Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978 Fyrirtæki - innflytjendur Tökum aö okkur aö útbúa tollskýrslur og verðútreikninga. Sækjum og sendum ef óskaö er. Hringið í síma 41195 kl. 9 og 18. Geymiö auglýsinguna. Smfðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úrAcríl plasti. I Neonþjónustarf hf. Smiðjuvegi 7, Simi 43777 Fyrirlestrar um viðarplötur (spónaplötur — trefjaplötur — krossviður) Veröa haldnir í fyrirlestrasal Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins aö Keldnaholti dagana 12. og 13. júní n.k. kl. 13—17. Fjaliað verður um efniseiginleika viöarplatna og notkun þeirra í húshlutum m.t.t. burðar, boröarþols, hljóöeinangrunar, hitaeinangrunar og viðhalds. Fyrirlesari veröur Edgar Guðmundsson verkfræð- ingur. Þátttaka, sem er ókeypis og öllum heimil, tilkynnist skrifstofu Rannsóknastofnunar bygg- ingariönaöarins í síma 83200 í síöasta lagi föstudaginn 9. júní n.k. f.h. Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins Hákon Ólafsson yfirverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.