags- ins, veldur Því aö hlassið veltur.“ Ekki endan- legur dómur Enn segir Tíminn: „Valdamissir Sjálfstæðis- manna í Reykjavík er með öðrum orðum ekki fyrst og fremst í Því fólginn að fylgi Þeirra hafi rýrnað stórlega, og felst i Því einu mjög mikilvæg ábending til vinstri flokk- anna um varúð og aögát í forystustörfum í höfuðborginni...“ „Niðurstaða Þessara hugleiðinga," segir Tím- inn, „um valdamissi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik er sem sé sú, að félagshyggjuöflin geta ekki tekið Þesi úrslit sem neinn endanlegan dóm, heldur er Því svo háttað sem persónulegur sigur- vegari í borginni, Guðrún Helgadóttir, sagöi pegar úrslitin lágu fyrir: „Vand- inn er allur eftir“... „Þessu til viðbótar er ástæða til Þess að menn hafi Það eftir sem áður hugfast, að Sjálfstæðis- flokkurinn er enn lang- stærsti flokkurinn eftir Þessar kosningar — sem I áður...“ Sigur Alþýöu- | bandalags á kostnaö Fram- | sóknarmanna. t Dálkahöfundur Tímans I gerir Því skóna aö hluti . fyrra Framsóknarfylgis í I Reykjavík hafi nú kosið I AlÞýðubandalagið. í Því . sambandi segir hann: I „Fer ekki hjá Því að I Þessa staðreynd verða . Framsóknarmenn í I Reykjavík að hugleiða I sérstaklega nú á næstu . dögum og vikum, og ' meta meö hverjum hætti | vörn verði snúið í sókn , ...“ Höfundur segir að < „AlÞýðubandalagiö hafi | náð aftur Því fylgi, sem , Sósíalistaflokkurinn hafði í höfuðborginni á | árunum eftir heimstyrj- , öldina síðari, en Fram- ' sóknarflokkurinn, sem | haföi unnið á í Reykjavík , á kostnað sósíalista, hef- ' ur beðið hnekki að sama | skapi.“ Síöan segir Tíminn: ' „Hvað sem Þessu líður er | Það of snemmt fyrir Al- , Framhald á bls. 20. _____________________I magn. 10 ástæður fýrir kaupum á PHILCO þvottavélum Tekur inn heitt og kalt vatn, seni þýðir Viðurkennt ullarþvottakerfi. tíma og rafmagnsspamað. *J 2» Stór þvottabelgur, sem tekur 5 kg. og Vinduhraði sem er allt að 850 snún/- stórar dyr cr auðvelda hleðslu. mín, flýtir þurrkun ótrúlega. g 3. Fjöldi kerfa, sem henta þörfuni og þoli 4 hitastig (32/45/60/90°C), sem henta alls þvottar. öllum þvotti. Q 47, * Fullkomin vi Sparnaðarstilling fvrir vatn og raf- hagur. Fullkomin viðgerðarþjónusta er ykkar Verðið er mun lægra en á sambærileg- 3 mismunandi hraðar í þvotti og tveir í um vélum. vindu, tryggja rétta meðferð þvottar- heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 — SÆTUN 6 - 1 5655 PHILCO «k fallegur þvottur fara saman. Viö sýnum og seljum þessa viku myndir eftir: Kjarval, Tarnus, Unni Ástu Friöriksdóttur, Gunnár I. Guðjónsson, Agnar Agnarsson, Kristinn Nikolai, Sigurö Jóhannsson, Gunnar Geir og einnig nokkrar styttur. -—Orginal, Laufásvegi 58. WHjH'AV LS—íAVi ÞAÐ SEM KOMA SKAL. I stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og J mála það síðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina, utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinminn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og ,,andar“án þessaðhleypa vatni í gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnaö. Leitið nánari upplýsinga. IJsteinprýði DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 0 HagstæÖ matarkaup kr j Svartfugl 290,pr/stk Súpukjöt S25 pr.kg. Kjúklingar 1.480 - - Sykur 135 - - Matarepli 249 - - Rydens kaffi 519 Libby's túmatsósa stör fl. 359 Ora gr. baunir 5 dós 189 Erin súpur 1 pk. 135 California súpur 1 pk. 99 OpiÓtilkl.10 íkvöld HAGKAUP SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.