Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978
47
Um borð í Dagrúnu:
Það hressir ef sést að
gott hal hef ur komið
DAGRÚN ÍS 9 er gerð út frá
Bolungarvík, smíðuð í Frakk-
landi fyrir nokkrum árum, en
hún er yfir 500 tonna skip.
Verið var að undirbúa löndun
en síðan átti skipið að fara á
veiðar og vera úti í nokkra
daga. væntanlega fram að
sjómannadegi.
Kokkurinn var um borð og
hugaði að birgðum fyrir næsta
túr. Það vantaði hitt og þetta
til að geta matbúið í 15 manna
áhöfnina og á milli þess sem
hann krotaði á pöntunarlist-
ann gaf Hlíðar Kjartansson sér
tíma til að spjalla.
— Ég er búinn að vera á þessu
skipi síðan þaö kom eða í 3—4
ár og kann bara vel við það.
Dagurinn hjá mér byrjar um kl.
með Dagrúnu og kvaðst að
líkindum fara í næsta túr.
Þeir voru sammála um það að
kjörin væru sæmileg að undan-
skildu þessu með fæðispeninga,
þeim fannst þeir ekki hafa
hækkað sem skyldi, miðað við
launahækkanir.
Er sjómannadagurinn mikill
hátíðisdagur í augum
sjómanna?
— Já, sjómannadagurinn er
okkar aðaldagur, sögðu þeir
báðir, og það hefur undan-
tekningarlaust skapast sú hefð
að vestfirzkir sjómenn eru inni
á sjómánnadaginn. Sennilega
gera það langflestir sjómenn,
enda væri það skrítið ef
sjómenn gætu ekki tekið sér frí
á þessum hátíðisdegi sínum.
Reyndar ærti hann frekar ð
vera á laugardegi, þá myndum
við e.t.v. fremur taka meiri þátt
í skemmtunum, menn gera það
síður á kvöldi sunnudags þegar
sigla á daginn eftir.
Þeir Hlíðar og Stefán hafa
Verið var að gera skipin Heiðrúnu
túr, sem myndi enda daginn fyrir
báðir stundað sjóinn í mörg ár,
verið á sjó eða viðloðandi
sjómennsku, landmenn o.fl. Þeir
eru spurðir hvort þetta sé
atvinna sem ráðleggja eigi
mönnum að stefna í:
— Ég veit ekki hvort hægt er
og Dagrúnu klár fyrir næsta
sjómannadag.
að mæla með því, sagði Stefán,
þetta er mikil útivist og fjarvera
frá heimilum fyrir þá sem eru
fjölskyldumenn en fyrir unga og
einhleypa menn er það allt í
lagi. Ég held þó að allir ættu að
Framhald á bls. 63.
f>ú hefur aðeins eitt hörund
Gættu þess-ogvertu fögur alla daéa
Hlíðar Kjartansson kokkur var
að panta birgðir fyrir næsta
túr, en hann sagði að sjómenn
væru sísvangir.
SKIN LIFE
Þegar fyrstu hrukkurnar koma
í Ijós.
Inniheldur GAM, líffræðilegan
kjarna, sem eins og eðlilegur
frumuvökvi hörundsins, hefir
örfandi áhrif á hörundið. Áhrif
GAMs eru sönnuö með til-
raunum til að halda lífi í hör-
undsfrumum... og þess-
vegna er Skin Life lífsupp-
spretta fyrir hörundið.
Regluleg umhirða með Skin
Life gerir hörundið lipurt,
fjaöurmagnaö og skært
/■' 1—] ^ ••• ■ ^
œmm\
nsbnA
RutWuMm mmm
v J
og
Stefán Bjarnason hefur stund-
að sjó í 15 ár og farið nokkra
túra með Dagrúnu.
5:30 og gef ég þeim þá morgun-
matinn, grautinn og fleira, og kl.
9 er morgunkaffi, síðan hádegis-
matur, 3-kaffi, kvöldmatur og
kvöldkaffi.
Ertu þá ekki alltaf að elda
eitthvað?
— Ekki segi ég það nú, það er
tími til að leggja sig inn á milli.
Annars eru þeir alltaf að éta,
sjómenn eru alltaf að éta.
Er ekki leiðigjarnt að vera hér
niðri alla daga og allan túrinn?
— Nei, það er ekki svo mjög,
það eru allir að vinna einhvers
staðar, hver sinnir sínu starfi,
og það hressir óneitanlega uppá
ef maður sér að þaö kemur gott
hal.
Hvað með kjörin?
— Við viljum fá hækkaða
fæðispeninga, það er okkar
aðalmál, en að öðru leyti eru
tekjur góðar, þ.e. ef fiskast vel.
Þarna í eldhúsinu var líka
Stefán Bjarnason á ferð, en
hann hefur farið nokkra túra
BIO-CLEAR
Fyrir æskuna. fitukennt
óhreint hörund
I sumum gerðum meðala i
þessum flokki er lifrænn
brennisteinn. efni sem er mjög
áhrifarikt og kemur aö gagni
með þvi aó þurrka húóorma og
bólur og spornar vió þurru
hörundi. Reglubundin um-
hiröa meö Bio Clear veitir
skært, hreint og ferskt hörund
og hörundslit
SKIN DEW
Fyrir fulloröna. eölilegt viö
þurrt hörund.
Lykilefniö i Skin Dew er
mjólkur-eggjahvituefni. sem
færir hörundinu amino-sýrur
og tryggir jafnvæg rakahlutföll
i neöstu lögum hörundsins . . .
og varóveitir eólilegt ph-stig i
hörundinu. Mjólkur-eggja-
hvítuefnin eru varin i sýni-
legum hylkjum og fara aó
starfa þegar þau komast i
snertingu við hörundió. —
Regluleg umhirða með Skin
Dew framkallar skært og fal-
legt hörund á aðeins 20
dögum.
HELENA RUBINSTEIN
hefur tekió vísindin í þjónustu feguróarinnar,
til ab tryggja sérhverri <|erö hörunds haó besta
ÚTSÖLUSTADIR: REYKJAViK
RAKEL SkólavöröustigR • HYGEA Austurstraeti 16 • BONNY Laugavegi 35 • SS GLÆSIBÆ snyrtvörudelld
GREIÐAN snyrtistofa Háaleitisbraut •TOPPTISKAN Miðbæjarmarkaði «HOLTS APÓTEK Langholtsvegi84
HAFNARFIRÐI AKRANESI AKUREYRI
HAFNARBORG Strandgötu 34 • ELVA Kirkjbrautá • VÖRUSALAN Hafnarstrætil04