Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 25
MOR'GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4..JÚNÍ 1978
57
félk í
fréttum
Úr Visii
Þeir voru heldur kampakátir, Vilmundur Gylfason og Björgvin Guðmundsson er þeir skáluðu í nótt
á Hótel Esju fyrir auknu fylgi Alþýðuflokksins um land allt. Vísismynd. GVA.
+ Franski leikarinn Yves
Montand. sem íslendingar þekkja
úr nokkrum „töffara“-myndum á
hvíta tjaldinu hefur nýlega hlotið
verðlaun fyrir sjálfsævisögu sína,
sem fjallar um 30 ár hans sem
dægurlagasöngvari og kvikmynda-
stjarna, en hann hóf sem kunnugt
er feril sinn sem dáð söngstjarna
á skemmtistöðum í Frakklandi, á
borð við Frank Sinatra.
Krúnprinsurin
10 ár
Elsti sonur Margrethe drot
ning og Henrik prins,
Frederik krúnprinsur,
verður 10 ár i morgin.
Úr Dimmalætting
+ Bandaríski leikarinn Paul
Newman hefur nýlega Ijóstr-
aö upp hvernig á pví stendur
að skrokkurinn á honum er
eins og á manni un tvítugt,
pó hann sé oröinn fimmtug-
ur. Hann byrjar á pví á
hverjum morgni að setja á
sig öndunartæki
og stinga
höfðinu ofan
í fötu með
ísvatni og
halda pví
par í 20
mínútur.
Newman
Þykir bera
nafn sitt með
réttu, en Það
er í íslenzkri
Þýðingu „nýr
maður“.
+ Sendifulltrúi Póllands, hr. Antoni Sxymanowski, afhenti hinn 18. maí s.l.
heiðursmerki þeim Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi og Atla Heimi Sveinssyni
tónskáldi. Heiðursmerkið veitti pólski menntamálaráðherrann sem viðurkenningu fyrir
mikilsvert starf í þágu menningartengsla Pólverja og íslendinga. Á myndinni sjást þeir
Stefan Zietowski, framkvæmdastjóri Pólsk-íslenzka menningarfélagsins í Varsiá, Atli
Heimir Sveinsson tónskáld, Antoni Sxymanowski, sendifulltrúi Póllands á Islandi,
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur og Haukur Helgason, formaður íslenzk-pólska
menningarfélagsins.
HREINLÆTISTÆKI
fjölbreytt úrval
Vatnsvirkinnhf.
Ármúla 21 simi 864 55
1. Norska tímaritið MOTOR
2. Japanska tímaritið Gekkan Jikayoska
(Monthly Private car)
3. Afríska tímaritið Star Motoring
völdu GALANT bíl ársins 1978.
Nefnd 50 blaðamanna sérhæfða á bifreiða-
sviðinu í Englandi, V-Þýskalandi, Frakklandi,
Ítalíu, Hollandi og Svíþjóð settu GALANT á
lista 10 bestu bíla heims árið 1978.
Allt á sama Staó buiqavegi 118 - S.m.,r 22240 og 15700
EGILL VILHJÁLMSSON HE