Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fantaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Til sölu
Dodge-Dart, árg. 1970, 6 syl.,
beinskiptur, góö dekk. Útvarp
og kasettutæki. Uppl. í síma
52675.
barnagæzla
Tek börn í gæslu hálfan eöa
allan daginn. Æskilegur aldur
2-5 ára. Hef leyfi. Upplýsingar í
síma 92-2162.
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiðsla.
íbúö óskast!
2ja herb. íbúö óskast á leigu frá
1. ágúst eöa 1. sept. Skilvísar
mánaöargreiðslur. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 22741.
óskast
4-5 tíma á dag til aö gæta 2ja
ára drengs. Uppl. í s. 74878.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Nýtt líf
Vakningasamkoma kl. 3.
Hamraborg 11, Willý Hansen
eldri talar og biöur fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
Kaffisala
Kvenfélag kristilega sjómanna-
starfsins hefir kaffisölu í
Betaníu, Laufásveg 13, í dag —
sjómannadaginn, 4. júni'. Allur
ágóöi rennur til starfsins. Húsiö
opiö frá kl. 14 til 19. Allir
velkomnir.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6, er opin alla
daga frá 1—5. Sími 11822.
Minningarspjöld
Félags einstæöra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals, Vest-
urveri, í skrifstofunni Traöar-
kotssundi 6, Bókabúö Olivers
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, Ingibjörgu S. 27441 og
Steindóri s. 30996.
Hjálpræöisherinn
Sunnudag kl. 11.00 Helgunar-
samkoma. Kl. 20.30 Hjálprasöis-
samkoma. Ofursti og frú Hagen
tala. Allir velkomnir.
Í
i.fi.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 4/6
Kl. 10.30 Botnuúlur (1093 m)
sða Leggjarbrjótur. Fararstj.
Erlíngur Thoroddsen og Gísli
Sigurösson. Verö 2000 kr.
Kl. 13 Stóraland og víöar. Létt
gönguferö um vorland fuglanna.
(gúmmístígvél). Fararstj. Einar
Þ. Guöjohnsen. Verö 15oo kr.
Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Frítt f.
börn m. fullorðnum.
Útivist.
Fíladelfía
Safnaöarsamkoma kl. 11 f.h.
Aöeins fyrir söínuðinn. Almenn
samkoma kl. 20. Fjölbreyttur
söngur. Ræöumaöur Samúel
Ingimarsson og fl.
Kærleiksfórn tekin vegna
kristniboðsins.
rnm
ÍERBJSíÍlltG
ÍSIANOS
0L0UG0TU3
S+MAR. 1J79JI0019.531
Sunnudagur 4. júní kl.
13.
Vífilsfell „Fjalllársins"
655m
Fararstjóri Tómas Elnarsson.
Verö kr. 1000 gr. v/bílinn.
Gengiö úr skaröinu viö Jóseps-
dal. Einnig getur göngufólk
komiö á eigin bílum og bæst í
hópinn við fjallsræturnar og
greiölr þá kr. 200 í þátttöku-
gjald. Alllr fá vlöurkenningar-
skjal aö göngu loklnni.
Fariö frá Umferöarmiðstöðinni
aö austanveröu. Frítt fyrir börn
í fylgd meö foreldrum sínum.
Ferðafélag islands.
Kristniboðsfélag
karla
Reykjavík
Fundur veröur í kristniboöshús-
inu, Laufásveg 13, mánudags-
kvöldiö 5. júní kl. 20.30. Gísli
Arnkelsson, kristniboöi sér um
fundarefniö.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin
OLOUGOTU 3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 4. júní
1. kl. 0.9 Gönguferö i Baulu 934
Verö kr. 2500 gr. v/bílinn.
2. kl. 10. Krfauvikurbjarg.
Fuglaskoðun og náttúruskoöun.
Hafiö fuglabók og sjónauka
meðferöis. Verö kr. 2000 gr.
v/bflinn.
Feröirnar eru farnar frá Um-
ferðamiðstööinni aö austan-
veröu. Muniö Feröa- og Fjalla-
bókina. Viöurkenningarskjaliö
er komiö.
Feröafélag íslands.
j raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Arnarflugs hf. veröur haldinn aö Hótel
Sögu, Súlnasal, mánudaginn 19. júní kl.
