Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978
59
Sími 50249
Rocky
Verölaunamyndin vinsæla
Sýnd kl. 9
Hundurinn sem
bjargaöi
Hollywood
Sýnd kl. 5
Smámyndasafn
meö Bleika
Pardusnum
Sýnd kl. 3.
VEITINGAHUSIÐ í
Matur tramreiddur trá kl 19 00
Borðapantamr Ira hl 16 00
SÍMI 86220
Askil}um okkur rétt til að
raðstata trateknum borðum
eftir kl 20 30
Spariklaeðnaður
Hljómsveitin
Evrópa
frá Selfossi leikur.
^ÆJARBíP
—1Sími 50184
Bensi
Bráðskemmtileg mynd um
hundinn Bensa, sem vinnur hug
allra meö tiltækjum sínum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
INGOLFS-CAFE
Bingó í dag kl
Spilaðar verða 11 umferðir
Borðapantanir í síma 12826
Bátasýning
í Nauthólsvík
á sjómannadaginn
Á sjómannadaginn, sunnudaginn 4. júní, kl.
1.30 til 6 e.h. verða sýndar ýmsar gerðir
PIONER plastbáta, frá 8 til 13 feta, bæði
fyrir árar og utanborðsmótora. Einnig
verða sýndir seglbátar, kanóar og kajakkar.
+ + +
HVOLFDU BATNUM
og pú mátt eiga hann
Til þess að auka á gamnið, er öllu fullfrísku fólki boðið að hvolfa þessum
13 feta PIONER plastbáti í Nauthólsvíkinni á sjómannadaginn. Sá fyrsti
sem hvolfir bátnum, verður lýstur réttur eigandi hans. Rétt er að vekja
athygli á að hér er eklci um neinn barnaleik að ræða, því reynslan hefur
sannað, að PIONER plastbátarnir eru einhverjir þeir stöðugustu og
öruggustu sem framleiddir eru.
Tilkynniö þátttöku til fulltrúa SKAG-
FJÖRÐS sem staddir veröa í Nauthóls-
vík, fró kl. 1 eh. Ráögert er að keppnin
hefjist strax á eftir dagskrá sjómanna-
dagsráös, eöa um kl. 3 e.h.
s
KRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgata 4
Simi 24120
Staöur hinna vandlátu
Kasion og diskótek
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseöill
Boröapantanir i sima 23333
Áskiljum okkur rétt til aö
ráöstafa borðum eftir kl. 8.30.
Ath. eingöngu leyfður spariklæðnaður.
Saltsíld — Kryddsíld
Munið að síldin fæst ennþá hjá Fiskverkunarstöö
B.Ú.R. viö Meistaravelli.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
(ff SJÉbutinn 3)
Opid kl. 8—1
Diskotek
Nú fer hver að veröa síöastur aö heyra í þessari
frábæru hljómsveit. Allir í Klúbbinn á Sjómanna-
daginn.
Athugid snyrtilegur klædnaöur.
HOiiyvuoecL
0
W
é
Hljómdeild Karnabæjar
meö kynningu á
splunkunýjum plötum í
tugatali.
Kynnir Steinar Berg.
Davíö Geir Gunnarsson í diskótekinu í
hádeginu og kvöld meö 60 vinsælustu
lögin í Bretlandi.
Vidíóiö á fullu, 100 hljómsveitir, box,
resling, kappakstur og fl.
Matargestur kvöldsins valinn.
Allir eru stjörnur í Hollywood.
Hollywood ofar öllu ööru.
Vinsælasti veitingastaöurinn á íslandi í
dag.
Allir eru stjörnur í Hollywood.
0
w
Snk
>.<
XnrnH"""' j
Opið frá 12—14.30 og 7—1.
Óskum sjómönnum til hamingju med
daginn.