Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978
49
Þýskaland
Austurríki
Sviss
Hópferö
15. ágúst.
lalwukur tarar*t|6rt
USA
Florida
Hópferð 9. júní
Íatanakur (arar*t>6n
Jersey
sólskinseyjan
í Ermasundi
Skipuleggjum
einstaklings- og
hópferðir
hvert sem er.
almenn
lerðaþjónusta
í Sundahöfn á ísafirði voru menn aö búa báta sína á skak, en rækjuveiðinni lauk í aprílmánuði.
ari tekjur voru og því lagöist
byggðin nyrðra í eyði, sem
aldrei skyldi verið hafa.
En hvað finnst þér um sjó-
sókn nú til dags og fiskveiðimál-
in?
— Tækin eru nú orðin svo
mikil í dag að hægt er að þurrka
upp fiskstofnana og við megum
vara okkur á að gera það
hreinlega ekki. Það ætti að mínu
viti að banna netaveiði og
flotvörpuveiði a.m.k. um tíma á
ári hverju. Það hlýtur að vera
hægt að koma flotanum á aðrar
veiðar en netaveiðar sífellt og
það á bara ekki að beita öllum
flotanum á þorsk og ýsu.
Er þá flotinn orðinn of stór?
— Eg er ekkert viss um það,
en því er ekki hægt að stunda
t.d. hrefnuveiðar? Norðmenn
Framhald á bls. 63.
— Báturinn tekur 14 menn,
ég hef björgunarbelti fyrir þann
fjölda og tek því helzt ekki
meira, því ekki er leyfilegt að
taka fleiri um borð en sem
nemur fjölda lífbelta.
Hefurðu lengi verið á sjó?
— Ég fór fyrst á sjó er ég var
14 ára, á fermingarárinu og var
fyrst á smábátum og varð síðar
varamaður á Kveldúlfsskipun-
um er gerð voru út m.a. frá
Hesteyri. Þaðan voru um tíma
gerðir út fjölmargir togarar og
átti fyrirtækið alls 12 eða 14
togara, Arinbjörn, Egil, Skalla-
grím, Gulltopp o.fl. og leiguskip-
in Fróða, Langanes og fleiri.
Varstu búsettur á Hesteyri?
— Fósturfaðir minn var það-
an og bjó ég þar nokkuð
frameftir aldri. Við fermdumst
í Aðalvíkurkirkju á hvítasunnu-
degi man ég og fór ég á sjóinn
strax annan dag hvítasunnu, því
það var mikið um að vera á
þessum árum og nóg atvinna.
Auk útgerðarinnar sem ég drap
á var starfrækt síldarverk-
smiðja á Hesteyri. Þessi blóm-
lega byggð og starfsemi á
Ströndunum lagðist smám sam-
þorsk
að
— segir Jón
Helgason
Jón Ilelgason var að dytta að
bát sínum Páli Níelssyni ÍS 23
sem er tæplega 5 tonna fleyta,
en Jón sinnir m.a. fólksflutn-
ingum á sumrin. og fer með
ferðafólk norður yfir Djúp.
norður á Strandir.
ogýsu
farið á Grímseyjarsund og eitt
árið kom hún alveg inn á
Hesteyrarfjörð. Þá fékk t.d.
Snorri goði 500 mál rétt fyrir
utan og Skallagrímur 1800 mál
undir Grænuhlíðinni. En þetta
minnkaði smám saman og menn
hurfu frá búskap og sjósókn í
aðra vinnu bar sem skiótfenom-
Jón Helgason var að dytta að bát sínum Páli Níelssyni, en hann flytur
mikið ferðafólk norður á Strandir á sumrin.
an niður og fluttust menn til
ísafjarðar og víðar.
En einhver sérstök skýring á
þeim fólksflótta?
— Nú þetta var á stríðsárun-
um þegar svo margt nútt var að
gerast. Þá virtist afli fara
nokkuð minnkandi og þeir sem.
höfðu haft nokkurn búskap með
höndum árin áður en byggðu
meira og meira á sjósókn, höfðu
sig ekki í það að auka við
búskapinn aftur og um leið
komu upp ný atvinnutækifæri
t.d. í Bretavinnu og víðar. í
stórum dráttum má segja að
þetta sé nokkur skýring og fóru
þessir þættir eiginlega allir
saman, hver rak annan.
En var ekki mikið um að vera
á þessum árum á Hesteyri?
— Jú, það var fjölbreytt
mannlíf á Hesteyri eins og víðar
á landinu. og man ég t.d. að
þangað komu ýmis stórmenni í
heimsókn. Þannig kom t.d.
Olafur Thors einu sinni fyrir
kosningar svona til að sýna sig
og sjá aðra og lenti hann rétt
utan við bryggjurnar á Hesteyri
á sjóflugvél.
Hvernig var fiskigengd á
þessum árum?
— Hún var góð og að minnsta
kosti þurftum við skemur að
fara eftir síldinni en var núna
undir það síðasta áður en hún
hvarf alveg, því það var lengst
Nýtt há
Kaaber
Nú kynnum vio nýja tegund af úrvals
kaffi — Colombia kaffi. Hráefnið er
kaffibaunir frá Colombiu í hæsta
gæðaflokki. Margir kaffiunnendur
telja þetta heimsins besta kaffi, en það
er auðvitað smekksatriði. Við hvetjum
alla til þess að reyna þetta nýja kaffi,
því það er aldrei að vita nema það sé
einmitt kaffið, sem þú hefir alltaf
beðið eftir.
0. J0HNS0N & KAABER
Hagstœðustu Kaup-
í mannahalnar-
teröirnar.
v Piöl«kvldu-fflrfliöld.
Iðnaðarmannahúsinu
Háílveigarstíg 1,
símar 28388 og 28580
Ekki hægt
flotanum á
beita öllum