Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 11 83000 Raðhúsalóð — Hveragerði Raöhúsalóö meö samþykktum teikningum. Stærö um 200 ferm. m. innbyggöum bílskúr. Hægt aö byrja strax. Hagstætt verö. Fasteignaúrvaliö. 1 26933 j Fjólugata £ Vorum að fa i einkasölu glæsilega sérhæð við ¦? & Fjólugötu. Hér er um að ræða 140—150 fm 1. •! | hæð í Þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 saml. f & stofur 2 svefnh. bað, eldhús o.fl. Svalir í suður | & og vestur. Sérgarður f. utan svefnherb. Falleg | § ræktuð lóð. Bílskúr. Þetta er eign í mjög góðu | £ ástandi. Allar nánari upplys. gefnar á skrifst. ^ * okkar og í heimas. 35417 og 81814. m aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hdl. & Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Var aö fá til sölu eftirgreindar íbúðir í húsi við Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stærðir af 2ja herbergja íbúðum. Verð 8,5—9,4 milljónir. 2) Stórar 3ja herbergja íbúðir. Verö 11,0—11,4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meðal lyfta. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn með snyrtingu. Beðiö eftir 3,4 milljónum af Húsnæöismála- stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagö- ar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. I smíðum Þrastahólar 5 herb. íbúð um 130 fm á jaröhæö. íbúðin er rúmlega fokheld. Sameign frágengin. Sér inngangur. Útb. 9.3 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Hveragerði Einbýlishús um 130 fm ásamt bílskúr til sölu eða í skiptum fyrir íbúö í Reykjavík. Útb. 8.5 millj. Miöbraut 3ja herb. jaröhæö um 120 fm. Sér hiti, sér inngangur. Bíl- skúrsréttur. Útb. 8 millj. Haraldur Magnússon viöskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður, Kvöldsími 42618. Hraunbær Lítil einstaklingsíbúö. Verö 4.2 millj., útb. 2.5 millj. Hverfisgata Hæð og ris (parhús) í steinhúsi. Útb. 8.5 millj. Otrateigur Góð 2ja herb. i'búð (kjallari). Útb. 3.5 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð í blokk um 105 fm. Suður svalir. Góöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. 9 millj. Höfum kaupendur aö 2ja til 6 herbergja íbúöum, einbýlishúsum pg raöhúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firöi og Mosfellssveit. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLADINU 3» Al'GLYSINGA- SÍMIMN KR: 22480 Til sölu Vesturbær stórglæsilegt endaraðhús á besta stað í vesturbænum. Tilbúið undir tréverk eða lengra komið, bílskúrsplata. (Upplýsingar aðeins á skrifstofunni). Lokastígur 106 ferm. hæö ásamt bílskúr, í mjög fallegu steinhúsi, einnig gæti fengist keypt rishæö sem í eru 5 herb. Æsufell 4ra herb. íbúö 105 ferm. í sameign eru dag- heimili, frystigeymsla og sauna. Sandtún mjög skemmtileg 3ja herb. íbúð 60—70 ferm. Heioageröi 2ja herb. risíbúð (ósamþykkt) Neskaupstaour hæð og ris í járnklæddu timburhúsi. Nýstandsett. Á hæðinni eru eldhús, hol og 4 herb., í risi eru 3 herb. og hol. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Atvinnuhúsnæöi Til sölu er stór og mikil húseign mitt á milli Reykja- víkurhafnar og Sundahafnar. Verslunar og iðnaðar- húsnæði viö Hólmgarð 136 ferm salur og stór bílskúr. Seljendur hófum á skrá kaupendur að flestum stærðum fasteigna. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6, Raykjavík. Simi 15645. kvöldV og helgarsími 76288. MlflHORG 25590 - 21682 Einstaklingsíbúð Hraunbæ Verð 4,2 út 2,5 2ja herbergja Arahólar íbúðin skiptist í stofu, hol, svefnherb., eldh., bað. Full- komið vélaþvottahús. Verð 9 út 6,5 3ja herbergja Álftamýri íbúðin er á jarðhæð, björt og skemmtileg með útsýni að nýja Miöbænum. Verð 11,5 út 8. 3ja herbergja Þverbrekku íbúðin er á 1. hæð. Verð 10.5, út 7.5 4—5 herbergja enda- íbúð Álfaskeið íbúðin er á jarðhæð (ekkert niðurgrafið), sér þvottahús, bílskúrsplata komin. Frystir í kjallára Fokhelt einbýlish. Barrholt Mos. Húsið er teiknaö af Kristni Sveinbjörnssyni. Afhendist eftir 2 mánuði. Traustur byggjandi. Verð 11 — 12 millj. Útb. samkomulag. MlflrSBOHe fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) S. 25590, 12682. Jón Rafnar sölustj. heima 52844 Hilmar Björgvinsson hdl. Austurstræti 7 . Simar 20424 — 14120 Til sölu við Nönnugötu lítið einbýlishús á hornlóð, 2 svefnherb. saml. stófur. Ný eldhúsinnrétting, ný teppi. Við Blesugróf hæð og ris ásamt bílskúr. Útb. kr. 5.0 millj. Við Drápuhlíð Sérhæð 130 fm á 1. hæð. fbúöin er forstofa, hol, saml. stofur, 2 góð svefnherb. og baö. Bílskúrsréttur. Þessi íbúð fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. nýlega íbúð með bilskúr. Hraunbær til sölu 2ja herb. 60 fm íbúð ásamt 2 herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu. Þverbrekka til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæö í lyftuhúsi. Sogavegur Einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, ca. 65 fm að grunnfleti. Steinhús, skiptist í 3 svefnherb., 2 stofur o.fl. Falleg lóð. Stór bílskúr. Verð ca. kr. 29.0 millj. Básendi 67 fm ósamþykkt kjallaraíbúð. Einbýlishús Hverfisgata Hafnarfirði kjallari, hæð og óinnréttað ris. Verð kr. 15.0 millj. sambýlishús í Eióisgranda- hverfi • Erum nú aö hefja framkvæmdir viö sambýlishús viö Álagranda 8—12. íbúöirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og er áætluo afhending þeirra í júlí-nóvember 1979. • Eins og áour segir leggjum viö áherslu á aö byggja sambýlishús sem varanlega og góöa íbúöalausn. Allar íbúöir eru meö góöar sólsvalir í suöur og flestar að auki meö útsýnis- og viorunarsvalir í noröur. Áhersla er lögo á aö hafa baöherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúoum, en arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. • Samþykktar teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöföa 19, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar í dag, þriöjudag, frá kl. 10—12 og kl. 1—5. ATH m m m ¦ ¦ ¦ þeir, sem haft hafa samband viö okkur vegna þessara íbúöa eru vinsamlega beönir aö koma sem fyrst til viötals. Byggingafélagiö ÁRMANNSFELL h.f. Funahöffða 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.