20.30.
Dagskrá:
Samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórnin.
Byggung Kópavogi
Framhaldsaöalfundur félagsins veröur hald-
inn í félagsheimili Kópavogs laugardaginn
10. júní kl. 2.00 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lagðir fram reikningar félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn föstu-
daginn 9. júní n.k. aö Bergstaðarstræti 11
og hefst hann kl. 18.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sam-
kvæmt lögum félagsins.
óskast keypt
Tengivagn óskast
Viljum kaupa malartengivagn á 2 öxlum
strax.
Möl og Sandur h.f.,
Akureyri, sími 21255.
Hús á Egilsstöðum
Til sölu er einbýlishús mitt að Laugavöllum
17, Egilsstööum, sem er 140 fm. íbúö meö
4 svefnherb., og 45 fm. bílskúr. Næturhitun.
Útb. 12—14 millj.
Ármann Benediktsson,
Birkimel 10, Rvk.
Símar 20759 og 82833.
Frá gagnfræðaskólanum
á Selfossi
í ráöi er aö eftirtaldar framhaldsdeildir starfi
viö skólann næsta vetur ef næg þátttaka
fæst:
Bóknámsbraut 1. og 2. bekkur. Viöskipta-
braut 1. og 2. bekkur. Uppeldisbraut 1. og
2. bekkur. Heilsugæslubraut 1. bekkur.
lönbraut 1. bekkur.
Umsóknarfrestur rennur út 10. júní.
Skrifstofa skólans veröur opin 8. og 9. júní
kl. 10—12, sími 99-1256.
Skólastjóri.
HAPPDRÆTTÍ 78
Geðvemdarfélag tslands
DREGiÐ VERDUR 9. JÚINI1978
Happdrætti
Lionsklúbbsins
Skyggnis, Hellu
Drætti er frestað til 1. ágúst 1978.
Nefndin.
Útboð
Framkvæmdanefnd leiguíbúða, Búöa-
hreppi, S-Múlasýslu, auglýsir hér meö eftir
tilboöum í byggingu fjölbýlishúss á
Fáskrúösfiröi.
Útboösgögn veröa til sýnis og afhendingar
á skrifstofu sveitarstjóra Búöahrepps og á
tæknideild húsnæöismálastofnunar ríkisins,
Reykjavík, frá og meö 5. júní 1978 gegn
20.000.00 króna skilatryggingu. Skilafrestur
er til 23. júní 1978.
Framkvæmdanefnd leiguíbúða,
Búðahreppi.
Utboö
Tilboö óskast í byggingu kjallara dælu-
stöövar hitaveitu á Akureyri. Undirstööur
geymis, stokka og pípur í jörö, aö og frá
dælustöð og geymi. Útboösgögn veröa
afhent á skrifstofu hitaveitunnar, Hafnar-
stræti 88b, Akureyri, frá og meö 5. júní
1978, gegn 30.000.00 króna skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á skrifstofum Akureyr-
arbæjar, Geislagötu 9, Akureyri,
föstudaginn 16. júní 1978 kl. 11.00.
Hitaveita Akureyrar.
Umferðarfræðsla
5 og 6 ára barna
i Kópavogi
Umferöarfræösla fyrir 5 og 6 ára börn
veröur sem hér segir:
5. og 6. júní 6 ára 5 ára
Snælandsskóli Kl. 09.30 Kl. 11.00
Digranesskóli Kl. 14.00 Kl. 16.00
Hvert barn á kost á því aö mæta tvisvar,
klukkustund í hvort skipti. Sýnd veröa
brúöuleikhús og kvikmynd og auk þess fá
börnin verkefnaspjöld.
Lögreglan í Kópavogi
og umferöarnefnd.
Veiðileyfi
Nokkur veiöileyfi til sölu í Laxá í Aöaldal.
Upplýsingar á skrifstofu Landssambands
veiöifélaga aö Hótel Sögu milli kl. 5 og 7
hvern virkan dag. Sími 1-55-28.
húsnæöi óskast
Matvöruverzlun
óskat til kaups eöa leigu í Hafnarfiröi eöa
Reykjavík. Svar er tilgreini veltu, verö og
skilmála sendist afgreiöslu blaösins fyrir 9.
þ.m. merkt: „Matvöruverzlun — 8728“.