Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 18
50 M0RGUNBLAÐ1Ð, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna. — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. BJÖRN STEFFENSEN OC ARIQ THORLAOUS ENDURSKDOUNARSTOW Óskum eftir aö ráöa starfsmenn viö endurskoðunarstörf á skrifstofu okkar. Fulit starf. Til greina kemur aö ráöa viöskiptafræöing, sem lokið hefur prófi, meö endurskoðun sem kjörsviö. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriöjudag n.k., kl. 10—12, (ekki í síma). Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius, Endurskoöunarstofa, Klapparstíg 26, R. Óskum eftir aö ráöa í eftirtaiin störf sem fyrst: Tölvu-póstdeild Okkur vantar hörkuduglega og ábyggilega manneskju í póstdeild sem einnig gæti svaraö fyrirspurnum bréflega, og aöstoöaö viö götum á IBM system 32 tölvu. Mjög góö dönskukunnátta æskileg. Framköllun Mjög ábyggilega manneskju vantar í framköllun. Þarf aö geta unniö vaktavinnu. Pökkun Einnig vantar stúlku viö pökkun á filmum og fl. Um vaktavinnu gæti oröiö aö ræöa. Ofangreind störf eru öll framtíðarstörf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar aö Suöurlandsbraut 20. MYNDIDJAN ÁSTÞÓR HF Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa ungan og lifandi mann til afgreiöslustarfa og umsjónar meö verslun fyrirtækisins í Hafnarstræti. Framtíöarstarf Viljum ráöa mann til að veita forstööu kjörbúö í Reykjavík strax. Aöeins kraftmikill maöur meö reynslu á þessu sviöi og sem getur unnið sjálfstætt kemur til greina. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga Vantar kvenfólk í almenna frystihúsavinnu. Húsnæöi á staönum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-6909. Frosti h.f.k Súöavík. Bókhald — Vélritun Stórt iönfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Kunnátta í bókhaldi og vélritun nauösynleg. Umsóknum meö uppl. um menntun og/ eöa reynslu sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíö — 8880“ fyrir 8. júní. Ungan mann vantar vinnu. Margt kemur til greina. Er vanur byggingarvinnu. Sími 71630. Bifreiðastjórar Óskum eftir aö ráöa duglega bifreiðarstjóra nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í Olíustöðinni Skerjafiröi sími 11425. OLÍUFÉL. SKELJUNGUR H/f Bifvélavirkjar óskast Upplýsingar ekki veittar í síma. Hafiö samband viö verkstjóra, Davíö Sigurösson hf., Síöumúla 35. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítali HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á deild I nú þegar. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á fleiri deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 38160. STARFSMAÐUR óskast nú þegar á barna- heimili spítalans til lengri tíma (ekki sumarafleysing). Upplýsingar veitir forstööukona barna- heimilisins í síma 38160 (95) Reykjavík, 4. júní 1978. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Framtíðarstarf Starfsmaöur óskast á skrifstofu okkar. Verksviö: Afgreiösla trygginga, símvarzla, vélritun o.fl. Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Bindindi áskiliö. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist skrifstofu okkar, fyrir 10. júnf n.k. Ábyrgö h.f., tryggingafélag bindindismanna, Skúlagötu 63. 2 til 3 trésmiðir óskast Mikil vinna. Uppl. milli kl. 12 — 1 á mánudag í síma 83970. Akurey h.f., byggingafélag, Grensásvegi 10. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Rangárvallahrepps er laust til umsóknar. Umsóknum skal skilaö til skrifstofu sveitarsjóös aö Laufskálum 2, Hellu fyrir 30. júní 1978. Hreppsnefndin. Viðskiptafræðingur óskast Húsnæöismálastofnun ríkisins óskar eftir aö ráöa viöskiptafræöing til starfa, helst strax eöa sem allra fyrst. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisins. í boöi er starf, sem getur oröiö til frambúöar, og mjög góö starfsaðstaöa. Starfiö mun leiöa til aukinnar þekkingar í einni helstu atvinnugrein þjóöarinnar. Starfið er sérstaklega álitlegt fyrir ungan mann, karl eöa konu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi vinsamlegast nöfn sín, símanúmer og heimilisföng í lokuð umslög á auglýsinga- deild Morgunblaösins merkt: „Áhugavert — 8881“ fyrir 15. júní n.k. Snyrtivöruverslun óskar aö ráöa starfskraft, ekki yngri en 22 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní, merktar: „Framtíð — 4492“. Vanur vélritari óskast strax. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 8727“, fyrir n.k. þriöjudagskvöld. Járniðnaðarmenn — vélstjórar Óskum aö ráöa járniönaöarmenn og vélstjóra viö viöhald og lagnir á háþrýsti- vökvakerfum. Vélaverkstæðið Véltak h.f., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 50236 — heimasími 53505 — 31247. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUN N Matreiðslumaður óskast til starfa í einu af mötuneytum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.